NIV: Omstilling og velstand i Norge og Island

Norsk-íslenska viðskiptaráðið stendur fyrir síðdegisfundi í Osló, fimmtudaginn 26. nóvember nk. Heiðursgestur fundarins er Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra.

Birkir Hólm Guðnason, framkvæmdastjóri Icelandair, og Bente A. Landsnes, forstjóri norsku Kauphallarinnar, flytja erindi en auk þeirra mun Arne Hjeltnes, ráðgjafi, sjónvarpsmaður og bókaútgefandi, tala. Þess má geta að Arne var með erindi á fundi ráðsins í upphafi árs í Reykjavik.

Skráning fer fram hér

Tengt efni

Smáþing 2013

Fimmtudaginn 10. október kl. 14-17 verður Smáþing haldið á hótel Hilton ...
10. okt 2013

Ráðstefna um fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum

Rannsóknarmiðstöð í stjórnarháttum við Háskóla Íslands efnir til ráðstefnu ...
11. mar 2014

Réttarstaða fyrirtækja við rannsókn mála

Viðskiptaráð og Samtök atvinnulífsins standa saman að morgunverðarfundi um ...
17. des 2015