Peningamálafundur Viðskiptaráðs

Staðsetning: Norðurljós - Harpa

Á fundinum mun seðlabankastjóri fjalla um efnahagshorfur, en nýtt mat Seðlabankans á þróun og horfum í efnahagsmálum mun liggja fyrir 2. nóvember þegar bankinn gefur út Peningamál. Þar verður meðal annars kynnt ný þjóðhags- og verðbólguspá og rökstuðningur færður fyrir vaxtaákvörðun bankans. Verður það fyrsta spá bankans eftir að efnahagsáætlun Íslands og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins rann sitt skeið í lok ágúst.

Auglýsinguna má nálgast hér

Tengt efni

Ákvörðun sem kostað hefur íslenskt atvinnulíf 9,8 milljarða

Að innleiða regluverk, sem sniðið er að milljóna manna þjóðum, með meira ...
2. okt 2023

Frumvarp til breytingar á raforkulögum þarfnast talsverðar endurskoðunar

Umsögn Viðskiptaráðs um frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum nr. ...
15. mar 2023

Viðskiptaráð ítrekar ábendingar um atriði sem stríða gegn almannahagsmunum

Umsögn Viðskiptaráðs um frumvarp til laga um leigubifreiðaakstur (167. mál).
20. okt 2022