
Viðskiptaráð hefur sett upp reiknivél sem gerir öllum kleift að reikna sína verðbólgu. Svaraðu fimm spurningum til að komast að því hver þín verðbólga er.
29. mar 2023

Tilnefningarnefndir er dæmi um viðfangsefni sem halda þarf áfram að móta til þess að gagnsemi þeirra verði sem best.
8. mar 2023

Engin óvissa ríkir um efnahagslegar afleiðingar orkuskiptasviðsmyndar Landverndar sem ekki gerir ráð fyrir nokkrum einasta hagvexti umfram mannfjölgun.
2. mar 2023

Það er þetta með fólkið í opinberri umræðu sem elskar afgerandi lýsingarorð og hástig.
24. feb 2023

Traustir innviðir eru forsenda þess að samfélag og atvinnulíf á Íslandi búi við orkuöryggi. Það er þess vegna miður að opinbert samþykktaferli og þar með framkvæmdatími verkefna, hafi lengst verulega en lögbundnir frestir í flutningsverkefnum eru ítrekað virtir að vettugi.
16. feb 2023

Sökum stærðfræðilegs ómöguleika getur krafan um að laun fylgi dæmigerðum neysluútgjöldum aldrei verið grundvöllur ákvarðana um launabreytingar í landinu
25. jan 2023