Þýski markaðurinn - Tækifæri og áskoranir

Á fundi í boði Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins voru tækifæri og áskoranir á þýska markaðnum þrædd út frá nýju pólitísku landslagi og tölulegri greiningu á milliríkjaviðskiptum landanna. Við þökkum gestum fundarins kærlega fyrir komuna. Greinilegt er að uppsveifla er í Þýskalandi og lítið sem ekkert atvinnuleysi. Viðskiptaráð tók saman milliríkjaviðskipti Íslands og Þýskalands. Kynningu hagfræðings Viðskiptaráðs má finna hér.

Reiner Pereu, Konráði S. Guðjónssyni, Pétri Óskarssyni og Ástu S. Fjeldsted þökkum við innilega fyrir góð og fræðandi erindi.

Myndir frá fundinum.

Tengt efni

Norðurlöndin með mikilvægari viðskiptalöndum Íslands

Danmörk, Noregur og Svíþjóð stóðu undir 13,9% af heildarutanríkisverslun Íslands ...
8. des 2022

Orkulaus eða orkulausnir?

Ávarp formanns Viðskiptaráðs á Viðskiptaþingi sem fór fram 9. febrúar 2023
16. feb 2023

Útsending frá morgunfundi um milliríkjaviðskipti

Í dag standa Alþjóðaviðskiptaráðin fyrir morgunfundi undir yfirskriftinni Hvert ...
8. des 2021