Skattafrumvörp og áhrif á atvinnulífið

Í tilefni af nýju skattafrumvarpi býður Deloitte til opins upplýsingafundar um frumvarpið og áhrif þess á íslenskt atvinnulíf, miðvikudaginn 9. desember kl. 16:00-17:30 á 20. hæð í Turninum við Smáratorg.
9. des 2009

Aðalfundur Landsnefndar ICC

Aðalfundur Landsnefndar alþjóða viðskiptaráðsins verður haldinn fimmtudaginn 3. desember kl 12.00 í Húsi verslunarinnar. Dagskrá: Skýrsla stjórnar og framkvæmdastjórnar um störf nefndarinnar, skýrsla um fjárreiður nefndarinnar, tekju- og gjaldaáætlun, verkefnaáætlun, kosning stjórnar og formanns, ...
3. des 2009

Áhrif banka á rekstrarumhverfi fyrirtækja

Fjármálastofnanir ráða nú miklu um landslag reksturs á Íslandi, í gegnum endurskipulagningu á skuldum og rekstri fjölda fyrirtækja á þeirra höndum. Inngrip fjármálastofnana í rekstur fyrirtækja getur haft veruleg áhrif á samkeppnis- og rekstrarumhverfi atvinnugreina, eins og umræða undafarinna ...
26. nóv 2009

Peningamálafundur Viðskiptaráðs

Föstudaginn 6. nóvember stendur Viðskiptaráð fyrir árlegum morgunverðarfundi í tilefni útgáfu Peningamála Seðlabanka Íslands. Aðalræðumaður á fundinum verður Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, sem mun ræða stöðu efnahagsmála og svara spurningum fundargesta að erindi loknu.
6. nóv 2009

Hlutverk lífeyrissjóða í endurreisninni

Fimmtudaginn 22. október næstkomandi stendur Viðskiptaráð Íslands fyrir morgunverðarfundi á Hilton Reykjavík Nordica um hlutverk lífeyrissjóðanna í því starfi sem framundan er við endurreisn hagkerfisins. Fundurinn er haldinn í tilefni af nýútgefinni skoðun Viðskiptaráðs, þar sem ráðið lagði fram ...
22. okt 2009

Ábyrgð og árangur stjórnarmanna - nám

Opni háskólinn í HR, í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands, býður upp á nám fyrir fólk sem sinnir stjórnarsetu í einkareknum og opinberum fyrirtækjum. Markmið námsins er að efla árangur, ábyrgð og trúverðugleika íslenskra fyrirtækja með því að treysta faglegan grunn stjórnarmanna m.a. með þjálfun á ...
21. okt 2009

Hvatningarráðstefna

Hvatningarráðstefna STJÓRNVÍSI 2009 verður haldin á Grand hóteli þann 2. október, kl. 8.30-11.30. Markmið ráðstefnunnar er að hvetja stjórnendur til djörfungar og bjartsýni. Mikið hefur mætt á stjórnendum fyrirtækja allt sl. ár og á ráðstefnunni munu nokkrir þeirra stíga á stokk og segja frá reynslu ...
2. okt 2009

Málþing um mikilvægi lítilla og meðalstórra fyrirtækja

Viðskiptaráð Íslands heldur málþing um mikilvægi lítilla og meðalstórra fyrirtækja föstudaginn 5. júní nk. frá 15:00 - 16:30 í Þjóðminjasafni Íslands. Fundarstjóri er Hafdís Jónsdóttir, formaður FKA og eigandi World Class. Fundargjald er 2.500 kr. með léttum veitingum og eintaki af skýrslunni Hugsum
5. jún 2009

Norræn hátiðarkvöldverður

Eftir frábærar viðtökur á liðnum árum skipuleggja Spánsk-Norrænu viðskiptaráðin frá enn á ný La
22. maí 2009

The Case of Finland and the EMU: Stabilizing a Small Economy

Thursday April 2nd Ilkka Mytty, Financial Counsellor at the Finnish Ministry of Finance, will give a talk on Finland´s experience with the EU´s Economic and Monetary Union (EMU). Finland suffered a severe financial crisis in the 1990s and the government consequently decided to apply for membership ...
2. apr 2009

Morgunverðarfundur um hlutverk peningastefnu á óróatímum

Viðskiptaráð Íslands og fastanefnd Evrópusambandsins gagnvart Íslandi og Noregi boða til morgunverðarfundar 25. mars næstkomandi um hlutverk peningastefnu til að styðja við efnahagslegan stöðugleika og koma í veg fyrir efnahagskreppur. Einkum verður fjallað um evruna í ljósi núverandi fjármálakreppu ...
25. mar 2009

Ábyrgð og árangur stjórnarmanna

Opni háskólinn í HR, í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands, býður upp á nám fyrir fólk sem sinnir stjórnarsetu í einkareknum og opinberum fyrirtækjum. Markmið námsins er að efla árangur, ábyrgð og trúverðugleika íslenskra fyrirtækja með því að treysta faglegan grunn stjórnarmanna m.a. með þjálfun á ...
24. mar 2009

Business Forum: Rebuilding the Economy

On March 12th the Iceland Chamber of Commerce will host its Annual Business Forum at Hilton Reykjavik Nordica. Admission fee for member firms is ISK 12.000, for other firms ISK 15.000 and ISK 10.000 for foreign reprasentatives. For further information and registration please contact Birna Ingólfsdóttir.
12. mar 2009

CEFTA fundur

Open for Business, Opportunities Through The Canada-EFTA Trade Agreement. Don't miss the one-day conference exploring valuable trade, investment, and science and technology opportunities between Canada and the EFTA countries: Switzerland, Norway, Iceland and Liechtenstein. This is your chance to ...
23. feb 2009

Staða og hlutverk gerðardómsréttar á Íslandi

Lagadeild Háskólans í Reykjavík, í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands og Lögmannafélag Íslands, standa fyrir opnum hádegisfundi, þriðjudaginn 27. janúar 2009, umstöðu og hlutverk gerðardómsréttar á Íslandi. Fundurinn verður haldinn í stofu 201 í Háskólanum í Reykjavík, Ofanleiti 2.
27. jan 2009

Viltu vita meira?

Hér getur þú skráð þig á póstlista Viðskiptaráðs