Samkvæmisleikurinn um samsetningu næstu ríkisstjórnar hefur verið í algleymingi síðastliðinn mánuð. Aðstæður í efnahagslífinu eru góðar og minna hefur verið rætt um þau verkefni sem bíða nýrra stjórnvalda. Þó eru blikur á lofti um mögulega ofþenslu og skarpan samdrátt í kjölfarið. Þótt ný ...
30. nóv 2016
Flestir stjórnmálamenn gefa kosningaloforð. Það er eðlilegur hluti kosningabaráttu og gefur kjósendum mynd af stefnu og forgangsröðun ólíkra flokka. Aftur á móti er engum greiði gerður með innstæðulausum eða vanhugsuðum loforðum. Stjórnmálaöfl með slík loforð í farteskinu standa frammi fyrir tveimur ...
27. okt 2016
Mistök Hagstofunnar við mælingu á vísitölu neysluverðs fóru fram hjá fáum. Stofnunin vanmat verðbólgu í mars á þessu ári um 0,27% og uppgötvaði mistökin í september. Vísitala þess mánaðar var þá hækkuð til að leiðrétta mistökin og nam heildarhækkun hennar í september því 0,48% í stað 0,21%.
17. okt 2016
Uppúr 1914 kvöddu bændur það eldforna búskaparlag frumstæðra þjóða að nytja sauðfé sem mjólkurpeníng. Þó ótrúlegt sé rækta þeir það enn til kjöts og reyna síðan að troða kjötinu með ríkismeðgjöf uppá útlendinga sem fúlsa við því. Þessi bitvargur, sauðkindin, hefur gegnum tíðina gert úr Íslandi það ...
27. sep 2016
Fáar skýrslur hafa haft jafn mikil áhrif á efnahagsumræðu hér í landi og skýrsla McKinsey & Company „Charting a Growth Path for Iceland“ sem kom út árið 2012. Hlutleysi einkenndi skýrsluna en fyrirtækið vann hana án afskipta innlendra aðila og án endurgjalds. Að mati McKinsey fólust helstu ...
30. ágú 2016
Viðskiptaráð hefur í áraraðir talað fyrir skattkerfi sem styður við verðmætasköpun fyrirtækja. Málflutningur ráðsins byggir á þeirri forsendu að kröftugt atvinnulíf sé grundvöllur bættra lífskjara og standi undir öflugu velferðarkerfi. Þannig fari hagsmunir fyrirtækja, fjárfesta, launþega, hins ...
15. apr 2016
Þrátt fyrir að efnahagsumræða sé oft á tíðum flókin er grundvallarstarfsemi hagkerfa harla einföld. Vinnuafl og fjármagn skapa vörur og þjónustu sem ganga kaupum og sölu á markaði. Fyrir vinnuframlag greiðast laun og fyrir fjárfestingar greiðist arður. Hluta virðisaukans sem verður til á almennum ...
17. mar 2016
Nýleg skoðun Viðskiptaráðs – „Sníðum stakk eftir vexti“ – kom út þann 17. desember síðastliðinn. Þar lögðum við fram 30 tillögur um fækkun ríkisstofnana úr ríflega 180 niður í 70. Í kjölfar útgáfunnar skapaðist töluverð umræða um æskilegt fyrirkomulag stofnanakerfisins hérlendis.
12. jan 2016