NIV: Omstilling og velstand i Norge og Island

Norsk-íslenska viðskiptaráðið stendur fyrir síðdegisfundi í Osló, fimmtudaginn 26. nóvember nk. Heiðursgestur fundarins er Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra.

Birkir Hólm Guðnason, framkvæmdastjóri Icelandair, og Bente A. Landsnes, forstjóri norsku Kauphallarinnar, flytja erindi en auk þeirra mun Arne Hjeltnes, ráðgjafi, sjónvarpsmaður og bókaútgefandi, tala. Þess má geta að Arne var með erindi á fundi ráðsins í upphafi árs í Reykjavik.

Skráning fer fram hér

Tengt efni

Viðburðir

Markaðssetning sjávarafurða og hugvits

Arne Hjeltnes verður aðalræðumaður morgunverðarfundar Norsk-íslenska ...
5. feb 2015
Fréttir

Framtíðarsýn í menntamálum - síðdegisfundur 9. október

Fimmtudaginn 9. október næstkomandi munu Viðskiptaráð Íslands og Samtök ...
3. okt 2014
Viðburðir

Málþing um nýsköpun og skapandi greinar í stafrænu hagkerfi

BRÍS, Breska sendiráðið, Háskólinn í Reykjavík og Samtök iðnaðarins bjóða til ...
28. okt 2015