Myndlistasýning á skrifstofu Verslunarráðs

Staðsetning: Á 7. hæð í Húsi verslunarinnar

Pétur Gautur myndlistamaður sýnir nú verk sín á skrifstofu Verslunarráðs. Sýningin var opnuð 17. september og mun standa yfir út haustið og fram á vetur. Blóm einkenna þessi olíumálverk Péturs en hann hefur nýlega lokið við þau, sum hver gagngert fyrir sýningu Verslunarráðs.

Sýningin er opin á skrifstofutíma Verslunarráðs, kl. 8 til 16.

Tengt efni

Markaðstorg Nýfundnalands og Labrador

Athyglisverð sýning í Reykjavík til að virkja viðskiptatengsl grannríkjanna. ...
24. nóv 2007

Verður þú á ÓL í Aþenu?

Verslunarráð Aþenu mun starfrækja
13. maí 2004

Sýning á íslenskum og erlendum nýjungum

Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra opnar sýninguna ...
26. okt 2005