Góður félagi fallinn frá

Fyrr í þessari viku bárust þau sorglegu tíðindi að Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands og stjórnarmaður í Viðskiptaráði, væri látinn. Þórður hafði um árabil verið afar virkur í starfi Viðskiptaráðs og er þar mikið skarð fyrir skildi, í starfi ráðsins en ekki síður fyrir íslenskt atvinnulíf. Þórðar verður minnst sem góðs félaga og vinar sem fékk miklu áorkað í þágu íslensk samfélags á of stuttri lífsleið.Stjórn og starfsfólk Viðskiptaráðs vottar aðstandendum Þórðar einlæga samúð á þessum erfiða tíma.

Tómas Már Sigurðsson, formaður
Viðskiptaráði Íslands

Tengt efni

Þess vegna á að selja hlut í Íslandsbanka

Áhætta, mikill fórnarkostnaður og vaxandi samkeppni eru meðal ástæðna fyrir því ...
22. jan 2021

Skerðir ákvörðunarrétt sjúklinga

Breytingarnar girða fyrir rafrænar lausnir á sviði lyfjasölu sem hindrar ...
21. jún 2021

Lykillinn að íslensku samfélagi

Það er ekki nóg að bjóða erlendum sérfræðingum vinnu, það þarf líka að bjóða ...
9. jún 2021