
Áhætta, mikill fórnarkostnaður og vaxandi samkeppni eru meðal ástæðna fyrir því að ríkið á að draga úr eignarhaldi í viðskiptabönkunum
22. jan 2021

Erfitt er að átta sig á hvernig má ná niður atvinnuleysi í hálaunalandi án þess að eitthvað bresti í síhækkandi launaumhverfi
15. jan 2021