Afnám á einu ári? - Önnur leið við afnám gjaldeyrishafta

Afnám gjaldeyrishafta er þjóðþrifamál og mikilvægur áfangi í vegferð til endurreisnar íslensks hagkerfis. Höft á fjármagnsflutninga hafa varað í þrjú ár og enn eru lítil merki breytinga þar á. Á fundinum verður kynnt tillaga vinnuhóps sérfræðinga úr röðum atvinnulífs og háskóla að nýrri áætlun um ...
15. des 2011

Arðrán eða ávinningur? Bein erlend fjárfesting

Viðskiptaráð Íslands og Íslandsstofa standa fyrir morgunverðarfundi um áhrif beinnar erlendrar fjárfestingar á endurreisn íslensks hagkerfis og efnahagsþróun til framtíðar. Meðal ræðumanna er Carlos Bronzatto, framkvæmdastjóri World Association of Investment Promotion Agencies (WAIPA), en hann er ...
6. des 2011

Virkur verðbréfamarkaður

Fundarröð Deloitte, Kauphallarinnar og Viðskiptaráðs Íslands um mikilvægi virks verðbréfamarkaðar á Íslandi. Á fyrsta fundinum verður farið yfir tilgang virks verðbréfamarkaðar. Á næstu tveimur fundum verður fjallað um forsendur hans og þau tækifæri sem þar felast.
24. nóv 2011

Hvernig byggjum við upp traust? Námskeiðið „Implementing Integrity“

Umræðan í dag gengur mikið út á það hvernig tryggja megi ábyrga viðskiptahætti með öflugu regluverki og eftirliti, en reynslan sýnir þó að slíkir ytri hvatar duga oft ekki til. Helgina 18. til 23. nóvember standa Eþikos, Siðfræðistofnun Háskóla Íslands og Skálholtsskóli í samstarfi við Viðskiptaráð ...
18. nóv 2011

Hver er staðan á ESB viðræðunum?

Hvað þýðir hugsanleg aðild Íslands að Evrópusambandinu? Framsal auðlinda eða loforð um lága verðbólgu? Er aðild ávísun á fullveldisframsal eða aukin áhrif okkar á ákvarðanatöku? Millilandaráðin og Viðskiptaráð Íslands standa fyrir morgunfundi um stöðuna á samningaviðræðum Íslands við ESB föstudaginn ...
18. nóv 2011

Íslenski sjávarklasinn - Fiskast best á markmiðum?

Þér er boðið á kynningarfund um íslenska sjávarklasann í höfuðstöðvum Marels að Austurhrauni 9 í Garðabæ, fimmtudaginn 17. nóvember kl. 15.00 til 16.30. Kynnt verða þau tækifæri sem felast í hundruðum smárra og stórra fyrirtækja í sjávarklasanum og hvernig hægt er að auka samstarf og nýta tækifærin ...
17. nóv 2011

Hver er hinn íslenski stjórnarmaður?

KPMG og Viðskiptaráð Íslands standa fyrir morgunverðarfundi þriðjudaginn 8. nóvember kl. 8:30 - 10. Fundurinn fer fram í húsakynnum KPMG í Borgartúni 27 og verða þar kynntar helstu niðurstöður könnunar sem KPMG framkvæmdi í sumar meðal íslenskra stjórnarmanna til að kanna bakgrunn þeirra og störf ...
8. nóv 2011

Peningamálafundur Viðskiptaráðs

Á fundinum mun seðlabankastjóri fjalla um efnahagshorfur, en nýtt mat Seðlabankans á þróun og horfum í efnahagsmálum mun liggja fyrir 2. nóvember þegar bankinn gefur út Peningamál. Þar verður meðal annars kynnt ný þjóðhags- og verðbólguspá og rökstuðningur færður fyrir vaxtaákvörðun bankans. Verður ...
4. nóv 2011

Morgunverðarfundur: Viðskiptasiðferði og hlutverk háskólanna

Þriðjudaginn 18. október næstkomandi stendur Viðskiptaráð Íslands, Félag löggiltra endurskoðenda, Félag viðskipta- og hagfræðinga, Lögmannafélag Íslands og Háskólinn í Reykjavík fyrir opnum morgunverðarfundi um stöðu viðskiptasiðferðis á Íslandi og hlutverk háskólanna hvað kennslu á sviði ...
18. okt 2011

International Chamber Cup

On Thursday September 1st the annual Chamber Cup golf tournament will be held at Grafarholt golf Course at Reykjavik GC, which is considered to be one of the best courses in Iceland. The weather forecast is good and a temperature of 16 degrees is expected.
1. sep 2011

Alþjóðlegt golfmót

Þann 1. september 2011 fer fram hið árlega golfmót Viðskiptaráðs og millilandaráðanna, International Chamber Cup. Mótið er haldið í Grafarholti hjá Golfklúbbi Reykjavíkur, sem er einn glæsilegasti golfvöllur landsins. Öllum meðlimum millilandaráðanna sem og meðlimum Viðskiptaráðs er velkomið að taka ...
1. sep 2011

Spánskur viðskiptadagur

Spánsk-íslenska viðskiptaráðið efnir til málþings um viðskipti milli Spánar og Íslands þriðjudaginn 28. júní frá kl 15.00-17.00. Ráðið verður vart við mikinn og stöðugan áhuga einstaklinga og fyrirtækja á að hasla sér völl á Íberíuskaganum. Með viðskiptadegi sem þessum er ætlunin að gefa mönnum ...
28. jún 2011

Markaðsráðandi staða og beiting samkeppnislaga

Viðskiptaráð Íslands, LOGOS lögmannsþjónusta, Háskólinn í Reykjavík og LEX lögmannsstofa standa fyrir ráðstefnu fimmtudaginn 19. maí næstkomandi í Hörpu. Ráðstefnan mun standa frá 8:30 til 13:00, en morgunkaffi hefst kl. 8:00. Efni ráðstefnunnar verður markaðsráðandi staða og beiting samkeppnislaga, ...
19. maí 2011

Námskeið: Umgjörð vöruviðskipta til og frá Íslandi

Viðskiptaráð og Landsnefnd alþjóða viðskiptaráðsins standa fyrir námskeiði þann 18. maí nk. um vöruviðskipti til og frá Íslandi. Á námskeiðinu verður farið yfir: Nýendurskoðaða Incoterms flutningsskilmála Alþjóðaviðskiptaráðsins, ATA Carnet kerfi Alþjóðaviðskiptaráðsins og nýtt rafrænt ATA viðmót ...
18. maí 2011

Virkjum karla & konur til athafna

Alþjóðaráðstefna Félags kvenna í atvinnurekstri í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins fer fram á Hilton Reykjavík Nordica föstudaginn 13. maí. Ráðstefnunni er ætlað að ýta undir umræðu um kynjahlutföll í stjórnum, en lög um kynjakvóta taka gildi á Íslandi haustið 2013.
13. maí 2011

Icesave Já/Nei - áhrif á efnahagsþróun

Alþjóðaráðstefna Félags kvenna í atvinnurekstri í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins fer fram á Hilton Reykjavík Nordica föstudaginn 13. maí. Ráðstefnunni er ætlað að ýta undir umræðu um kynjahlutföll í stjórnum, en lög um kynjakvóta taka gildi á Íslandi haustið 2013.
5. apr 2011

Beina brautin: Fyrirtækin taki frumkvæðið

Þriðjudaginn 22. mars næstkomandi standa Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins, Samtök fjármálafyrirtækja, Félag atvinnurekenda, efnahags- og viðskiptaráðuneytið og fjármálaráðuneytið fyrir morgunverðarfundi til að ræða framvindu Beinu brautarinnar sem
22. mar 2011

Viðskiptaþing 2011

Umfjöllunarefni Viðskiptaþings 2011 eru þau fjölbreyttu tækifæri sem byggja á grunnstoðum íslensks atvinnulífs og samhengi atvinnugreina. Breiður hópur forsvarsmanna úr atvinnulífinu mun leggja umræðunni lið og fjalla um tækifærin og hvernig einstaklingar og fyrirtæki munu nýta þau til sköpunar ...
16. feb 2011

Annual Business Forum 2011

On February 16th the Iceland Chamber of Commerce will host its annual Business Forum at the Hilton Reykjavík Nordica. The title of this year’s Forum is “Seizing opportunities - the role of business and industry” where a particular focus will be placed on opportunities in the Icelandic business ...
16. feb 2011

Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs o.fl.

Skattadagur Deloitte, í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptablað Morgunblaðsins, verður haldinn að Grand Hótel Reykjavík þriðjudaginn 11. janúar 2011. Fundurinn stendur frá klukkan 8.15 til 10.15.
11. jan 2011

Hádegisverðarfundur: Keppnisandi á krísutímum

Alfreð Gíslason, þjálfari Þýskalandsmeistara Kílar í handknattleik og einn fremsti handboltaþjálfari heims, heldur erindi á hádegisverðarfundi Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins föstudaginn 7. janúar 2011. Alfreð, sem sjálfur segist krónískur bjartsýnismaður, mun m.a. ræða hvernig hægt er að nýta ...
7. jan 2011

Viltu vita meira?

Hér getur þú skráð þig á póstlista Viðskiptaráðs