Upplagseftirlit Viðskiptaráðs

Staðfestar upplagstölur rita undir eftirliti.

Upplagseftirlit Viðskiptaráðs Íslands er orðið áratuga gamalt og tekur annars vegar til eftirlits með upplagi dagblaða og hins vegar til eftirlits með upplagi tímarita og kynningarrita.  Niðurstöður upplagseftirlits fyrir dagblöð eru birtar tvisvar á ári í janúar fyrir júlí - desember og í júlí fyrir janúar - júní.  Niðurstöður upplagseftirlits fyrir tímarit og kynningarrit eru birtar þrisvar á ári, í janúar fyrir september til desember, í maí fyrir janúar - apríl og í september fyrir maí - ágúst.

Niðurstöðu upplagseftirlits rita fyrir tímabilið janúar - apríl 2006 má finna hér.

Tengt efni

Fréttir

Upplagseftirlit Viðskiptaráðs lagt niður

Viðskiptaráð Íslands hefur frá og með 1. júlí sagt upp verksamningi sínum við ...
4. júl 2007
Skýrslur

Viðskiptaráð Íslands í 100 ár - Hátíðarrit á netinu

Glæsilegt hátíðarrit er nú opið öllum landsmönnum á rafrænu formi en ritið var ...
19. des 2017
Skýrslur

Icelandic Economy 2019 komin út

Hin árlega skýrsla „The Icelandic Economy“ er nú komin út. Skýrslan er einstakt ...
22. ágú 2019