Góður félagi fallinn frá

Fyrr í þessari viku bárust þau sorglegu tíðindi að Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands og stjórnarmaður í Viðskiptaráði, væri látinn. Þórður hafði um árabil verið afar virkur í starfi Viðskiptaráðs og er þar mikið skarð fyrir skildi, í starfi ráðsins en ekki síður fyrir íslenskt atvinnulíf. Þórðar verður minnst sem góðs félaga og vinar sem fékk miklu áorkað í þágu íslensk samfélags á of stuttri lífsleið.Stjórn og starfsfólk Viðskiptaráðs vottar aðstandendum Þórðar einlæga samúð á þessum erfiða tíma.

Tómas Már Sigurðsson, formaður
Viðskiptaráði Íslands

Tengt efni

Erlend fjárfesting - nei, takk?

Leggja þarf áherslu á að afnema hindranir og liðka fyrir erlendri fjárfestingu
4. júl 2022

Ómálefnaleg mismunun og dregið úr fjölbreytni

Umsögn Viðskiptaráðs um drög að frumvarpi til áfengislaga (mál nr. 596)
9. jún 2022

Það verður að vera gaman

Hvers vegna er svona mikil­vægt að hafa gaman í vinnunni?
25. maí 2022