Umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um fjölmiðla

Umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um fjölmiðla nr. 38/2011 (EES-reglur, hljóð- og myndmiðlun). Mál nr. 32 á 154. löggjafarþingi.

Umsögn um rekstraröryggi í greiðslumiðlun

Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um Seðlabanka Íslands, nr. 92/2019 (rekstraröryggi í greiðslumiðlun). Mál nr. 249/2023.

Umsögn um frumvarp til laga um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir

Sameiginleg umsögn Viðskiptaráðs, SA, SAF, SFS og SVÞ um frumvarp til laga um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir (þskj. 639 í 543. máli)

Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum

Umsögn Viðskiptaráðs um frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum nr. 65/2003 (forgangsraforka). Mál nr. 541 á 154. löggjafarþingi.

Umsögn um frumvarp til laga um kílómetragjald vegna hreinorku- og tengiltvinnbifreiða

Umsögn Viðskiptaráðs um frumvarp til laga um kílómetragjald vegna hreinorku- og tengiltvinnbifreiða. Mál nr. 507 á 154. Löggjafarþingi.

Umsögn um breytingu á ýmsum lögum vegna þjóðlendna

Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands, hér eftir samtökin, hafa tekið til umsagnar drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna þjóðlendna (starfslok óbyggðanefndar o.fl.)

Umsögn um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga

Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands (hér eftir samtökin) þakka fyrir tækifærið til að fá að koma sjónarmiðum sínum á framfæri. Samtökin hafa áður skilað inn umsögn við málið í samráðsgátt stjórnvalda dags. 30. mars 2023

Umsögn um breytingu á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins

Umsögn Viðskiptaráðs á frumvarpi til laga um breytingu á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, nr. 70/1996. Mál nr. 79 á 154. Löggjafarþingi.

Umsögn um áform um sameiningu NSA og Kríu

Áform um lagasetningu vegna sameiningar Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og Kríu, sprota- og nýsköpunarsjóðs (mál nr. 220/2023).

Umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á raforkulögum

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar drög að frumvarpi til laga um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003 (raforkuöryggi o.fl.). Mál nr. 348 á 154. löggjafarþingi.

Áform um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar áform um frumvarp til breytinga á lögum nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir. Með frumvarpinu er ætlunin að lögfesta 1. mgr. 6. gr. tilskipunar ESB nr. 2019/904 frá 5. júní 2019 um að draga úr áhrifum tiltekinna plastvara á umhverfið en hún hefur verið ...

Umsögn um drög að frumvarpi til laga um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir

Hinn 31. október sl. birti umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti drög að frumvarpi til laga um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir. Frumvarpsdrögin hafa verið tekin til skoðunar á vettvangi Samtaka atvinnulífsins, Samtaka ferðaþjónustunnar, Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, SVÞ – Samtaka ...

Umsögn um áform um breytingu á lögum um umhverfis- og auðlindaskatta

Hinn 3. nóvember sl. birti fjármála- og efnahagsráðuneytið áform um breytingu á lögum um umhverfis- og auðlindaskatta, nr. 129/2009, og lögum um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., nr. 29/1993, á samráðsgátt stjórnvalda. Áformin hafa verið tekin til skoðunar á vettvangi Samtaka atvinnulífsins, ...

Frumvarp til laga um félagafrelsi á vinnumarkaði

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar frumvarp um félagafrelsi á vinnumarkaði. Ráðið hefur áður tekið umrætt frumvarp til umsagnar og vísar til umsagnar ráðsins dags. 6. desember 2022 við mál nr. 24 á 153. Löggjafarþingi.

Umsögn við drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu (fjarheilbrigðisþjónusta). Með frumvarpinu er ætlunin að veita lagastoð, skýra og samræma hugtakanotkun um fjarheilbrigðisþjónustu og mismunandi þætti hennar.

Umsögn um endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar tillögu til þingsályktunar um endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir (mál nr. 51 á 154. löggjafarþingi).

Umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um endurnot opinberra upplýsinga

Umsögn Viðskiptaráðs Íslands um frumvarp til breytinga á lögum um endurnot opinberra upplýsinga, nr. 45/2018 (Mál nr. 190/2023).

Umsögn um samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki

Umsögn Viðskiptaráðs um tillögu til þingsályktunar um samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki (204. mál, á 154. löggjafarþingi 2023-2024).

Umsögn um frumvarp til breytinga á lyfjalögum

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar frumvarp til breytinga á lyfjalögum nr. 100/2020 og lögum nr. 132/2020 um lækningatæki (mál nr. 224).

Endurskipulagning stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar áform um endurskipulagningu stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins. Ráðið fagnar áður framlögðum frumvörpum og hvetur stjórnvöld til að halda áfram með frekari sameiningu stofnana, efla samstarf þeirra og samþætta verkefni með það að markmiði að ...

Umsögn um drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar frumvarp til breytinga á búvörulögum nr. 99/1993.

Umsögn um áform um frumvarp til laga um kílómetragjald vegna notkunar bifreiða

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar áform um frumvarp til laga um kílómetragjald vegna notkunar bifreiða. (gjaldtaka aksturs hreinorku- og tengiltvinnbifreiða). Mál nr. 183/2023.

Reglur um fjárframlög til háskóla

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar drög að reglum um fjárframlög til háskóla (mál nr. 192/2023).

Umsögn um áform um frumvarp til laga um breytingu á lögum um loftslagsmál

Viðskiptaráð skilaði inn umsögn með Samtökum atvinnulífsins, Samtökum verslunar og þjónustu, Samtökum ferðaþjónustunnar og Samtökum iðnaðarinsvið áform um frumvarp til breytinga á lögum um loftslagsmál. Mál nr. 70/2012 (EES-innleiðing, viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir)

Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um endurskoðendur

Umsögn Viðskiptaráðs Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum um endurskoðendur og endurskoðun og lögum um ársreikninga ársreikninga (endurskoðendanefndir, siðareglur, sektarákvæði o.fl.) (mál nr. 184).

Umsögn um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2024

Umsögn Viðskiptaráðs Íslands um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2024. Í framlögðu frumvarpi kemur fram að það sé að miklu leyti byggt á síðustu fjármálaáætlun og því eiga fyrri umsagnir ráðsins enn að miklu leyti við.

Áform um frumvarp til laga um nýtingu og stjórnun nytjastofna sjávar

Umsögn um Auðlindina okkar – sjálfbæran sjávarútveg (mál nr. 159/2023) og áform um frumvarp til laga um nýtingu og stjórnun nytjastofna sjávar - Mál nr. 160/2023.

Sjónarmið vegna vinnu starfshóps um skattlagningu orkuvinnslu

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar ósk um sjónarmið hagsmunaaðila og annarra vegna vinnu starfshóps um skattlagningu orkuvinnslu - Mál nr. 119/2023.

Áform um frumvarp til laga um högun í upplýsingatækni í rekstri ríkisins

Umsögn Viðskiptaráðs um áform um frumvarp til laga um högun í upplýsingatækni í rekstri ríkisins. Mál nr. 148/2023.

Umsögn um breytingar á húsaleigulögum

Umsögn Viðskiptaráðs um drög að frumvarpi til laga um breytingu á húsaleigulögum, nr. 36/1994 (tillögur starfshóps um endurskoðun húsaleigulaga). Mál nr. 140/2023.

Umsögn um sameiningu stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins

Umsögn Viðskiptaráðs um sameiningu stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins, mál nr. 103/2023.

Umsögn um valkosti og greiningu á vindorku

Umsögn Viðskiptaráðs um valkosti og greiningu á vindorku - skýrslu starfshóps, mál nr. 84/2023.

Umsögn breytingar á lögum um endurskoðun og ársreikninga

Umsögn Viðskiptaráðs, SA og SFF um frumvarp til laga um breytingu á lögum um endurskoðendur og endurskoðun og lögum um ársreikninga, mál nr. 981.

Umsögn um tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi

Umsögn Viðskiptaráðs um tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025, mál nr. 982.

Rafrænar skuldaviðurkenningar verði ekki einskorðaðar við neytendur

Umsögn Viðskiptaráðs við frumvarp til laga um rafrænar skuldaviðurkenningar (mál nr. 980)
10. maí 2023

Viðskiptaráð styður hækkun hámarksaldurs heilbrigðisstarfsfólks

Umsögn um frumvarp til laga um um breytingu á lögum um heilbrigðisstarfsmenn, nr. 34/2012 (mál nr. 987)
8. maí 2023

Gera þarf breytingar á fjölda og fjármögnunarkerfi sveitarfélaga

Umsögn Viðskiptaráðs um drög að stefnu í málefnum sveitarfélaga (mál nr. 72/2023).
19. apr 2023

Nauðsynlegt að skapa rétta hvata

Umsögn Viðskiptaráðs og SA um endurskoðun á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga (mál nr. 64/2023)
31. mar 2023

Nágrannalöndin nýta oftar en ekki undanþágur sem Ísland nýtir ekki

Umsögn SA og Viðskiptaráðs um breytingu á lögum um endurskoðendur og endurskoðun og lögum um ársreikninga.
29. mar 2023

Kröfur sem hindra samkeppni á leigubifreiðamarkaði

Umsögn Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins um drög að reglugerð um leigubifreiðaakstur (mál nr. 60/2023)
22. mar 2023

Lykillinn að bættum lífsgæðum og auknum tækifærum í atvinnulífi

Umsögn Viðskiptaráðs um tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025 (mál nr. 50/2023)
21. mar 2023

Erfið samkeppnisstaða einkarekinna fjölmiðla

Umsögn um tillögu til þingsályktunar um ráðstöfun útvarpsgjalds (mál nr. 129)
15. mar 2023

Nauðsynlegt er að tryggja samkeppnishæfan vinnumarkað

Umsögn Viðskiptaráðs um frumvarp til laga um breytingu á lögum um atvinnuréttindi útlendinga og lögum um útlendinga (mál nr. 59/2023).
15. mar 2023

Frumvarp til breytingar á raforkulögum þarfnast talsverðar endurskoðunar

Umsögn Viðskiptaráðs um frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum nr. 65/2003 (raforkuöryggi o.fl.)
15. mar 2023

Jafna þarf stöðu innlendra og erlendra fjölmiðla

Skoðun Viðskiptaráðs á stuðningi við einkarekna fjölmiðla (mál nr. 543)
10. jan 2023

Sveitarfélög of fámenn fyrir fleiri verkefni

Umsögn um grænbók um sveitarstjórnarmál (mál nr. 229/2022)
4. jan 2023