
Viðskiptaráð hefur gefið út einfalt og notendavænt líkan þar sem hver sem er getur á einfaldan hátt búið til sín eigin fjárlög. Halli ríkissjóðs verður 320 milljarðar króna skv. nýjustu breytingum. Hver verður halli ríkissjóðs undir þinni stjórn?
10. des 2020

Hugveitan Tax Foundation hefur birt árlega útgáfu um vísitölu samkeppnishæfni skattkerfa. Ísland féll um tvö sæti á milli ára og er í 30. sæti af 36 ríkjum. Skattkerfið hefur afgerandi áhrif á samkeppnishæfni og lífskjör landsmanna. Því eru niðurstöðurnar nokkuð áhyggjuefni í ljósi núverandi stöðu.
9. nóv 2020

Hversu þungt verður höggið? Viðskiptaráð Íslands hefur sett fram einfalt sviðsmyndalíkan af þróun landsframleiðslu til ársins 2030
27. apr 2020

Hér mun Viðskiptaráð uppfæra stöðuna reglulega og veita gagnlegar upplýsingar til handa viðskiptalífinu.
26. mar 2020