Fjárlög 2012: Áframhaldandi skattlagning

Fyrir Alþingi liggja nú nokkur frumvörp tengd fjárlögum næsta árs. Viðskiptaráð hefur skilað umsögnum til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis við tvö þeirra og reifað markvisst þá afstöðu sína að núverandi skattastefna sé skaðleg atvinnulífi og heimilum og þar með rekstri ríkissjóðs.
16. nóv 2011

Fjárlög 2012: Áframhaldandi skattlagning

Fyrir Alþingi liggja nú nokkur frumvörp tengd fjárlögum næsta árs. Viðskiptaráð hefur skilað umsögnum til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis við tvö þeirra og reifað markvisst þá afstöðu sína að núverandi skattastefna sé skaðleg atvinnulífi og heimilum og þar með rekstri ríkissjóðs.
16. nóv 2011