Aðalfundur og jólahlaðborð Dansk-íslenska viðskiptaráðsins

Dansk-íslenska viðskiptaráðið heldur aðalfund þann 21. nóvember 2008, kl. 12:00 í húsnæði Sendiráðs Íslands, Strandgade 89, 1401 Kaupmannahöfn.
21. nóv 2008

Fundur um efnahagsmál í New York

Við viljum benda á áhugaverðan fund í New York sem Íslensk-ameríska viðskiptaráðið stendur fyrir, þann 20. nóvember næstkomandi. Dr. Finnur Oddson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs mun fara yfir stöðu efnahagsmála; What
20. nóv 2008

Aðalfundur Sænsk-íslenska viðskiptaráðsins

Aðalfundur Sænsk-íslenska viðskiptaráðsins verður haldinn miðvikudaginn, 29. okt.2008 kl. 16.00 í sænska sendiráðinu, Lágmúla 7, 108 Reykjavik
29. okt 2008

„að útfæra hugsanir sínar“

ÞíV stendur fyrir fundi, auk Arkitektafélags Íslands og Germaníu með Jórunn Ragnarsdóttir arkitekt í Stuttgart. Hún mun kynna verk sín og segja frá því hvernig hugmyndfræðileg afstaða og sýn á bygginarlist mótar verk hennar. Eftir fyrirlesturinn verða pallborðsumræður. Þátttakendur í pallborði verða ...
23. okt 2008

Harvard - um Ísland

Áðurnefndum fundi Harvard: Um Ísland sem halda átti á morgun, miðvikudaginn 1. október, kl. 8.15. Vegna atburða síðustu daga í íslensku fjármálalífi hefur fundinum verið frestað, en gert er ráð fyrir að hann verði haldinn á næstu vikum og verður hann þá auglýstur sérstaklega.
1. okt 2008

Staða íslenskunnar í viðskiptalífinu - Morgunverðarfundur

Íslensk málnefnd, Viðskiptaráð Íslands, Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga og viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík boða til morgunverðarfundar um framtíð íslenskrar tungu í alþjóðlegu viðskiptalífi á Íslandi.
23. sep 2008

Driving Sustainability - Alþjóðleg ráðstefna um orkugjafa framtíðar í samgöngum

DRIVING SUSTAINABILITY ´08 - Alþjóðleg ráðstefna um orkugjafa framtíðar í samgöngum, 18. og 19. september 2008. Ísland er leiðandi í notkun á endurnýjanlegri orku en um 80% af allri orkunotkun í landinu kemur frá vatnsafli og jarðvarma.
18. sep 2008

Morgunverðarfundur: Íslenskt mál í viðskiptalífinu

Íslensk málnefnd, Viðskiptaráð Íslands, Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga og viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík boða til morgunverðarfundar um framtíð íslenskrar tungu í alþjóðlegu viðskiptalífi á Íslandi.
16. sep 2008

Morgunverðarfundur í boði Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins og Háskólans í Reykjavík

„More Space for Europe: Europe's ambitions in space“. Johannes von Thadden , framkvæmdastjóri hins pólitíska hluta samskiptasviðs hjá EADS Astrium sem er bæði eitt af stærstu fyrirtækjum heims í geimferðum og framleiðandi Airbus flugvélanna.
5. sep 2008

Summer Reception and Barbecue 5th of June

The British Icelandic Chamber of Commerce
5. jún 2008

Hádegisverðarfundur um afleiður.

Viðskipti með afleiður eru í miklum vexti og hafa aukist undanfarið sem aldrei fyrr, bæði á heimsvísu og á Norðurlöndunum. Þessi tegund fjármálagerninga gefur einstakan möguleika á að dreifa áhættu og aðlaga verðbréfasöfn að margbreytilegum þörfum fjárfesta.
5. jún 2008

Dagskrá viðskiptadags í Milanó 26.maí

09:30– 10:00 Registration, 10:00– 10:20 Opening of the event. Moderator: Guðjón Rúnarsson, Chairman, Icelandic-Italian Chamber of Commerce. Speakers: Letizia Moratti, Mayor of Milan, H.E. Guðlaugur Þ. Þórðarson, Icelandic Minister for Health. 10:20 –10:35 The Icelandic Economy. Speaker: Grétar Már ...
26. maí 2008

Viðskiptadagur í Mílanó

Ítalsk-íslenska viðskiptaráðið (ÍTIS) og sendiráð Íslands á Ítalíu standa fyrir viðskipta- og fjárfestingakynningu í Mílanó þann 26. maí næstkomandi. Kynningin er unnin í samvinnu við fyrirtæki og samtök, þ. m. t. viðskiptaráðið í Mílanó. Dagsetningin er valin í tengslum við fyrsta beina flug ...
26. maí 2008

Aðalfundur Finnsk-íslenska viðskiptaráðsins

Aðalfundur Finnsk-íslenska viðskiptaráðsins verður haldinn fimmtudaginn 22.5. kl 15-17 á veitingastaðnum Töölöranta í Helsinki. Á dagskránni eru hefðbundin aðalfundarstörf.
22. maí 2008

Fundur í Kaupmannahöfn 21. maí -Islands Ökonomi

Islands økonomi – status og perspektiv. Islands ambassade og Dansk-Islandsk Handelskammer inviterer til eftermiddagsmøde om Islands økonomi, onsdag den 21. maj 2008, kl. 1700– 18:30. Mødested: Nordatlantens Brygge, Strandgade 91, 1401 København K (lokale: Basalt).
21. maí 2008

Luncheon in London 12.05.08 with Ingibjorg Solrun

The Foreign Minister will be in London having discussions with British Ministers and officials. At the luncheon she will speak about various issues and has kindly consented to answer questions. The private lunch will be held at Texture Restaurant, with renowned Icelandic chef and owner Agnar ...
12. maí 2008

Egg og beikon

Fundur með Tom Burnham ráðgjafa frá Bretlandi. Tom hefur unnið með íslenskum fyrirtækjum í Bretlandi í meira en 10 ár og heimsótt Ísland ríflega 40 sinnum á þeim tíma. Síðustu misseri hefur hann einkum unnið að ýmsum verkefnum með og fyrir Útflutningsráð, sérstaklega tengt ferðaþjónustu og ...
8. apr 2008

Námskeið Incoterms 2000

Landsnefnd Alþjóða viðskiptaráðsins stendur fyrir námskeiði um alþjóðlega viðskipta- og söluskilmála, Incoterms 2000, fimmtudaginn 27. mar n.k. Fyrirlesari á námskeiðinu verður Asko Räty helsti sérfræðingur Finna á þessu sviði. Námskeiðið verður haldið tvisvar, fyrir og eftir hádegi, sama dagskrá er ...
27. mar 2008

Staða efnahagsmála - fundur í Köben

Iceland chamber of Commerce and Icelandic embassy in Denmark in cooperation Danish Icelandic Chamber of Commerce and Danish –Icelandic Samfund invite you to attend, in the presence of H.E. Minister of foreign affair Ingibjörg Sólrún Gísladóttir to an afternoon meeting in Copenhagen on 11.03.2008.
11. mar 2008

Fundur Spánsk-íslenska viðskiptaráðsins

Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra verður gestur á fundi Spánsk-íslenska viðskiptaráðsins í Barcelona föstudaginn 7. mars nk. Spánsk-íslenska viðskiptaráðið, sem er eitt 8 millilandaráða Viðskiptaráðsins, var stofnað 1995 og hefur að markmiði að styrkja og auka viðskiptatengsl ...
7. mar 2008

Future of the Seafood Industry in Germany and Iceland

How do Germany and Iceland meet the challenges for the seafood industry and what are their visions for the future? How would it be possible to better align the security of international competitiveness with the sustained management of stocks and the protection of the ocean’s ecological systems?
12. feb 2008

Skattadagur Deloitte, Samtaka Atvinnulífsins, Viðskiptablaðs Morgunblaðsins og Viðskiptaráðs Íslands

Skattadagurinn 2008 fer fram miðvikudaginn 9. janúar kl. 8.15-10.00 á Grand Hóteli Reykjavík. Frekari upplýsingar og dagskrá er að finna á vef Deloitte.
9. jan 2008

Viltu vita meira?

Hér getur þú skráð þig á póstlista Viðskiptaráðs