AMÍS: Tveir heimar Ólafs Jóhanns

Amerísk-íslenska viðskiptaráðið býður þér á samtal Kristjáns Kristjánssonar, fjölmiðlamanns, við Ólaf Jóhann Ólafsson, athafnamann og rithöfund, um viðburðaríkan feril hans og umbyltingar í fjölmiðlaheimi vestanhafs. Ólafur Jóhann hefur frá því árið 1999 verið aðstoðarforstjóri Time Warner, stærsta ...
20. des 2016

ÞÍV: Hátíðarsamkoma

Ljósin á Hamborgartrénu verða tendruð kl. 17:00 laugardaginn 26. nóvember kl. 17.00 en tréð er staðsett á Miðbakka Reykjavíkurhafnar. Þetta er í 52. skiptið sem góðir vinir í Hamborg senda jólatré til Reykjavíkurhafnar en fyrsta tréð kom árið 1965.
26. nóv 2016

DIV: Aðalfundur og tengslamyndun

Dansk-íslenska viðskiptaráðið býður meðlimum upp á öflugan tegslamyndunardag í Kóngsins Köben fimmtudaginn 24. nóvember í Jónshúsi. Aðalfundur ráðsins fer fram kl. 14.00 sama dag og á honum fara fram hefðbundin aðalfundarstörf. Í beinu framhaldi verður haldin örráðstefna um verslun, smásölu og ...
24. nóv 2016

Haustsamkoma í Stokkhólmi

Sendiherra Íslands í Svíþjóð, Estrid Brekkan, og Sænsk-íslenska viðskiptaráðið bjóða öllum félögum og öðrum áhugasömum um samskipti landanna til haustsamkomu í Stokkhólmi. Við hvetjum til þess að þátttakendur taki með sér vinnufélaga, viðskiptafélaga og aðra gesti til að hitta vini og félaga í ráðinu.
23. nóv 2016

Peningamálafundur 2016

Skráning er hafin á árlegan peningamálafund Viðskiptaráðs sem fram fer fimmtudaginn 17. nóvember í Kaldalóni í Hörpu. Á fundinum mun Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, fara yfir stöðu og horfur í efnahagsmálum.
17. nóv 2016

FRIS Beaujolais

Nýja vínið Beaujolais Nouveau er væntanlegt til landsins og við viljum njóta uppskerunnar með félagsmönnum FRIS og velunnurum ráðsins.
17. nóv 2016

BICC Egg&breakfast meeting

Nánari dagskrá verður auglýst síðar á vef BICC.
16. nóv 2016

AMÍS: Opinn fundur um niðurstöðu forsetakosninganna

Miðvikudaginn 9. nóvember kl. 8.30-10.00 fer fram opinn fundur um niðurstöðu forsetakosninganna í Bandaríkjunum. Sérfræðingar og áhugamenn um bandarísk stjórnmál munu fara yfir úrslitin og ræða framtíðaráherslur í bandarískum stjórnmálum.
9. nóv 2016

AMIS: Bíósýning

Sambíóin bjóða félögum í Amerísk-íslenska viðskiptaráðinu í bíó fimmtudaginn 3. nóvember kl. 19.30 á myndina The Accountant. The Accountant fjallar um stærðfræðinginn Christian Wolff sem hefur meiri áhuga á tölum en fólki. Hann notar litla endurskoðunarskrifstofu sem yfirvarp fyrir störf sín sem ...
3. nóv 2016

Aðalfundur SPIS

Miðvikudaginn 26. oktober heldur Spænsk-íslenska viðskiptaráðið aðalfund sinn í Borgartúni 35. Aðalfundurinn hefst kl 15.00 og verða á fundinum hefðbundin aðalfundarstörf.
26. okt 2016

SPIS: Markaðsverkefni Íslandsstofu

Guðný Káradóttir, forstöðumaður sviðs matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar heldur erindi á vegum Spænsk-íslenska viðskiptaráðsins miðvikudaginn 26. október um verkefni Íslandsstofu sem ber slagorðið Smakkaðu
26. okt 2016

Hver bakar þjóðarkökuna?

Á þriðjudag fer fram opinn fundur um stefnu stjórnmálaframboða í efnahags- og atvinnulífsmálum á vegum Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins. Leitað verður svara við lykilspurningum: Hvernig á að fjármagna kosningaloforðin? Hvernig má tryggja lægri verðbólgu og vexti á Íslandi? Og hvernig má auka ...
18. okt 2016

NÍV: Oslo Innovation Week 17.-21. október

Norsk-íslenska viðskiptaráðið mun taka þátt í Oslo Innovation Week og eru meðlimir ráðsins því hvattir til að taka frá dagana 17.-21. október.
17. okt 2016

FOÍS: Viðskiptaferð til Færeyja 17.-19. október

Nýtt starfsár FOIS hefst með viðskiptaferð til Færeyja dagana 17-19 október. Í ferðinni verður aðalfundur Færeysk-íslenska viðskiptaráðsins haldinn í Færeyjum 18. október klukkan 8.30. Nánari upplýsingar á vef Færeysk-íslenska viðskiptaráðsins.
17. okt 2016

ÞIV: Fundur með Gunnari Snorra sendiherra

Þann 13. október klukkan 16.15 mun Gunnar Snorri sendiherra meta stöðuna á Þýskalandsmarkaði og fara yfir helstu strauma, stefnur og tækifæri.
13. okt 2016

AMIS : Hádegisfundur með Oliver Luckett

Í tilefni af degi Leifs Eiríkssonar ætla AMIS og Íslandsstofa að bjóða upp á erindi með bandaríska samfélagsmiðlagúrúnum og Íslandsvininum Oliver Luckett.
11. okt 2016

GLÍS: Sendinefnd til NUUK

Áætlað er að fara með sendinefnd á vegum Grænlenska-íslenska viðskiptaráðsins, GLÍS, til NUUK dagana 3. - 5. október.
3. okt 2016

Morgunverðarfundur: Vel smurð vél eða víraflækja?

Fimmtudaginn 29. september, stendur Viðskiptaráð, ásamt Félagi viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH), fyrir morgunverðarfundi kl. 8.30-10.00 á Grand Hótel Reykjavík um íslenska skattkerfið. Kynntar verða nýjar tillögur verkefnisstjórnar um breytingar og umbætur á skattkerfinu og fulltrúar helstu ...
29. sep 2016

Úthlutun úr Rannsóknasjóði Viðskiptaráðs

Önnur úthlutun styrkja úr Rannsóknasjóði Viðskiptaráðs Íslands fer fram fimmtudaginn 15. september kl. 15.00-16.30 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35. Á úthlutunarfundinum verður tilkynnt um styrkþega ársins 2016 og munu þeir í kjölfarið kynna verkefni sín. Auk þess munu styrkþegar ársins 2015 ...
15. sep 2016

AMÍS: Árleg steikarhátíð

AMIS býður félögum sínum að taka þátt í árlegu New York kvöldi laugardaginn 10. september. Sem fyrr verður boðið upp á einstaka upplifun í mat og drykk, auk þéttskipaðrar skemmtidagskrár þar sem atvinnumenn stíga á stokk og skemmta veislugestum. Sjá nánar á vef Amerísk-íslenska viðskiptaráðsins.
10. sep 2016

SÍV: ​Aðalfundur 2. september

Aðalfundur Sænsk-íslenska viðskiptaráðsins fer fram 2. september kl. 13.00 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Nánari upplýsingar á vef Sænsk-íslenska viðskiptaráðsins.
2. sep 2016

Áhrif BREXIT á Íslandi

Við ræðum úrsögn eins stærsta hagkerfis heims úr Evrópursambandinu (ESB). Hvaða áhrif mun úrsögn Breta úr ESB hafa á Íslandi? Þeirri spurningu verður velt upp á hádegisverðarfundi Bresk-íslenska viðskiptaráðsins (BRÍS).
1. sep 2016

AMIS: Hillary vs Trump

Amerísk-íslenska viðskiptaráðið (AMIS) heldur fund 24. ágúst n.k. í tengslum við forsetakosningarnar í Bandaríkjunum 8. nóvember. Hvað er að gerast í kosningabaráttunni vestra? Getur það verið að forsetaframbjóðandi í Bandaríkjunum komist upp með að kalla andstæðing sinn djöfulinn? Er tölvupóstmáli ...
24. ágú 2016

Food and fun í París

Fransk-íslenska viðskiptaráðið (FRIS) stendur fyrir móttöku og viðskiptakvöldverði í París þriðjudagskvöldið 21. júní í tengslum við þátttöku Íslands á Evrópumótinu í knattspyrnu 2016. Viðburðurinn verður haldinn í fallegum báti við Signubakka, við hlið Eiffel turnsins, og hefst kl. 19:00.
21. jún 2016

Samkeppnishæfni Íslands 2016

VÍB og Viðskiptaráð Íslands bjóða á morgunverðarfund með ráðamönnum ríkis og borgar auk fulltrúa atvinnulífsins í Hörpu þriðjudaginn 31. maí kl. 8.15-10.00. Á fundinum verða kynntar niðurstöður úttektar viðskiptaháskólans IMD á samkeppnishæfni Íslands fyrir árið 2016.
31. maí 2016

BRÍS: Árlegt golfmót á Belfry

Árlegt golfmót Bresk-íslenska viðskiptaráðsins fer fram á Belfry vellinum þann 26. maí nk. Nánari upplýsingar verða sendar út síðar en golfmótið býður upp á gott tækifæri til að stækka tengslanetið. Á síðasta móti voru yfir 60 þátttakendur sem komu frá Íslandi, Bretlandi og víðar í heiminum.
26. maí 2016

Morgunverðarfundur: Virkir fjárfestar eða stofuskraut?

Viðskiptaráð Íslands, Nasdaq Iceland og Samtök atvinnulífsins standa að morgunverðarfundi um samvistir lífeyrissjóða og almennra fjárfesta á hlutabréfamarkaði fimmtudaginn 26. maí kl. kl. 8.30-10.00 á Icelandair Hótel Reykjavík Natura.
26. maí 2016

AMÍS: Aðalfundur

Stjórn Amerísk-íslenska viðskiptaráðsins boðar til aðalfundar félagsins mánudaginn 23. maí 2016, kl. 12:00. Á dagskrá fundarins eru hefðbundin aðalfundarstörf.
23. maí 2016

GLÍS: Arctic Circle Greenland Forum

The Arctic Circle Greenland Forum will be held May 17-19 in Nuuk. The Forum is being organized in cooperation with the Government of Greenland - Naalakkersuisut - and will focus on economic development for the peoples of the Arctic.
17. maí 2016

AMÍS: Bostonferð

Amerísk-íslenska viðskiptaráðið og IACC standa fyrir heimsókn til Boston dagana 8.-11. maí nk. Í ferðinni verður lögð áhersla á heimsóknir í fyrirtæki og áhugaverða fundi. Sjónum verður beint að fjármögnun og nýsköpun og samspili þessara þátta. Þátttakendur fá innsýn í stöðu og horfur í bandarísku ...
8. maí 2016

SÍV: Hádegisverðarfundur með Lars Lagerbäck

Sænsk-íslenska viðskiptaráðið stendur fyrir hádegisverðarfundi í húsakynnum Carnegie Investment Bank AB í Stokkhólmi þann 26. apríl kl. 13.00-14.30. Sérstakur gestur fundarins er Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari karla í fótbolta og mun hann fara yfir vegferð sína með íslenska landsliðinu á EM 2016.
26. apr 2016

Morgunverðarfundur: Inngrip stjórnvalda á mörkuðum

Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins standa að morgunverðarfundi um inngrip stjórnvalda á mörkuðum á Grand Hótel Reykjavík þriðjudaginn 26. apríl kl. 8.30-10.00. Meðal þess sem fjallað verður um á fundinum eru heimildir Samkeppniseftirlitsins til íhlutunar á mörkuðum, markaðsrannsóknir ...
26. apr 2016

NÍV: Aðalfundur

Aðalfundur Norsk-íslenska viðskiptaráðsins verður haldinn í Ósló þriðjudaginn 26. apríl kl. 15.00. Fundurinn fer fram í Bygdøy, Langviksveien 6. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf.
26. apr 2016

ÞÍV: Upprisa á 18 mánuðum - hádegisfundur með Degi Sigurðssyni

Einn fremsti handboltaþjálfari heims, Dagur Sigurðsson, heldur erindi á hádegisverðarfundi Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins á Hilton Reykjavík Nordica mánudaginn 18. apríl kl.12.00-13.30. Dagur segir frá sögu mótlætis, stjórnunar, uppbyggingar liðsheildar, sérvisku og sigra – fyrir og eftir ...
18. apr 2016

BRÍS: Euromoney - The Iceland Conference

Bresk-íslenska viðskiptaráðið er einn af aðstandendum The Iceland Conference sem haldin er á vegum Euromoney. Ráðstefnan fer fram á The Waldorf Hilton í London þriðjudaginn 12. apríl nk. Aðalræðumenn eru Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, og Arnór Sighvatsson, aðstoðarseðlabankastjóri.
12. apr 2016

Getur ríkið reddað ódýru húsnæði?

Á opnum morgunfundi VÍB verður fjallað um það hvernig stjórnvöld geta brugðist við miklum hækkunum á húsnæðisverði. Björn Brynjúlfur Björnsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands, flytur framsögu um húsnæðismarkaðinn og mögulegar aðgerðir til að lækka fasteignaverð. Í kjölfar framsögu Björns verða ...
10. mar 2016

Skipta búvörusamningar neytendur máli?

Þriðjudaginn 1. mars nk. kl. 8.00-10.00 fer fram opinn morgunverðarfundur um nýgerða búvörusamninga á Grand Hótel Reykjavík. Á fundinum verður sjónum beint að samningunum séð frá hagsmunum íslenskra neytenda. Að fundinum standa Samtök verslunar og þjónustu, ASÍ, Félag atvinnurekenda, Félag eldri ...
1. mar 2016

Iceland Tourism Investment Conference & Exhibition

Dagana 29. febrúar og 1. mars fer fram ráðstefnan Iceland Tourism Investment Conference & Exhibition (ITICE) í Hörpu. ITICE er bæði ráðstefna um fjárfestingar og viðskipti í ferðaþjónustu og sýning fyrir hina ýmsu birgja ferðaþjónustufyrirtækja. Viðskiptaráð Íslands er þátttakandi í ráðstefnunni og ...
29. feb 2016

AMÍS: Fundur um forsetakosningarnar í Bandaríkjunum

Amerísk-íslenska viðskiptaráðið og Háskólinn í Reykjavík bjóða til fundar um stöðuna í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Á fundinum gefst einstakt tækifæri til að hlýða á einn helsta álitsgjafa bandarískra fjölmiðla, stjórnmálaskýrandann Nicco Mele.
26. feb 2016

Aðalfundur 2016

Aðalfundur Viðskiptaráðs fer fram fimmtudaginn 11. febrúar kl. 9.00 á Hilton Reykjavík Nordica. Fulltrúum allra aðildarfélaga ráðsins er heimilt að sækja fundinn.
11. feb 2016

Viðskiptaþing 2016 (Uppselt)

Viðskiptaþing 2016 verður haldið þann 11. febrúar næstkomandi. Yfirskrift þingsins er „Héraðsmót eða heimsleikar? Innlendur rekstur í alþjóðlegu samhengi.“ Eitt brýnasta efnahagslega verkefni Íslands er að auka framleiðni fyrirtækja í innlendum rekstri. Á þinginu verður fjallað um umgjörð og ...
11. feb 2016

BRÍS - Iceland's recovery: Facts, myths and the lessons learned

Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, heldur erindi á fundi The Official Monetary and Financial Institutions Forum fimmtudaginn 28. janúar kl. 10.30-12.30 í Innholders Hall í London.
28. jan 2016

Skattadagurinn

Árlegur Skattadagur Deloitte, í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins, verður haldinn fimmtudaginn 14. janúar 2016. Nánari dagskrá auglýst síðar.
14. jan 2016

Viltu vita meira?

Hér getur þú skráð þig á póstlista Viðskiptaráðs