
Fasteignamat ársins 2023 hækkar um tæp 20% frá fyrra ári. Hvað þarf hvert sveitarfélag að lækka álagningarhlutfall mikið til að koma til móts við fasteignaeigendur án þess að tekjur þess dragist saman?
6. júl 2022

Niðurstöður úttektar IMD viðskiptaháskólans í Sviss á samkeppnishæfni ríkja fyrir árið 2022 voru opinberaðar nú á dögunum. Ísland situr í 16. sæti af 63 löndum yfir samkeppnishæfustu ríki heims og færist upp um fimm sæti á milli ára.
5. júl 2022

„Það er mjög jákvætt að fá staðfestingu á því frá Landvernd að efnahagsleg velferð mæti afgangi í málflutningi þeirra,“ segir Jóhannes Stefánsson, lögfræðingur Viðskiptaráðs Íslands.
4. júl 2022

Leggja þarf áherslu á að afnema hindranir og liðka fyrir erlendri fjárfestingu
4. júl 2022

Landvernd kynnti tillögur um orkuframleiðslu og -skipti til ársins 2040 án aukinnar raforkuframleiðslu. Því er haldið fram að það bitni ekki á lífskjörum almennings. Stenst það skoðun?
27. jún 2022

Eru fyrirtæki vond? Græðir einhver á því að fyrirtæki hagnist? Hvað gera fyrirtækin við peningana? Hvað gera hluthafarnir við arðgreiðslurnar sínar?
14. jún 2022

Við hefðum ekki getað rekið íslenskt samfélag og atvinnulíf síðastliðna áratugi án utanaðkomandi aðstoðar.
26. maí 2022

Hvers vegna er svona mikilvægt að hafa gaman í vinnunni?
25. maí 2022

Kemur Stóra eftirsjáin á eftir Stóru uppsögninni?
13. maí 2022

Aukinni sjálfvirknivæðingu fylgja áskoranir en um leið ýmis tækifæri
6. apr 2022

Huga ætti að vaxtahækkunarferlinu í litlum skrefum til að kæla frekar en að kæfa hagkerfið.
31. mar 2022

Er opinber þynnka eitthvað skárri en einkarekin?
24. mar 2022

Þegar allt kemur til alls er varhugavert að breyta undirliggjandi þáttum vísitölu neysluverðs eftir hentisemi.
10. mar 2022

Gæti verið að í framtíðinni verði stór hluti vinnu sumra unninn inni á heimilum? Verður íbúðarhúsnæði þá í einhverjum skilningi orðið atvinnuhúsnæði?
10. mar 2022

Hver greiðir raunverulega bankaskattinn?
17. feb 2022

Það verður forvitnilegt að sjá hversu margir viðurkenna það eftir nokkur ár að hafa verið sjálfskipaðir sóttvarnaregluverðir.
10. feb 2022