Breytingar á lögum um fjármálafyrirtæki

Nú liggur fyrir Alþingi nýlegt frumvarp fjármálaráðherra um breytingar á lögum um fjármálafyrirtæki og hefur Viðskiptaráð sent inn umsögn varðandi það til allsherjarnefndar alþingis.
12. mar 2010