Hvað þarf hið opinbera marga tekjustofna?

Samkvæmt fjárlagafrumvarpi eru tekjustofnar ríkisins eftirfarandi: Virðisaukaskattur. Tekjuskattur einstaklinga og staðgreiðsla. Tekjuskattur lögaðila. Almennt tryggingagjald. Fjármagnstekjuskattur.
15. nóv 2019

Ótroðnar lágvaxtaslóðir

Haldist skilyrði fyrir frekari vaxtalækkunum þurfa landsmenn þó jafnframt að hafa það hugfast að engin er rós án þyrna.
6. nóv 2019

Enginn að biðja um bitlaust eftirlit

Séu samkeppnislög of íþyngjandi standa þau í vegi fyrir eðlilegri hagræðingu og framleiðni í atvinnulífinu og slíkt skilar sér óhjákvæmilega í hærra vöruverði til neytenda.
28. okt 2019

Að kafna úr sköttum

Þegar harðnar á dalnum og hagvöxtur léttir ekki lengur undir með atvinnurekendum á móti kröfum hins opinbera um nýja eða hærri skattstofna, íþyngjandi regluverki eða kröfum um hærri laun verður byrðin óbærileg.
18. okt 2019

Það þarf að gera eitthvað

Við þurfum að breyta hvernig við hugsum um loftslagsmál. Það þarf ekki að gera eitthvað. Við þurfum að gera þetta, þetta og þetta.
27. sep 2019

Hvað er að SKE?

Samkeppnislöggjöfin og framkvæmd samkeppnismála hérlendis er strangari en á Norðurlöndunum og í Evrópu. Það getur rýrt samkeppnishæfni íslenskra fyrirtækja, sem bitnar ekki aðeins á viðskiptalífinu, heldur einnig á neytendum.
20. sep 2019

Prófessor misskilur hagtölur

Efnahagsleg hagsæld byggir á því að hér vaxi og dafni blómleg fyrirtæki sem skapa aukin verðmæti sem landsmenn njóta góðs af í formi bættra lífskjara. Róandi að því mikilvæga markmiði sitjum við því sannarlega föst við okkar keip.
17. sep 2019

Niðurgreiddir sumarbústaðir?

Það getur varla verið ætlun ráðherra að rýra virði fasteignaeigenda í dreifðum byggðum og niðurgreiða sumarbústaði.
29. ágú 2019

Einokunarsalar

Ef fyrirhugaðar breytingar þjóna engum samfélagslegum tilgangi, hvaða ályktun má draga aðra en þá að hér sé verið að gæta hagsmuna fámennrar stéttar?
28. ágú 2019

Skyldusparnaður skattaprinsins

Á hátíðis- og tyllidögum, til dæmis á kjördag yfir hnallþórum og rjúkandi heitu kaffi, tala stjórnmálamenn hispurslaust um mikilvægi þess að lækka skatta á landsmenn. Um viljann skal ekki efast, en eins og allir vita sem hafa skemmt sér í góðra vina hópi, eru yfirlýsingar í slíkum gleðskap eitthvað ...
26. ágú 2019

Ekki Eyðileggja Samninginn

Útflutningur í hlutfalli við efnahagsumsvif á mælikvarða landsframleiðslu er því 6 prósentustigum hærri að meðaltali frá því að EES-samningurinn tók gildi.
16. ágú 2019

Að setja varalit á þingsályktun

Það er sama hvað þú setur mikinn varalit á þingsályktun, hún verður ekki lagafrumvarp. Tal um að forset vísi henni til þjóðarinnar er marklaust.
6. ágú 2019

Að dæma Akureyri í Staðarskála

Hvalveiðar, mannanafnanefnd og listamannalaun. Það bregst ekki frekar en að sólin rís í austri að Íslendingar þræti um þessi málefni. Undanfarin ár hefur nýtt fyrirbæri laumast inn í þennan hóp: Íslenskt verðlag.
26. júl 2019

Tölvan segir nei

Eflaust eru stjórnvöld að fara í einu og öllu eftir laganna hljóðan í þessu máli en ég velti fyrir mér hvort við séum almennt að fæla frá fólk sem hefur byggt upp líf hér á landi, jafnvel lært tungumálið eða ráðist í fyrirtækjarekstur, með öllum þeim áskorunum sem viðskiptaumhverfið hér krefst.
25. júl 2019

Stærstu gallar EES eru heimatilbúnir

Til mik­ils er að vinna með bættri fram­kvæmd EES-samn­ings­ins hér á landi, sem get­ur fal­ist í öfl­ugri hags­muna­gæslu og að inn­leiðing EES-reglu­verks sé ekki meira íþyngj­andi en nauðsyn kref­ur. Ann­ars veg­ar hinn aug­ljósi ávinn­ing­ur sem fólg­inn er í skil­virk­ara og fyr­ir­sjá­an­legra ...
19. júl 2019

Við borðum víst hagvöxt

Margir, helst allir, þurfa að leggjast á eitt við að gera hlutina með minni kostnaði fyrir umhverfið þannig að það auki lífsgæði almennings um allan heim. Sem vill svo skemmtilega til að er í anda þess sem hagvöxtur mælir: Hve mikið meira er gert fyrir minni tilkostnað.
10. júl 2019

Verðmæti verða ekki til af sjálfu sér

Til að auka verðmætasköpun og fjölga atvinnutækifærum þarf oftar en ekki að fara ótroðnar slóðir.
2. júl 2019

Einsleita eylandið

Rannsóknir sýna að fjölbreytileikinn ber með sér ólíka þekkingu, reynslu og hæfni sem svo leiðir til aukinna skoðanaskipta, gagnrýnari umræðu og dýpri greiningar á málefnum. Slíkt mun alltaf leiða til betri ákvarðanatöku og framþróun þjóðarinnar. Segjum einsleitni stríð á hendur.
21. maí 2019

Jafnvægislist ríkisfjármála

Ísland er sögulega séð sveiflukennt hagkerfi og hafa sveiflurnar oft verið kostnaðarsamar fyrir fólk og fyrirtæki. Því er til mikils að vinna með því að hið opinbera auki ekki þær sveiflur og reyni eftir fremsta megni að draga úr sveiflunum.
16. maí 2019

Ofeldi neikvæðnipúkans

Lífið er vissulega hverfult og gangur atvinnulífsins er upp og ofan. Þá er gott að muna að stundum er púki sem togar huga okkur að ósekju á neikvæðar slóðir – höldum honum á mottunni.
10. maí 2019

Tölvustofa ríkisins

Ef fjármálaráðuneytið reiknaði sig niður á þá niðurstöðu að það væri hagkvæmara fyrir ríkið að reka eigið flugfélag, ætti ríkið þá að stofna flugfélag? Það held ég ekki.
10. maí 2019

Orka staðreyndavitundar

Þó að staðreyndavitund sé róandi gefur hún okkur líka orku. Orku til að leggja áherslu á brýnustu málin þar sem mest er í húfi. Orku til að mæta popúlisma og afvegaleiðingu umræðunnar sem sagan kennir okkur að getur valdið stórkostlegum skaða.
8. maí 2019

Hingað og ekki lengra

Pakkasinnar, ég þeirra á meðal, eiga erfitt með að átta sig á grundvelli fullyrðinga andstæðinga pakkans. Andstæðingarnir virðast bara segja eitthvað og vona að enginn sannreyni fullyrðingarnar og við höfum varla undan að sannreyna þær.
30. apr 2019

Íslensk reglubyrði sú þyngsta innan OECD

Þótt starfsemi opinberra eftirlitsaðila sé nauðsynleg þá er það staðreynd að sköpun verðmæta á sér stað í fyrirtækjum en ekki eftirlitsstofnunum.
18. apr 2019

Jörðin er flöt

Engu skiptir heldur að EES samningurinn hefur lagt grundvöllinn að lífsgæðum Íslendinga síðustu áratugi og tryggt frjáls viðskipti við 500 milljóna markað. Honum skal sagt stríð á hendur því orkupakkinn er flatur.
17. apr 2019

Ekkert víst að þetta klikki – án gríns

Þrátt fyrir að launaskrið og verðbólga hafi oft leikið vinnumarkaðinn og hagkerfið grátt er alls ekkert víst að þetta klikki að þessu sinni. Það er, sem betur fer, að mestu leyti í okkar höndum.
10. apr 2019

Að reikna sig til óbóta

Þegar um er að ræða atvinnugrein þar sem ríkir hörð samkeppni er best að ríkið standi á hliðarlínunni og leyfi einkaframtakinu að keppast um hylli neytenda, þó hægt sé að reikna ríkinu hagnað til óbóta með eftiráspeki.
8. apr 2019

Ljósið í myrkrinu

Lækkun vaxta erlendis, öldrun þjóðarinnar, lág skuldastaða, breiðari grunnur útflutnings og langvarandi lítil verðbólga með óvenju lágum verðbólguvæntingum hafa meðal annars stuðlað að lækkun vaxta á Íslandi. Þessari hljóðlátu þróun virðist ekki lokið og afnám bindiskyldunnar gæti hraðað henni, ...
8. mar 2019

Sveitarfélagið sagði: „ekki ég“

Svigrúm til þess að gera betur við láglaunafólk mætti því auðveldlega finna hjá sveitarfélögum væru þau viljug til að koma til móts við atvinnulífið um lækkaðar álögur í formi fasteignagjalda af atvinnuhúsnæði.
7. mar 2019

Þeim var ég verst er ég unni mest

Háttalag verkalýðsforystunnar skapar orðsporsáhættu fyrir fjárfesta sem getur gert það að verkum að þeir veigra sér við að fjárfesta í leigufélögunum eða gera það á hærri vöxtum.
21. feb 2019

Fréttir af andláti stórlega ýktar

<span class=TextRun
20. feb 2019

Langhlaup leiðtogans

Við vitum þó að skýr sýn og stefna um raunverulegan tilgang fyrirtækis hjálpar við að feta farsælan veg í heimi óvissu, þar sem ekkert er í hendi þrátt fyrir að útlit sé gott.
18. feb 2019

Hver er þinn áttaviti?

Venju samkvæmt þarf að sýna ábyrgð í rekstri, skila góðu búi, og gera upplýstar áætlanir, en við sjáum sífellt betur að meira og annað þarf til að feta farsælan veg þegar skyggni er nánast ekkert. Á Viðskiptaþingi munum leitast við að finna hvaða áttavita við þurfum á þeirri leið.
13. feb 2019

Fregnir um hátt verðlag ævintýralega ýktar

Þó að kannanir á einstökum vörutegundum einstakra aðila geti verið gagnlegar þá koma þær aldrei í staðinn fyrir tölfræði sem safnað er á skipulagðan hátt með fræðilegum aðferðum. Með útgáfu á við þá sem ASÍ birtir er ryki slegið í augu almennings.
7. feb 2019

Ástæða til bjartsýni í heimi bölsýni

Engin ástæða er til annars en að vera bjartsýnn um að næstu 10 ár verði góð líkt og þau síðustu 10, sérstaklega ef skynsamlegar ákvarðanir fólks, fyrirtækja og stjórnvalda halda áfram að verða ofan á.
4. feb 2019

Valkostur fyrir viðskiptalífið

Með vaxandi álagi á dómstóla og sérhæfðari ágreiningsmálum eru fyrirtæki og einstaklingar í auknum mæli að átta sig á kostum þess að leysa úr ágreiningsmálum fyrir gerðardómi.
1. feb 2019

Krafan er: Enginn undir miðgildi

Krafan um að laun dugi fyrir opinberum framfærsluviðmiðum er byggð á slysalegum misskilningi. Ein og sér er krafan um að laun dugi til framfærslu skiljanleg og eðlileg en það viðmið sem stór hluti verkalýðshreyfingarinnar hefur kosið að nota sem mælikvarða einhverskonar lágmarks framfærslukostnað er ...
14. jan 2019

Öll púslin skipta máli

Tilnefningarnefndir og góðir stjórnarhættir hafa verið í sviðsljósinu undanfarin misseri. Hvers vegna ætli það sé? Skýringarnar eru vafalaust margar en meðal þeirra gæti verið frétt frá síðasta vori, þar sem sagt var frá bréfaskriftum bandaríska eignastýringafyrirtækisins Eaton Vance til stjórna ...
9. jan 2019

60% skattur á alla?

Ein af þeim kröfum sem sett er fram í kjaraviðræðum, ásamt tugprósenta launahækkunum, er að lægstu laun verði skattfrjáls. Sú tillaga hljómar ágætlega í sjálfu sér enda eru langflestir sammála um að skattbyrði fylgi tekjum einstaklinga upp að einhverju marki. Við nánari athugun er tillagan þó langt ...
7. jan 2019