Opið hús - húsgagnasala

Miðvikudaginn 17. desember kl. 15.00-18.00 stendur Viðskiptaráð fyrir opnu húsi þar sem húsgögn, skrifstofubúnaður og raftæki verða til sölu vegna fyrirhugaðra flutninga ráðsins nú um áramótin í Borgartún 35.
17. des 2014

Peningamálafundur - Á Ísland heima við mörk ruslflokks?

Árlegur peningamálafundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þann 6. nóvember kl. 8.15-10.00 á Hilton Reykjavík Nordica. Yfirskrift fundarins er „Á Ísland heima við mörk ruslflokks?“ Á fundinum fer Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, m.a. yfir stöðu og horfur í efnahagsmálum og helstu forsendur þess að ...
6. nóv 2014

Arctic Commercial Opportunities and Corporate Social Responsibility

Á Arctic Circle ráðstefnunni, þann 1. nóvember næstkomandi, munu Norðurslóða-viðskiptaráðið, Festa - miðstöð um samfélagsábyrgð og Norðurslóðanet Íslands halda málstofu um viðskiptatækifæri á norðurslóðum og samfélagslega ábyrgð
1. nóv 2014

Hani, krummi, hundur, svín, hver er okkar framtíðarsýn?

Fimmtudaginn 9. október næstkomandi munu Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins fjalla um stöðu og stefnu í menntamálum á síðdegisfundi á Grand Hótel Reykjavík. Á fundinum verður kynnt ný útgáfa sem mun fjalla um sameiginlega sýn samtakanna á sóknarfæri í menntamálum.
9. okt 2014

Hádegisverðarfundur um Transatlantic Trade & Investment Partnership (TTIP)

Á degi Leifs heppna, 9. október, boðar AMÍS til hádegisverðarfundar umTransatlantic Trade and Investment Partnership (TTIP). Ræðumaður verður Tim Bennet framkvæmdastjóri Trans-Atlantic Business Counsil (TABC), hagsmunasamtaka alþjóðafyrirtækja með höfuðstöðvar í Bandaríkjunum og Evrópu.
9. okt 2014

Nýir tímar í veiðum, vinnslu og sölu fiskafurða? Egg & beikon fundur Bresk-íslenska viðskiptaráðsins

Egg & beikon fundur Bresk-íslenska viðskiptaráðsins fer fram á Grand Hótel Reykjavík miðvikudaginn 24. september kl. 8.30-10.00. Fjallað er um þá spurningu hvort fyrirtæki sem gera allt í senn, veiða, vinna og selja fisk beint til stórmarkaða séu að kollvarpa hefðbundinni útgerð og fiskvinnslu.
24. sep 2014

Ný lög um gerðardóma fyrir Ísland?

BA-Legal, Fransk- íslenska viðskiptaráðið (FRÍS) í samvinnu við Nordic Arbitration Centre og Viðskiptaráð Íslands býður þér á morgunverðarfund þriðjudaginn 23. September kl 8.30-10.00 .Á fundinum mun Gilles Cuniberti, franskur prófessor í lögum frá Luxembourg University flytja fyrirlestur um þau ...
23. sep 2014

Iceland's Bright Future

Bresk-íslenska viðskiptaráðsins stendur fyrir morgunverðarfundi þann 23.september í London, undir yfirskriftinni Iceland´s Bright Future. Þar mun DNB bankinn kynna greiningu á Íslandi, íslensku efnahagslífi og íslenska bankakerfinu. Håkan Fure, einn þekktasti greinandi á fjármálamarkaði í Noregi, ...
23. sep 2014

Er aðhaldinu lokið? Framvinda og horfur í rekstri hins opinbera

Fimmtudaginn 18. september, kl. 8.30-10.00, standa Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins fyrir morgunverðarfundi á Grand Hótel Reykjavík undir yfirskriftinni Er
18. sep 2014

Landvinningar vestanhafs - íslenskt hugvit

Amerísk-íslenska viðskiptaráðið heldur morgunverðarfund miðvikudaginn 3. september á Grand Hótel Reykjavík. Á fundinum verður rætt um helstu ástæður þess að íslensk frumkvöðlafyrirtæki leita helst að tækifærum í vesturheimi, hver munurinn sé á því að reka fyrirtæki á Íslandi og í Bandaríkjunum og ...
3. sep 2014

Chamber Cup 2014 - golfmót

Fimmtudaginn 28. ágúst fer fram hið árlega golfmót Viðskiptaráðs og millilandaráðanna, International Chamber Cup, á Korpúlfsstaðavelli (Golfklúbbi Reykjavíkur). Allir félagar Amerísk-, Dansk-, Færeysk-, Finnsk-, Fransk-, Þýsk-, Grænlensk-, Ítalsk-, Norsk-, Spænsk- og Sænsk-Íslenska Viðskiptaráðsins, ...
28. ágú 2014

Ný útgáfa af „Status Report“

Þann 15. júlí verður gefin út ný skýrsla á ensku með yfirliti um stöðu efnahagsmála á Íslandi. Skýrslan ber heitið „The Icelandic Economic Situation: Status Report“ og hefur verið gefin út árlega frá árinu 2008.
18. júl 2014

Hvernig á að fjármagna húsnæðiskerfið?

Dansk-íslenska viðskiptaráðið og Icelandair standa fyrir morgunverðarfundi um danska húsnæðislánakerfið þriðjudaginn 1. júlí nk. kl. 8.15 á Grand Hótel Reykjavík.
1. júl 2014

Kynning á skýrslu Alþjóðamálastofnunar um aðildarviðræður Íslands við ESB

Mánudaginn 7. apríl kl. 8.15 - 11.30 fer fram kynning á skýrslu Alþjóðamálastofnunar um aðildarviðræður Íslands við Evrópusambandið. Skýrslan var unnin fyrir Alþýðusamband Íslands, Félag atvinnurekenda, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands. Fundurinn fer fram í Gullteigi á Grand Hótel ...
7. apr 2014

Pop-up ráðstefna um fjármálalæsi

Í tilefni af alþjóðlegri fjámálalæsisviku sem nú stendur yfir er brugðið upp Pop-up ráðstefnu um fjármálalæsi í Háskólanum í Reykjavík á morgun fimmtudag, kl 11:30 í stofu V101. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn.
13. mar 2014

Ráðstefna um fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum

Rannsóknarmiðstöð í stjórnarháttum við Háskóla Íslands efnir til ráðstefnu þriðjudaginn 11. mars kl. 9.30-12.00 um Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum í samvinnu við Viðskiptaráð Íslands og NASDAQ OMX Kauphöll. Tilgangur ráðstefnunnar er að vekja athygli á mikilvægi góðra stjórnarhátta og ...
11. mar 2014

Aðalfundur Viðskiptaráðs

Aðalfundur Viðskiptaráðs verður haldinn samhliða Viðskiptaþingi 12. febrúar næstkomandi. Stjórn ráðsins er skipuð 19 einstaklingum og jafn mörgum til vara. Kosning stjórnar er óbundin þannig að kjörgengir eru allir skuldlausir félagsmenn (stjórnendur í fyrirtækjum sem eiga aðild að Viðskiptaráði).
12. feb 2014

Viðskiptaþing 2014

Viðskiptaþing 2014 er haldið undir yfirskriftinni Open for business? - Uppbygging alþjóðageirans á Íslandi. Þar verður fjallað um það hvort Ísland sé nægjanlega opið fyrir alþjóðlegum viðskiptum og hvernig efla megi alþjóðageirann á Íslandi. Hvort tveggja eru afar mikilvægar spurningar í tengslum ...
12. feb 2014

Skattadagurinn 2014

Föstudaginn 10. janúar kl. 8.30-10.00 fer fram á Grand Hótel Reykjavík árlegur Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka Atvinnulífsins. Nánari upplýsingar er að finna á vef Deloitte.
10. jan 2014

Viltu vita meira?

Hér getur þú skráð þig á póstlista Viðskiptaráðs