„Hérlendis má aftur á móti ætla að læknar þurfi að meðaltali að biðja Sjúkratryggingar árlega um endurnýjun fyrir um tíu þúsund manns vegna þessa lyfjaflokks. Einhver gæti sagt að þarna væri rakið tækifæri til einföldunar og sparnaðar.“
14. des 2023
„Stuðningsúrræði stjórnvalda hafa verið of almenn í gegnum tíðina og kostað háar fjárhæðir án þess að ná tilsettum árangri.“
4. des 2023
Ávarp Ara Fenger, formanns Viðskiptaráðs, á Peningamálafundi Viðskiptaráðs sem fram fór 23. nóvember 2023.
23. nóv 2023
„Ég skil að það sé freistandi að skrifa fréttir um innkaupakörfu áhrifavalds í útlöndum eða fólk sem keypti sér hús í smábæ í Danmörku, en án samhengis segja þær lítið.“
1. nóv 2023
Lækning lífstílsvanda stjórnvalda er tiltekt og forgangsröðun í útgjöldum ríkissjóðs, þannig munu fjármunirnir skila sér þangað sem þörfin er mest.
23. okt 2023
„Þegar íslensk stjórnvöld ákveða að innleiða EES-reglugerðir með íþyngjandi hætti skapa þau þeim óþarfa kostnað, sem iðulega fellur á íslenska neytendur og gerir róðurinn þyngri í alþjóðlegri samkeppni.“
4. okt 2023
„Það er engu líkara en að Reykjavíkurborg sé að vinna með kómóreyska franka en ekki krónur. Að setja upp jólaljós við Vesturbæjarlaug kostar til dæmis tvær milljónir.“
3. okt 2023
Frumvarp um breytingar á húsaleigulögum er enn einn rembihnúturinná leigumarkaðinn
31. ágú 2023
„Mælistika sem leggja þarf á skatta er hvort þeir séu góð hugmynd til langs tíma. Pólitískar keilur í formi skattahækkana falla ekki í þann flokk. Og ítölsk efnahagsstjórn er aldrei góð hugmynd.“
29. ágú 2023
Við fáum engin verðlaun fyrir að vera kaþólskari en páfinn
12. júl 2023
Stjórnvöld búa ekki til samkeppni. Þau hafa aftur á móti mikil áhrif á samkeppnishæfni Íslands.
26. jún 2023
Í því efnahagsástandi sem nú ríkir er tímabært að ræða sívaxandi umsvif hins opinbera
23. jún 2023
Viðureignin við verðbólguna er nú eitt brýnasta verkefnið á vettvangi hagstjórnar og kallar á samstillt átak allra en dauðafæri ríkisstjórnarinnar er augljóst
7. jún 2023
Skýrasta tækifærið til að bæta kjör landsmanna er að lækka bankaskattinn enn frekar eða afnema hann að fullu
16. maí 2023
Fjármál og efnahagsmál eru stundum tyrfin og fæstum blaðamönnum eða lesendum finnst þetta mjög spennandi umfjöllunarefni.
19. apr 2023
Umsögn Viðskiptaráðs um fjármálaáætlun 2024 - 2028
19. apr 2023
Þá séu svo einfaldir útreikningar fremur til þess fallnir að kasta ryki í augun á fólki heldur en að varpa ljósi á stöðuna eins og hún raunverulega er.
12. apr 2023
Svanhildur Hólm er komin með nýtt áhugamál sem vonandi léttir eitthvað álaginu af íslenskum pennavinum hennar.
12. apr 2023
Hugmyndir um takmörkun á stóriðju hér á landi annars vegar og samdrátt í losun á heimsvísu hins vegar eru einfaldlega ósamrýmanlegar.
3. apr 2023
Viðskiptaráð hefur sett upp reiknivél sem gerir öllum kleift að reikna sína verðbólgu. Svaraðu fimm spurningum til að komast að því hver þín verðbólga er.
29. mar 2023
Tilnefningarnefndir er dæmi um viðfangsefni sem halda þarf áfram að móta til þess að gagnsemi þeirra verði sem best.
8. mar 2023
Engin óvissa ríkir um efnahagslegar afleiðingar orkuskiptasviðsmyndar Landverndar sem ekki gerir ráð fyrir nokkrum einasta hagvexti umfram mannfjölgun.
2. mar 2023
Það er þetta með fólkið í opinberri umræðu sem elskar afgerandi lýsingarorð og hástig.
24. feb 2023
Traustir innviðir eru forsenda þess að samfélag og atvinnulíf á Íslandi búi við orkuöryggi. Það er þess vegna miður að opinbert samþykktaferli og þar með framkvæmdatími verkefna, hafi lengst verulega en lögbundnir frestir í flutningsverkefnum eru ítrekað virtir að vettugi.
16. feb 2023
Sökum stærðfræðilegs ómöguleika getur krafan um að laun fylgi dæmigerðum neysluútgjöldum aldrei verið grundvöllur ákvarðana um launabreytingar í landinu
25. jan 2023