Viðskiptaráð heldur reglulega fundi þar sem ákveðin málefni eru tekin til umræðu og afstaða ráðsins kynnt. Algengt er að ráðið haldi slíka fundi í tengslum við útgáfu skýrslna eða annars efnis. Fundirnir eru í mörgum tilfellum haldnir í samstarfi við aðildarfélög með beinum eða óbeinum hætti.
Þú getur fengið tilkynningar um alla nýja viðburði með því að skrá þig á póstlista Viðskiptaráðs hér fyrir neðan
Skráðu þig á póstlista Viðskiptaráðs til að fá nýjustu fréttir