Endurgreiðsla virðisaukaskatts til trúfélaga

Viðskiptaráð Íslands hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt (endurbygging og viðhald kirkna). Með frumvarpinu er lagt til að þjóðkirkjusöfnuðum og skráðum trúfélögum og lífsskoðunarfélögum verði ...
27. nóv 2014

Yfirskattanefnd - styttur málsmeðferðartími og gagnsæi

Viðskiptaráð Íslands hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um yfirskattanefnd. Með frumvarpinu er m.a. lagt til að yfirskattanefnd taki við verkefnum ríkistollanefndar og ríkistollanefnd verði lögð niður.
26. nóv 2014

Tekjuskattsbreytingar

Viðskiptaráð Íslands hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt. Í umsögninni kemur m.a. eftirfarandi fram: Frumvarpið kveður m.a. á um það að tilvísun til leiðbeininga OECD um milliverðlagningu verði felld brott.
21. nóv 2014

Frjáls smásala áfengis

Viðskiptaráð styður frumvarp um frjálsa smásölu áfengis og leggur til að það verði samþykkt. Í umsögninni kemur fram að frjáls smásala áfengis auki atvinnufrelsi og bæti þar með lífskjör hérlendis.
11. nóv 2014

Innleiðing rafrænnar fyrirtækjaskrár

Viðskiptaráð Íslands hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um hlutafélög, lögum um einkahlutafélög og lögum um ársreikninga. Í frumvarpinu eru m.a. lagðar til breytingar á lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög í ...
28. okt 2014

Viðskiptastefna Íslands

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vegna tillögu til þingsályktunar um mótun viðskiptastefnu Íslands. Með þingsályktunartillögunni er lagt til að Alþingi feli ráðherra að móta viðskiptastefnu sem hafi að markmiði að jafna samkeppnisstöðu innlendrar ...
23. okt 2014

Hagnýting internetsins og réttarvernd netnotenda

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til atvinnuveganefndar Alþingis vegna tillögu til þingsályktunar um vistkerfi fyrir hagnýtingu internetsins og réttarvernd netnotenda og leggur til að tillagan nái fram að ganga. Í tillögu atvinnuvegnanefndar er lagt til að Alþingi feli ríkisstjórninni að skipa ...
15. okt 2014

Efling lítilla og meðalstórra fyrirtækja

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vegna tillögu til þingsályktunar um aðgerðir til að efla lítil og meðalstór fyrirtæki og fyrirtæki í tækni- og hugverkaiðnaði. Í umsögninni kemur m.a. eftirfarandi fram: Viðskiptaráð telur hækkun á heimild lífeyrissjóða ...
14. okt 2014

Breytingar á neyslusköttum og barnabótum

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt og tekjuskatt og brottfall laga um vörugjöld. Í umsögninni kemur m.a. eftirfarandi fram: Breytingar á neyslusköttum auka kaupmátt heimila um 0,4% að ...
23. sep 2014

Breytingar á lögum um fjármálafyrirtæki

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til Fjármála- og efnahagsráðuneytisins vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki. Í umsögninni kemur fram að Viðskiptaráð telur rétt að innlend löggjöf á sviði fjármálamarkaða sé í samræmi við löggjöf á evrópska efnahagssvæðinu. Í ...
4. sep 2014

Frumvarp til laga um opinber fjármál

Í frumvarpi til laga um opinber fjármál kemur fram að lögunum sé meðal annars ætlað að tryggja vandaðan undirbúning áætlana og lagasetningar sem varða efnahag opinberra aðila og öflun og meðferð opinbers fjár. Í frumvarpinu felst einnig samræming á opinberri fjármálastjórn en í því er kveðið á um ...
4. jún 2014

Virðisaukaskattsumhverfi íþróttahreyfingarinnar

Viðskiptaráð Íslands hefur skilað umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar vegna tillögu til þingsályktunar um endurskoðun á virðisaukaskattsumhverfi íþróttahreyfingarinnar. Í tillögunni er lagt til að íþrótta- og ungmennafélög verði undanþegin virðisaukaskatti af starfsemi sinni og þau fái ...
4. jún 2014

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um veiðigjöld

Viðskiptaráð Íslands hefur sent inn umsögn til atvinnuveganefndar Alþingis vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um veiðigjöld, 568. mál. Í umsögninni kemur fram að ráðið leggur til að frumvarpið verði endurskoðað með tilliti til eftirfarandi sjónarmiða og nái ekki fram að ganga í núverandi ...
7. maí 2014

Frumvarp til laga um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

Viðskiptaráð Íslands hefur sent inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vegna frumvarps til laga um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána, 485. mál. Í umsögninni kemur fram að ráðið leggur til að frumvarpið nái ekki fram að ganga og telur skynsamlegra að ráðstafa opinberum ...
5. maí 2014

Breyting á lögum um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri

Viðskiptaráð Íslands hefur sent inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum nr. 34/1991 um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri, 392. mál. Í umsögninni kemur fram að ráðið leggur til að frumvarpið nái fram að ganga og telur ...
5. maí 2014

Þingsályktunartillaga um að draga til baka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu

Viðskiptaráð Íslands hefur sent inn umsögn til utanríkismálanefndar Alþingis vegna tillögu til þingsályktunar um að draga til baka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu og um eflingu samstarfs við Evrópusambandið og Evrópuríki, 340. mál. Í umsögninni kemur fram að ráðið telur ekki rétt að ...
10. apr 2014