DÍV: Aðalfundur og afmælismóttaka

Aðalfundur Dansk-íslenska viðskiptaráðsins fer fram fimmtudaginn 10.desember 2015 kl. 16.30 í bústað danska sendiherrans á Íslandi, Mette Kjuel Nielsen. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og eru félagar hvattir til að mæta.

Að loknum aðallfundi býður sendiherrann til afmælismóttöku í tilefni 15 ára afmæli ráðsins. Einar Már Guðmundsson, rithöfundur, mun heiðra gesti með upplestri úr nýrri bók sinni Hundadagar sem kom út á íslensku og dönsku á dögunum.

Skráning fer fram hér

Tengt efni

Ný útgáfa um íslenskt efnahagslíf

Viðskiptaráð Íslands hefur birt nýja ársfjórðungslega útgáfu af The Icelandic ...
21. ágú 2023

Afnema þarf að fullu einokunarverslun ríkisins á smásölu með áfengi

Einokunarstaða ÁTVR hefur þær afleiðingar að kraftar samkeppni leiða ekki til ...
4. mar 2021

Bjart yfir Svörtuloftum

Fyrir utan að sviðsmyndir bankans endurspegla óvissuna illa með því að vera á ...
27. mar 2020