Viðskiptaráð styður sem fyrr frumvarp um breytingu um hækkun starfslokaaldurs starfsmanna ríkisins en telur rétt að gengið verði lengra og lögbundinn starfslokaaldur starfsmanna ríkisins verði afnuminn.
11. des 2018
Viðskiptaráð hvetur til þess að frumvarp til laga um póstþjónustu verði samþykkt.
7. des 2018
Viðskiptaráð styður frumvarp um afnám íslenskra sérreglna um íslenskan ríkisborgararétt opinberra starfsmanna.
29. nóv 2018
Með frumvarpinu er lagt til að sérregla búvörulaga sem gildir um mjólkuriðnaðinn verði afnumin og um leið dregið úr afskiptum ríkisvaldsins af verðlagningu, framleiðslu og vinnslu búvara, meðal annars með því að leggja niður verðlagsnefnd búvara.
29. nóv 2018
Viðskiptaráð hefur sent inn umsögn um hækkun þaks á endurgreiðslum vegna kostnaðar sem fellur til vegna rannsókna- og þróunarvinnu (R&Þ) og rýmkunar á heimildum til skattafrádráttar vegna hlutabréfakaupa í nýsköpunarfyrirtækjum.
28. nóv 2018
Viðskiptaráð tekur undir að með styttri vinnutíma getur skapast ýmis konar ávinningur og styður að því leyti markmið frumvarpsins. Aftur á móti er frumvarpið byggt á hæpnum forsendum og gæti haft neikvæðar afleiðingar á íslenskt efnahagslíf. Því leggst ráðið gegn því að það nái fram að ganga.
26. nóv 2018
Ríkisstjórnin kynnti í haust Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum. Viðskiptaráð vill leggja sitt af mörkum til að markmið áætlunarinnar náist. Stuðningur ráðsins veltur hins vegar að töluverðu leyti á því að aðgerðir sem fela í sér álagningu gjalda komi ekki niður á íslensku viðskiptalífi og verði ...
22. nóv 2018
Viðskiptaráð telur takmörkun umferðar vera vanhugsaða leið að vænu takmarki í frumvarpi til nýrra umferðalaga.
22. nóv 2018
Viðskiptaráð telur að fara megi aðra og betri leið í stafvæðingu (e. Digitalisation) íslenskrar stjórnsýslu, auk þess sem ganga þurfi lengra en gert er með frumvarpinu.
22. nóv 2018
Í sameiginlegri umsögn Viðskiptaráðs Íslans, CCP, Eyrir Invest, Icelandair Group, Marel, Meniga, Nasdaq á Íslandi og Össurs um frumvarp til laga um breytingu á lögum um ársreikninga er talið framfaraskref að félögum sé heimilað að semja ársreikning eða samstæðureikning á ensku en ekki er nógu langt ...
31. okt 2018
Margt bendir til þess að þörf sé á meiri framkvæmdum í samgöngumálum en áætlunin gerir ráð fyrir, á sama tíma og ríkisfjármál leyfa það ekki endilega. Því vill Viðskiptaráð leggja til að aðkoma einkaaðila fái meira vægi í samgönguáætlun og þannig verði hægt að byggja upp innviði landsins hraðar og ...
29. okt 2018
Viðskiptaráð er í grundvallaratriðum hlynnt þeim markmiðum sem tillagan stefnir að. Viðskiptaráð telur hins vegar rétt að ef af stofnun ráðgjafastofu innflytjenda verður þurfi að tryggja að hlutverk hennar nái þar með talið til þess að þjóna erlendum sérfræðingum, sem skipta máli fyrir áframhaldandi ...
28. okt 2018
<span class=TextRun
26. okt 2018
Í umsögn sinni um frumvarp til laga um breytingu á þinglýsingalögum telur Viðskiptaráð m.a. að það megi ganga lengra.
26. okt 2018
Hagkvæm og skynsamleg nýting náttúruauðlinda er einn af hornsteinum lífskjara á Íslandi og því er mikilvægt að vandað sé til verka.
22. okt 2018
Þótt markmiðið sé göfugt, að reyna að draga úr kostnaði heilbrigðisþjónustu, eru lítil sem engin rök færð fyrir því í greinargerð frumvarpsins að frumvarpið leiði til minni kostnaðar eða meiri gæða heilbrigðisþjónustu en ella.
22. okt 2018
Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögnum um tvö lagafrumvörp í tengslum við fjárlög fyrir árið 2019. Um er að ræða breytingar á ýmsum lögum og aðrar aðgerir í samræmi við forsendur fjárlaga og snúa að mestu leyti að skattkerfinu.
15. okt 2018
Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um frumvarp til fjárlaga. Gert er ráð fyrir að heildartekjur ríkissjóðs verði 891 milljarður króna. Bæði eru það gríðarlega háir fjármunir og spyrja má áleitinna spurninga um forgangsröðun þeirra fjármuna sem Viðskiptaráð gerir athugasemdir við í sjö liðum.
10. okt 2018
Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um tillögur starfshóps um eflingu trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu. Taka má undir markmið frumvarpsins enda sýna mælingar það að traust á íslenskum stjórnmálum er takmarkað. Um leiðirnar að því markmiði má þó deila.
2. okt 2018
Viðskiptaráð telur að hugmyndin um Þjóðarsjóð og upplegg hans endurspegli alltof sjaldgæfa fyrirhyggju og langtímahugsun í stjórnmálum og því ber að fagna. Þó að hugmyndafræðin sé í rétta átt eru nokkur atriði sem þarfnast nánari skoðunar áður en Þjóðarsjóður er stofnaður.
26. sep 2018
Viðskiptaráð fagnar frumvarpi þess efnis að heimilt verði að vinna ársreikninga á ensku. Ráðið telur hins vegar ekki nógu langt gengið með frumvarpinu því þýða þarf ársreikninga á íslensku fyrir skil til ársreikningaskrár.
13. sep 2018
Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um frumvarp til laga um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða. Telur ráðið m.a. að hið opinbera eigi ekki að standa í samkeppni við einkaaðila á markaði.
24. ágú 2018
Viðskiptaráð telur mikilvægt að horft sé til framtíðar við setningu nýrra umferðarlaga, sérstaklega þeirra tæknibreytinga sem útlit er fyrir að verði á næstu árum og áratugum.
23. ágú 2018
Viðskiptaráð Íslands telur svokallaða grænbók lofa góðu og að hún skapi sterkari grundvöll fyrir aukna skilvirkni hins opinbera með því að nýta nýjustu tækni á sem bestan hátt. Þó eru sjö atriði sem Viðskiptaráð vill benda á eða undirstrika að tekið sé tillit til við þessa vinnu.
17. ágú 2018
Viðskiptaráð telur löngu tímabært að taka lagaumgjörð um leigubílaakstur til gagngerrar endurskoðunar og fagnar áformum ríkisstjórnarinnar um að ráðast í þá vinnu. Til stendur að leggja fram frumvarp að nýjum lögum um leigubíla haustið 2019.
19. júl 2018
Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu hafa tekið til umsagnar kröfur landlæknis um öryggi við veitingu fjarheilbrigðisþjónustu sem birt var í samráðsgáttinni hinn 4. júní sl. Samtökin taka undir mikilvægi þess að gætt sé að fyllsta öryggi við veitingu og ...
3. júl 2018
Reglugerðin leggur verulega auknar byrðar á íslensk fyrirtæki og leiðir óhjákvæmilega til mikils kostnaðarauka fyrir atvinnulífið. Ríki hafa svigrúm til að ákveða með hversu íþyngjandi hætti reglurnar eru innleiddar, en með frumvarpinu eru lagðar ríkari skyldur á fyrirtæki á Íslandi en í öðrum ...
6. jún 2018
Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til starfshóps um Hvítbók fjármálakerfisins. Í umsögninni leggur Viðskiptaráð áherslu á að einkaframtakið og samkeppni fái að njóta sín á fjármálamarkaði eins og hægt er.
22. maí 2018
Viðskiptaráð hefur skilað umsögn um þingsályktunartillögu um fjármálaáætlun 2019-2023 og leggur þar sérstaka áherslu á níu atriði
9. maí 2018
Tilgangurinn með Íbúðalánasjóði var að leysa markaðsbrest sem fólst í því að erfitt var að tryggja ólíkum hópum fjármögnun til kaupa íbúðarhúsnæðis.
4. maí 2018
Viðskiptaráð Íslands hefur ásamt Samtökum atvinnulífsins, Samtökum fjármálafyrirtækja og Samtökum iðnaðarins tekið sameiginlega til umsagnar frumvarp til laga um rafræna auðkenningu og traustþjónustu sem birtist inni á samráðsgáttinni þann 27. mars sl.
18. apr 2018
Í 2. gr. frumvarpsdraganna er lagt til að 4. málsl. 5. mgr. 57. gr. tskl. um undanþágu frá skjölunarskyldu vegna viðskipta milli tveggja innlendra lögaðila verði felld brott. Bendir ráðið meðal annars á að í frumvarpsdrögunum sem lögð hafa verið fram nú er ekki að finna neina skýringu á því hvers ...
16. apr 2018
Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um lagafrumvarp þar sem lagt er til að miðað sé við vísitölu neylsuverðs án húsnæðis við útreikninga verðtryggingar.
11. apr 2018
Viðskiptaráð styður frumvarpið og að atvinnutækifæri séu tryggð fyrir þann hluta eldra fólks sem vill og er fær um að vinna lengur. Viðskiptaráð leggur til að frumvarpið nái fram að ganga.
10. apr 2018
Viðskiptaráð Íslands hefur skilað inn umsögn um drög að breytingu á reglugerð um innritun nemenda í framhaldsskóla.
9. apr 2018
Í sameiginlegri umsögn Samtaka atvinnulífsins, Samtaka iðnaðarins, Samtaka ferðaþjónustunnar, Samtaka fjármálafyrirtækja, Samtaka verslunar og þjónustu, Samorku, Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og Viðskiptaráðs Íslands eru gerðar alvarlegar athugasemdir við drög að frumvarpi til nýrra ...
26. mar 2018
Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um þingsályktunartillögu um tryggingu gæða, hagkvæmni og skilvirkni opinberra framkvæmda.
28. feb 2018
Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um afnám undanþága á samkeppnislögum fyrir mjólkuriðnaðinn.
28. feb 2018
Viðskiptaráð gerir sérstakar athugasemdir við eftirfarandi í fjármálastefnu 2018-2022: Minni afgangur af grunnrekstri (A-hluta) hins opinbera, bjartsýnar forsendur fjármálastefnunnar og vaxandi umsvif hins opinbera í efnahagslífinu.
5. feb 2018
Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um afnám stimpilgjalda.
29. jan 2018