Upplagseftirlit Viðskiptaráðs

Staðfestar upplagstölur rita undir eftirliti.

Upplagseftirlit Viðskiptaráðs Íslands er orðið áratuga gamalt og tekur annars vegar til eftirlits með upplagi dagblaða og hins vegar til eftirlits með upplagi tímarita og kynningarrita.  Niðurstöður upplagseftirlits fyrir dagblöð eru birtar tvisvar á ári í janúar fyrir júlí - desember og í júlí fyrir janúar - júní.  Niðurstöður upplagseftirlits fyrir tímarit og kynningarrit eru birtar þrisvar á ári, í janúar fyrir september til desember, í maí fyrir janúar - apríl og í september fyrir maí - ágúst.

Niðurstöðu upplagseftirlits rita fyrir tímabilið janúar - apríl 2006 má finna hér.

Tengt efni

The Icelandic Economy - 3F 2021

Viðskiptaráð hefur birt nýjustu útgáfu The Icelandic Economy. Skýrslan er á ...
21. júl 2021

The Icelandic Economy - ný útgáfa

Hin árlega skýrsla „The Icelandic Economy: Current State, Recent Developments ...
16. ágú 2018

The Icelandic Economy 2020

Viðskiptaráð hefur gefið út hina árlegu skýrslu The Icelandic Economy. Skýrslan ...
22. sep 2020