Peningamálafundur Viðskiptaráðs

Staðsetning: Norðurljós - Harpa

Á fundinum mun seðlabankastjóri fjalla um efnahagshorfur, en nýtt mat Seðlabankans á þróun og horfum í efnahagsmálum mun liggja fyrir 2. nóvember þegar bankinn gefur út Peningamál. Þar verður meðal annars kynnt ný þjóðhags- og verðbólguspá og rökstuðningur færður fyrir vaxtaákvörðun bankans. Verður það fyrsta spá bankans eftir að efnahagsáætlun Íslands og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins rann sitt skeið í lok ágúst.

Auglýsinguna má nálgast hér

Tengt efni

Viðskiptaráð leitar að framkvæmdastjóra

Viðskiptaráð Íslands er heildarsamtök fyrirtækja, félaga og einstaklinga í ...
22. jan 2024

Þarf þetta að vera svona?

„Hérlendis má aftur á móti ætla að læknar þurfi að meðaltali að biðja ...
14. des 2023

Fermingaráhrifin

Svanhildur Hólm fer yfir fermingaráhrif í efnahagslegu samhengi.
12. apr 2024