Ísland í dauðafæri á stafrænni vegferð stjórnvalda

Enn er Ísland eftirbátur margra samanburðarþjóða í þróun stafrænnar þjónustu á vegum hins opinbera.
14. des 2020

Minni samkeppni ekki lausn á vanda landbúnaðarins

Kjöt og ostar, bæði innlendir og innfluttir, eiga það sameiginlegt að vera vörur sem neytt er minna af þegar kreppir að. Í staðinn kaupir fólk meira af ódýrari mætvælum og virðist það vera í takt við upplifun stjórnenda matvöruverslana.
10. des 2020

Aðkoma einkaaðila stuðlar að nauðsynlegri uppbyggingu á landsvæði ríkisins

Aðkoma einkaaðila og aukin fjárfesting þeirra getur stuðlað að nauðsynlegri uppbyggingu á landsvæði ríkisins og á sama tíma ýtt undir aukna verðmætasköpun og blómlegra atvinnulíf.
10. des 2020

Lenging fæðingarorlofs af hinu góða

Lenging fæðingarorlofs er af hinu góð en galli frumvarpsins er að ætlunin virðist að nýta eitt tól til að ná fjölda markmiða, t.d. kynjajafnrétti, án þess að huga að þeirri breytu, tekjuhámarkinu, sem hefur sýnt að hafi hvað mest áhrif á töku feðra á fæðingarorlofi.
7. des 2020

Opna þarf dyr háskólanna

Nú þegar er heimild til staðar í lögum til að innrita nemendur sem ekki hafa lokið stúdentsprófi eða öðru jafngildu prófi hafi þeir öðlast reynslu eðahafi yfir að ráðaþekkingu og færni sem svarar til krafna skólans um undirbúning fyrir nám á háskólastigi.Viðskiptaráð tekur undir að umrædd ...
4. des 2020

Ávinningur af einföldun regluverks

Staða Íslands er að mörgu leyti slæm þegar horft er til umfangs regluverks og áhrifa þess á athafnir einstaklinga og fyrirtækja hér á landi. Mikilvægt er að stíga varlega til jarðar í reglusetningu þannig að ávinningur af nauðsynlegu regluverki sé meiri en kostnaðurinn.
3. des 2020

Skýrari og fyrirsjáanlegri meðferð skattamála

Samtök atvinnulífsins, Samtök Iðnaðarins og Viðskiptaráð Íslands hafa tekið til umsagnar frumvarp til laga um breytingar á fyrirkomulagi rannsóknar og saksóknar í skattalagabrotum.
23. nóv 2020

Skilvirkni og hagkvæmni í þágu atvinnulífs og neytenda

Opinberar stofnanir ættu að vera færri frekar en fleiri, umfang þeirra nægilegt svo þær geti sinnt hlutverkum sínum með fullnægjandi hætti og skörun í verkefnum þeirra lágmörkuð.
12. nóv 2020

Forgangsröðun í þágu verðmætasköpunar

Á þessum tímapunkti þurfa stjórnvöld að forgangsraða í ríkisfjármálum til stuðnings verðmætasköpunar í hagkerfinu. Annars vegar til að milda höggið og sjá þannig til þess að skammtímavandi verði ekki að langtímavanda og hins vegar til að byggja upp grunnstoðirnar sem munu styðja við viðsnúning ...
20. okt 2020

Viðskiptaráð fagnar nýsköpunarfrumvarpi

Frumkvöðla- og nýsköpunarstarfsemi getur gegnt lykilhlutverki í viðsnúningi efnahagslífsins og til lengri tíma. Af þeim sökum er mikilvægt að hlúð verði að slíku starfi og því sköpuð hagfelld skilyrði.
12. okt 2020

Röng leið að réttu markmiði

Viðskiptaráð bendir á að samkvæmt frumvarpinu virðist sem ætlunin sé að nýta eitt tól til að ná fjölda ólíkra markmiða sem kann ekki góðri lukku að stýra. Þar að auki er það mat ráðsins að frumvarpið sé mögulega til þess fallið að auka kynjabundinn launamun.
8. okt 2020

Forgangsraða þarf aðgerðum í loftslagsmálum

Nauðsynlegt er að kostnaðar- og ábatagreinaþær aðgerðir sem ráðast á í svo hægt sé að forgangsraða þeim sem best, bæðisvoaðgerðirnar nái markmiðum ogmeð tilliti tilþess sem er í húfimeð beinum fjárhagslegum hætti.
5. okt 2020

Stefna til óstöðugleika og ósjálfbærni?

Beita þarf ríkisfjármálum af skynsemi við núverandi aðstæður og setja endurreisn atvinnu- og efnahagslífs í forgang.
1. sep 2020

Gölluð og óljós leið hlutdeildarlána

Markmið frumvarps um hlutdeildarlán eru góð en leiðin að þeim er ekki líkleg til árangurs
22. jún 2020
Af forsíðu Icelandic Economy

Einföldun á fjárhagslegri endurskipulagningu til bóta

Þörf er á nýju úrræði, ólíku því sem tekið var upp í lok fjármálahrunsins, úrræði sem tryggir að fullnægjandi vissa sé um afleiðingar fjárhagslegrar endurskipulagningar en á sama tíma sé komið í veg fyrir að sú staða geti komið upp að tap rekstraraðila verði skattlagt við fjárhagslega ...
27. maí 2020

Almennar aðgerðir varði leiðina áfram

Með ströngum skilyrðum hlutabótarleiðar er beinlínis gengið gegn þeirri áherslu að lífvænleg fyrirtæki komist í gegnum tímabundna erfiðleika vegna COVID-19
27. maí 2020

Meta þarf áhrif eignarhaldsskorða

Nágrannalönd okkar hafa þróað kerfi í þessum efnum sem við mættum gjarnan hafa til fyrirmyndar, en þar er efnahagslegt mat í aðdraganda lagasetningar ítarlegt og nauðsynlegur hluti hennar hverju sinni.
26. maí 2020

Langþráð skilvirkni í samkeppnislöggjöf

Í íslenskum samkeppnislögum er að finna íþyngjandi ákvæði sem samkeppnislöggjöf okkar nágrannalanda geyma ekki, og stendur nú til að afleggja hluta þeirra ákvæða
6. maí 2020

Viðspyrna forsenda velferðar

Í ljósi þess hve mikið er í húfi, einkum vegna atvinnuleysis á „biblískum skala“ og hruns í gjaldeyristekjum, ætti forgangsatriði stjórnvalda að vera að leita leiða til að atvinnulífið komist sem fyrst aftur á lappir.
28. apr 2020

Góðar aðgerðir sem duga skammt

Viðskiptaráð fagnar þeim aðgerðum sem kynntar hafa verið vegna kórónuveirunnar og styður að þær nái fram að ganga. Allt bendir þó til þess að grípa þurfi til frekari aðgerða af hálfu hins opinbera og bindur Viðskiptaráð vonir við að þær muni fela í sér eftirgjöf á opinberum gjöldum og að ...
24. mar 2020

Frekari fjárauka þörf

Þær aðgerðir sem kynntar hafa verið vegna COVID-19 lofa góðu og styður Viðskiptaráð að þær nái fram að ganga. Allar líkur eru þó á að meira þurfi til að fyrirtæki lifi af tekjumissi sem flestir töldu áður að gæti aðeins átt sér stað í stórkostlegum náttúruhamförum.
24. mar 2020

Hagkvæmari reglur til bættra lífskjara

Viðskiptaráð telur að áður en ráðist er í lagasetningu sem hefur í för með sér talsverðan kostnað sé nauðsynlegt að framkvæmt sé fullnægjandi mat á áhrifum hennar. Nágrannalönd okkar hafa þróað kerfi í þessum efnum sem við mættum gjarnan hafa til fyrirmyndar hvað þetta varðar, en þar er efnahagslegt ...
9. mar 2020

Eignarhaldsskorður ganga á rétt jarðeigenda

Sérhvert inngrip í markaði eru til þess fallin að skekkja verðmætamat og auka sóun. Þegar skorður eru settar á eignarhald á landi er verið að ganga á rétt þeirra sem eiga jarðirnar.
4. mar 2020

Óljós atriði um hagsmunaverði

Viðskiptaráð styður markmið frumvarpsins að auka gagnsæi og efla varnir gegn spillingu. Hins vegar þarf að skýra óljós atriði um hagsmunavörslu og skipun í nefndir.
4. mar 2020

Afnema þarf áfengiseinokun að fullu

Viðskiptaráð telur frumvarpið vera skref í rétta átt en að ganga þurfi mun lengra og afnema að fullu einokunarverslun ríkisins á smásölu með áfengi.
27. feb 2020

Hálendisþjóðgarður - fyrir alla þjóðina?

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar fyrirætlanir um stofnun Hálendisþjóðgarðs
21. jan 2020

Kallað eftir auknu frjálsræði á leigubifreiðamarkaði

Lagaumgjörðin þarf að vera skýr til þess að þjóna markmiði laganna um að opna leigubifreiðamarkaðinn og auka frjálsræði.
15. jan 2020

Betri leiðir færar á fjölmiðlamarkaði

Viðskiptaráð telur að líta verði til heildarsamhengis á fjölmiðlamarkaði þegar kemur að stuðningi við fjölmiðla. Ekki er hægt að horfa framhjá samkeppnisröskunum sem ríkisstuðningur við RÚV veldur á fjölmiðlamarkaði. Ráðið telur að minnsta kosti þrjár leiðir betri til að bæta stöðu fjölmiðla.
14. jan 2020

Samvinnuleið og hagkvæmni í samgöngumálum

Hvetjum til frekara samstarfs við einkaaðila með samvinnuleið
14. jan 2020