Þegar þetta er ritað eru fleiri atvinnulausir en sem nemur öllum íbúum Akureyrar og fer atvinnuleysi enn vaxandi. Til að snúa við þeirri þróun er þörf á fjárfestingu sem skapar grundvöll nýrra starfa.
16. des 2020
Lögverndun hentar vel í vissum tilvikum til leiðréttingar á markaðsbrestum, sem annars gætu hamlað samkeppni og skaðað neytendur.
20. nóv 2020
Að tryggja að meira fáist fyrir minna í opinberum rekstri snýst ekki um sársaukafullan niðurskurð á grunnkerfum líkt og sumir halda fram, heldur forgangsröðun og sem besta nýtingu skattfjár. Kerfið á að þjónustu landsmenn - hina raunverulegu greiðendur - en ekki sjálft sig.
12. nóv 2020
5. nóv 2020
Verði ekki gripið til aðgerða sem bæta afkomu ríkissjóðs á næstu árum mun stefna stjórnvalda um að mæta útgjöldum með lántökum einungis bera árangur ef verðmætasköpun, þ.e. hagvöxtur, vex hraðar en kostnaður skuldsetningarinnar, vextir. Í því samhengi er mikið áhyggjuefni að í fjármálaáætlun er ...
26. okt 2020
Þrátt fyrir að við stöndum frammi fyrir miklum áhrifum af COVID-19 á allt samfélagið er um tímabundna áskorun að ræða og því mikilvægt að missa ekki sjónar af langtíma viðfangsefnum í rekstri hins opinbera.
22. okt 2020
18. sep 2020
Fátt í heiminum er ókeypis, en vel útfærðir hvatar geta einnig verið ábatasamir fyrir ríkissjóð, ekki bara atvinnulausa og fyrirtæki.
2. sep 2020
Stuttu eftir vodka-blautan hádegisverð með Yeltsin, á þeim tíma sem Rússar neituðu að yfirgefa Eystrasaltsríkin, sagði nýkrýndur forseti Eistlands, Lennart Meri: „Ástandið er skítt en við ætlum að nýta það sem áburð inní framtíðina“. Miðað við raunir Eistlands á þessum tíma er óhætt að segja að ...
28. ágú 2020
Þar sem atvinnulausum hefur, og mun, fjölga á næstunni er mikilvægara en nokkru sinni að missa ekki sjónar á því endanlega markmiði að tryggja velferð fólks; takmarkið hlýtur að vera að skapa ný störf við hæfi flestra enda skiptir öllu máli fyrir heimilin í landinu að hátt atvinnuleysisstig verði ...
21. ágú 2020
Þrátt fyrir að niðurstaða stjórnvalda um hertar aðgerðir á landamærunum sé skiljanleg og mögulega sú rétta hringja háværar viðvörunarbjöllur þegar algjörlega er skautað fram hjá lykilatriði í leið að niðurstöðunni.
19. ágú 2020
Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, fjallar um áform stjórnvalda um sameiningu stofnana sem döguðu uppi að lokum
5. ágú 2020
Með réttum áherslum á sviði hugverkaverndar í íslensku og atvinnulífi og hjá stjórnvöldum er hægt að skapa grundvöll fyrir aukna verðmæta- og atvinnusköpun segja þær Ásta S. Fjeldsted framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, Sigríður Mogensen, sviðstjóri Hugverkasviðs SI og Borghildur Einarsdóttir, forstjóri ...
11. jún 2020
Eftir að umræðan komst á flug um hverjir ættu rétt á úrræðinu eða ekki, hefur komið í ljós að mörg fyrirtæki nýttu sér ekki úrræðið þrátt fyrir að horfa fram á mikinn samdrátt og enn önnur hafa nú þegar greitt stuðninginn til baka eftir endurmat.
19. maí 2020
Sé kíkt undir húddið sést að atvinnuleysi er sá þáttur sem ræður einna mestu um þróun einkaneyslu.
13. maí 2020
Nú þegar þörfin er sem allra brýnust er vonandi að þingheimur átti sig á því mikilvæga hagsmunamáli að tryggja skilvirkara Samkeppniseftirlit.
7. maí 2020
Veruleg lækkun varð milli ára í öllum liðum vöruskipta við útlönd frá 16. mars. Samanlagt dróst útflutningur saman um 17% og innflutningur um 28% á föstu gengi.
6. maí 2020
„Fyrirliggjandi aðgerðir stjórnvalda munu að óbreyttu ekki nýtast sprotafyrirtækjum og annarri nýsköpunarstarfsemi þar sem uppsett skilyrði eru ekki sniðin að slíkum fyrirtækjum og mögulegum aðstæðum þeirra,“ segir Ásta S. Fjeldsted framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs.
20. apr 2020
Reynist nýjar kortaveltutölur í meginatriðum réttar blasir við að röskunin á íslensku samfélagi og þar með íslensku atvinnulífi verði meiri og sársaukafyllri en margir bjuggust við.
15. apr 2020
Vaxtamunur er nálægt lægstu gildum síðustu 16 ár, einkum til skamms tíma og þrátt fyrir sögulega lágt vaxtastig erlendis.
3. apr 2020
Fyrir utan að sviðsmyndir bankans endurspegla óvissuna illa með því að vera á fremur þröngu bili eru sviðsmyndirnar býsna bjartsýnar. Vonandi og mögulega munu þær rætast en við þurfum líka að vera raunsæ.
27. mar 2020
Að ráðast í launahækkanir á tímum þegar fjölmörg fyrirtæki eiga á hættu að fara í þrot á næstu mánuðum og auka þannig enn á atvinnuleysið er ekki að mínu viti skilgreining samstöðu.
25. mar 2020
Í núverandi ástandi er ómögulegt að vita fyrir víst hvaða ákvarðanir munu reynast best, en líklega er hið fornkveðna aldrei sannara en nú; að hik getur þýtt öruggt tap.
20. mar 2020
Við viljum að hagkerfið taki „V-feril“ þannig að við komum okkur hratt og örugglega út úr hremmingunum.
18. mar 2020
Ein afleiðingin af fjölgun innflytjenda er stökkbreyting peningasendinga milli einstaklinga yfir landamæri
10. mar 2020
Er þróun síðustu ára bara byrjunin og fjölgunin komin til að vera?
25. feb 2020
Mikil tækifæri eru til að bæta úr beitingu grænna skatta og ívilnana, og þannig takast á við eitt stærsta úrlausnarefni samtíma okkar, ef ekki það stærsta, á sem skynsamlegastan máta.
16. feb 2020
Loftslagsvitund og skilningur á kolefnismörkun fyrirtækisins þarf að vera ein af grunnstoðum þess. Hana þarf að samþætta inn í alla helstu viðskiptaferla fyrirtækisins: stefnumótun, fjárfestingar, aðfangakeðjustjórnun og vöruþróun svo eitthvað sé nefnt.
7. feb 2020
Sem opið örhagkerfi er Ísland afar háð viðskiptum og samskiptum við önnur ríki, ekki hvað síst í fjárfestingum. Þrátt fyrir það, og afnám hafta, hefur lítið gerst síðustu ár sem er áhyggjuefni.
5. feb 2020
Saga íslenska höfrungahlaupsins og dreifing launa landsmanna, að ógleymdu því að íslensk laun eru fremur jöfn og í hæstu hæðum í alþjóðlegu samhengi, sýna svart á hvítu að það er algjörlega innbyggt í nálgun Eflingar að hún grefur undan sjálfri sér og okkur öllum.
30. jan 2020
Enn sem komið er virðast þó forsendur kjarasamninga ætla að halda og þar er lykilatriði að vextir hafa lækkað um 1,5 prósentustig á árinu.
6. jan 2020
Víða um heim hafa fjárfestingasjóðir tekið forystu í grænum fjárfestingum.
3. jan 2020