Hvað viltu verða þegar þú verður stór? Flestir hafa fengið þessa spurningu einhvern tímann á lífsleiðinni. Þegar börn svara henni miðast svarið í flestum tilfellum við þær stéttir sem helst er litið upp til á æskuárunum. Krakkar vilja verða löggur, íþróttaálfar, slökkviliðsmenn eða Solla stirða.
31. júl 2008
Í kjölfar nýlegrar yfirlýsingar stjórnvalda um fyrirhugaðar breytingar og uppskiptingu á starfsemi Íbúðalánasjóðs hafa vaknað upp miklar umræður um stöðu og hlutverk sjóðsins á íslenskum fasteignalánamarkaði. Eins og oft vill gerast með málefni sem verða að pólitísku bitbeini hefur umræðan verið ...
4. jún 2008