Frumvarp um breytingu á tollalögum

Viðskiptaráð Íslands hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis um frumvarp til laga um breytingu á tollalögum, lögum um vörugjöld o.fl. (205. mál). Frumvarpið felur í sér breytingar sem m.a. er ætlað að auðvelda framkvæmd tollalaga.
10. des 2013

Breyting á lögum um tekjuskatt

Viðskiptaráð Íslands hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis um frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt nr. 90/2003 (204. mál). Heilt yfir fagnar Viðskiptaráð frumvarpi þessu enda verið með því að afnema ákveðna tæknilega þröskulda í skattkerfinu sem ...
10. des 2013

Breytingar á lögum um verslun og áfengi

Viðskiptaráð Íslands hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis um frumvarp til laga um breytingar á lögum um verslun og áfengi nr. 8672011 (156. mál). Viðskiptaráð leggur til að frumvarpið nái ekki fram að ganga. Heilt yfir tekur Viðskiptaráð undir ítarlega umsögn Félags ...
3. des 2013

Frumvarp til laga um Orkuveitu Reykjavíkur

Viðskiptaráð Íslands hefur sent inn umsögn til atvinnuveganefndar Alþingis um frumvarp til laga um Orkuveitu Reykjavíkur. Heilt yfir er Viðskiptaráð hlynnt því að rekstur OR verði færður til samræmis við það skipulag sem tekið var upp í kjölfar breytinga á raforkulögum árið 2008. Skynsamlegast er að ...
29. nóv 2013

Lagafrumvarp um aðgerðir til að draga úr reglubyrði atvinnulífsins og efla samkeppni

Viðskiptaráð Íslands hefur sent inn umsögn til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis um frumvarp til laga um aðgerðir til að draga úr reglubyrði atvinnulífsins og efla samkeppni (158. mál). Viðskiptaráð leggur til að frumvarpið nái fram að ganga. Viðskiptaráð fagnar frumvarpi þessu enda felst ...
29. nóv 2013

Breyting á lögum um vátryggingastarfsemi

Viðskiptaráð Íslands hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis um frumvarp til laga um breytingu á lögum um vátryggingastarfsemi. Ráðið leggur til að frumvarpið nái ekki óbreytt fram að ganga. Líkt og við fyrra frumvarp um sama efni, sbr. 489. þingmál á 141. löggjafarþingi, ...
29. nóv 2013

Breyting á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða

Viðskiptaráð Íslands hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (177. mál). Viðskiptaráð leggur til að frumvarpið nái fram að ganga.
29. nóv 2013

Breyting á lögum um Landsvirkjun

Viðskiptaráð Íslands hefur sent inn umsögn til atvinnuveganefndar Alþingis um frumvarp til laga um breytingu á lögum um Landsvirkjun nr. 42/1983 (16. mál). Viðskiptaráð leggur til að frumvarpið nái fram að ganga. Viðskiptaráð tekur undir mikilvægi þess að Landsvirkjun verði sett eigendastefna af ...
27. nóv 2013

Skýrsla ráðgjafahóps iðnaðar- og viðskiptaráðherra um sæstreng til Evrópu

Viðskiptaráð Íslands hefur skilað inn umsögn til atvinnuveganefndar um skýrslu ráðgjafarhóps iðnaðar- og viðskiptaráðherra um sæstreng til Evrópu (59. mál). Ráðið telur ótímabært að veita efnislega ábendingar við tiltekna þætti skýrslunnar, en telur tillögur ráðgjafahópsins ágætan leiðarvísi fyrir ...
27. nóv 2013

Breyting á lögum um 40 stunda vinnuviku

Viðskiptaráð Íslands hefur skilað inn umsókn til velferðarnefndar Alþingis um frumvarp til laga um breytingu á lögum um 40 stunda vinnuviku nr. 88/1971 (19. mál). Viðskiptaráð leggur til að frumvarpið nái fram að ganga að teknu tilliti til neðangreindrar athugasemdar.
18. nóv 2013

Frumvarp um þunna eiginfjármögnun

Viðskiptaráð Íslands hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis um frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt nr. 90/2003 (15. mál). Viðskiptaráð leggur til að frumvarpið nái ekki fram að ganga að þessu sinni. Í grunninn er Viðskiptaráð sammála flutningsmönnum ...
18. nóv 2013

Breyting á lögum um verslanaskrár, firmu, prókúruumboð, lögum um sameignarfélög og lögum um fyrirtækjaskrá

Viðskiptaráð Íslands hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis um frumvarp til laga um breytingu á lögum um verslanaskrár, firmu, prókúruumboð, lögum um sameignarfélög og lögum um fyrirtækjaskrá (132. mál). Ráðið leggur til að frumvarpið nái fram að ganga.
18. nóv 2013

Breyting á lögum um greiðsluþjónustu

Viðskiptaráð Íslands hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 120/2011 um greiðsluþjónustu (9. mál). Þrátt fyrir að Viðskiptaráð sé í grunninn sammála frumvarpshöfundum um mikilvægi neytendaverndar og þess að draga úr skuldsetningu ...
6. nóv 2013

Þingsályktunartillaga um mótun viðskiptastefnu Íslands

Viðskiptaráð Íslands hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis um tillögu til þingsályktunar um mótun viðskiptastefnu Íslands (35. mál). Ráðið leggur til að tillagan verði samþykkt. Viðskiptaráð tekur heilshugar undir með flutningsmönnum tillögu þessarar.
6. nóv 2013

Þingsályktunartillaga um mótun stefnu í gjaldmiðilsmálum

Viðskiptaráð Íslands hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis um tillögu til þingsályktunar um mótun stefnu í gjaldmiðilsmálum (7. mál). Viðskiptaráð leggur til að tillagan verði samþykkt. Heilt yfir tekur Viðskiptaráð undir með flutningsmönnum tillögunnar um mikilvægi ...
6. nóv 2013

Lagafrumvarp um tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps fyrir árið 2014

Viðskiptaráð Íslands hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis um frumvarp til laga um tekjuaðgerðir frumvarps til fjárlaga fyrir árið 2014 (2. mál). Heilt yfir má segja að frumvarp þetta sé tíðindalítið miðað við sambærileg frumvörp undanfarin ár, eins og skattayfirlit ...
29. okt 2013

Forsendur fjárlagafrumvarps

Viðskiptaráð Íslands hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis um frumvarp til laga um ýmsar forsendur frumvarps til fjárlaga fyrir árið 2014 (3. mál). Eins og komið er inná í umsögn Viðskiptaráðs við 2. þingmál er vert að nefna hentugleika þess að frumvörp af þessum toga ...
29. okt 2013

Lagafrumvarp um stimpilgjald

Viðskiptaráð Íslands hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis um frumvarp til laga um stimpilgjald (4. mál). Þrátt fyrir að Viðskiptaráð sé almennt mótfallið stimpilgjöldum þá er rétt að fagna frumvarpi þessu enda um heildstæða nálgun á viðfangsefnið að ræða þar sem ...
29. okt 2013