
Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og Viðskiptaráð Íslands hvetja til þess að frumvarpið verði dregið til baka.
21. des 2021

Leiðrétt fyrir stöðu hagsveiflunnar eru ríkisfjármálin að styðja svipað mikið við eftirspurn í hagkerfinu á næsta ári eins og þau gerðu árið 2020.
13. des 2021

Viðskiptaráð hvetur Reykjavíkurborg til að skapa atvinnulífinu gott rekstrarumhverfi og leggja þar sérstaka áherslu á alþjóðageirann í samræmi við skýrslu Viðskiptaþings
2. jún 2021

Viðskiptaráð hvetur ráðherra til að ná samningum á grundvelli tímabærra kostnaðargreininga í stað þess að leggja grunn að tvöföldu heilbrigðiskerfi.
23. apr 2021

Tryggja þarf að flugrekendur búi ekki við óþarflega íþyngjandi regluverk.
16. apr 2021

Viðskiptaráð fagnar þeirri stefnumörkun stjórnvalda að gera þjónustu hins opinbera stafræna sem kostur er.
16. apr 2021

Sem betur fer er tilefni til að færa áherslu ríkisfjármála í auknum mæli að því síðarnefnda og ætti forgangsatriði ríkisfjármála að vera að stuðla að viðspyrnu hagkerfisins og útrýmingu atvinnuleysis.
14. apr 2021

Aukið gagnsæi þessarar skattheimtu eykur ekki aðeins kostnaðarvitund almennings þegar kemur að tekjuöflun RÚV, heldur styrkir hún einnig forsendur fyrir virku aðhaldi frá skattgreiðendum.
26. mar 2021

26. mar 2021

Verði þessi breyting að veruleika verður ekki einungis hægt að leggja af sérmerkingar með límmiðum, og lækka þannig kostnað og vöruverð, heldur er einnig hægt að veita ítarlegri upplýsingar en komast fyrir á prentuðum miða.
25. mar 2021

Erlend fjárfesting í ólíkum myndum getur haft jákvæð áhrif og aukið samkeppni á fjármálamörkuðum.
17. mar 2021

Leiðarljósið við mótun stofnanaumgjarðar hins opinbera á að vera aukin gæði og skilvirkni, sem næst meðal annars með aukinni stærðarhagkvæmni.
10. mar 2021

Umrædd lagafyrirmæli eru flest augljóslega óþörf, en þvælast þó fyrir.
9. mar 2021

Eyða þarf þeim hömlum sem til staðar eru fyrir þá sem kynnu að kjósa list- tækni- eða starfsnám til að halda áfram í háskólanám
9. mar 2021

Stjórnarskrám er ætlað að standast tímans tönn og löng hefð er fyrir því að breytingar á stjórnarskrám séu gerðar í sátt þvert á stjórnmálaflokka.
9. mar 2021

Einokunarstaða ÁTVR hefur þær afleiðingar að kraftar samkeppni leiða ekki til aukinnar hagkvæmni í rekstri líkt og raunin hefur verið í verslun með aðrar vörutegundir.
4. mar 2021

Viðskiptaráð fagnar frekari sameiningu sveitarfélaga hérlendis og bendir á að draga þurfi úr vægi Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga þar sem hann brenglar hvata sveitarfélaga til sameiningar
19. feb 2021

Ærin ástæða er til að samþykkja fyrirhugaðar breytingar um flýtingu afskrifta
11. feb 2021

Það er ekki aðeins á auglýsingamarkaði sem samkeppnisstaða RÚV hefur áhrif
5. feb 2021

Viðskiptaráð getur ekki stutt Hálendisþjóðagarð í óbreyttri mynd og leggur til að varfærnari skref verði stigin til að skapa sátt og mæta ólíkum sjónarmiðum
3. feb 2021

Að mati samtakanna er veruleg hætta á því að málsmeðferðartími stjórnvalda lengist umtalsvert með tilkomu þessarar heimildar.
31. jan 2021

Lagahreinsun af þessum toga er einföld aðgerð í þeim skilningi að hún hefur takmörkuð efnisáhrif á gildandi rétt.
7. jan 2021

Regluverk leggst þyngst á smærri fyrirtæki, þar sem þau hafa síður bolmagn til að starfa í flóknu rekstrarumhverfi en þau sem stærri eru.
7. jan 2021