Þýski markaðurinn - Tækifæri og áskoranir

Á fundi í boði Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins voru tækifæri og áskoranir á þýska markaðnum þrædd út frá nýju pólitísku landslagi og tölulegri greiningu á milliríkjaviðskiptum landanna. Við þökkum gestum fundarins kærlega fyrir komuna. Greinilegt er að uppsveifla er í Þýskalandi og lítið sem ekkert atvinnuleysi. Viðskiptaráð tók saman milliríkjaviðskipti Íslands og Þýskalands. Kynningu hagfræðings Viðskiptaráðs má finna hér.

Reiner Pereu, Konráði S. Guðjónssyni, Pétri Óskarssyni og Ástu S. Fjeldsted þökkum við innilega fyrir góð og fræðandi erindi.

Myndir frá fundinum.

Tengt efni

Langhlaup leiðtogans

Við vitum þó að skýr sýn og stefna um raunverulegan tilgang fyrirtækis hjálpar ...
18. feb 2019

Einkavæðing fjarskiptafyrirtækis

Þýsk-íslenska verslunarráðið í samstarfi við Verslunarráð efnir til fundar með ...
14. jan 2005

100 ára saga verslunar og viðskipta á Íslandi

Heimildarmyndin Hugvit leyst úr höftum er nú aðgengileg aftur á Sarpi RÚV. ...
3. sep 2018