Góður félagi fallinn frá

Fyrr í þessari viku bárust þau sorglegu tíðindi að Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands og stjórnarmaður í Viðskiptaráði, væri látinn. Þórður hafði um árabil verið afar virkur í starfi Viðskiptaráðs og er þar mikið skarð fyrir skildi, í starfi ráðsins en ekki síður fyrir íslenskt atvinnulíf. Þórðar verður minnst sem góðs félaga og vinar sem fékk miklu áorkað í þágu íslensk samfélags á of stuttri lífsleið.Stjórn og starfsfólk Viðskiptaráðs vottar aðstandendum Þórðar einlæga samúð á þessum erfiða tíma.

Tómas Már Sigurðsson, formaður
Viðskiptaráði Íslands

Tengt efni

Eignarhald íslenska ríkisins á skjön við önnur vestræn ríki 

„Að mati Viðskiptaráðs á hið opinbera ekki að stunda atvinnurekstur sem aðrir ...
12. mar 2024

Ný útgáfa um íslenskt efnahagslíf

Viðskiptaráð Íslands hefur birt nýja ársfjórðungslega útgáfu af The Icelandic ...
21. ágú 2023

Hvað eiga Ísland, Mósambík og Kongó sameiginlegt?

Þá séu svo einfaldir útreikningar fremur til þess fallnir að kasta ryki í augun ...
12. apr 2023