Vinnustofa um nýja persónuverndarlöggjöf

Miklar breytingar eru framundan með nýrri evrópskri persónuverndarlöggjöf en löggjöfin mun taka gildi þann 25. maí 2018 í Evrópu. Á vinnustofu Viðskiptaráðs og LOGOS, þann 14. desember, munu Hjördís Halldórsdóttir hrl. og Áslaug Björgvinsdóttir hdl. veita sérfræðingum og stjórnendum upplýsingar um ...
14. des 2017

Peningamálafundur 2017

Árlegur peningamálafundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram fimmtudaginn 16. nóvember. Á fundinum mun Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, að venju fjalla um peningastefnuna og ástand og horfur í efnahagsmálum. Auk þess mun hann fara yfir valkosti varðandi endurskoðun ramma peningastefnunnar og í því ...
16. nóv 2017

Óskalisti atvinnulífsins 2017

Viðskiptaráð Íslands býður aðildarfélögum sínum á lokaðan kosningafund með formönnum flokkanna í aðdraganda kosninga 2017.
16. okt 2017

Ísland - spennandi kostur?

Haraldur Þórðarson, forstjóri Fossa markaða mun ræða þessar og fleiri spurningar á hádegisverðarfundi AMÍS á degi Leifs Eiríkssonar, mánudaginn 9. október næstkomandi. Fundarstjóri er Þórður H. Hilmarsson, forstöðumaður erlendra fjárfestinga hjá Íslandsstofu.
9. okt 2017

Opinn fyrirlestur með Dominic Barton, forstjóra McKinsey & Co.

Fyrirlestur Dominic Barton þann 21. september er einstakt tækifæri fyrir nemendur og aðra hér á landi til þess að hlusta á einn fremsta leiðtoga heims á sínu sviði og um leið skyggnast inn í þarfir framtíðarinnar.
21. sep 2017

Verkkeppni VÍ: Hvernig verður Ísland tæknivæddasta þjóð í heimi?

Í tilefni af 100 ára afmæli Viðskiptaráðs Íslands stendur ráðið fyrir verkkeppni (e. case competition) í fyrsta sinn. Verkkeppnin gengur þannig fyrir sig að 4-5 manna lið hafa eina helgi til þess að móta og kynna hugmynd við spurningunni “Hvernig verður Ísland tæknivæddasta þjóð í heimi árið 2030?”. ...
15. sep 2017

Ráðstefna um alþjóðlegan gerðardómsrétt

Gerðardómur Alþjóða viðskiptaráðsins (e. ICC International Court of Arbitration) stendur fyrir ráðstefnu og vinnustofu hér á landi til að kynna gerðardóma sem skilvirka lausn við úrlausn viðskiptatengdra ágreiningsmála.
7. sep 2017

The Conference on Arbitration

The Conference on Arbitration will be held in Reykjavik Iceland, September 7 - 8. The conference will offer insights into implications and practices of arbitration from jurisdiction, conduct and enforcement. Furthermore a subsequent workshop will offer basic training both for experienced ...
7. sep 2017

Morgunverðarfundur NÍV

Árangursmenning, grunngildi og liðsheild. Norsk - íslenska viðskiptaráðið býður til morgunverðarfundar þar sem uppbygging árangursmenningar verður í brennidepli.
5. sep 2017

Icelandic Economy 2017 - Release Cocktail

Thank you for registering. We look forward to seeing you this Thursday @ 17.00 - August 10 - Borgartún 35, 105 Rvk.
10. ágú 2017

Samkeppnishæfni Íslands 2017

Viðskiptaráð Íslands og Íslandsbanki bjóða á morgunverðarfund í Hörpu þar sem niðurstöður viðskiptaháskólans IMD á samkeppnishæfni Íslands fyrir árið 2017 verða kynntar.
31. maí 2017

DÍV: Golf Day - Postponed to Spring 2017

Postponed to Spring 2017. The Danish Icelandic Chamber Golf Tournament will be held in the spring of 2017. Further information will be made available at a later date.
25. maí 2017

BRÍS: Annual Golf Day at the Belfry

Join in on our 15th Golf Day - yet another year at The Belfry. The reason? The Belfry´s history which includes four times The Ryder Cup and multiple European tours along with being centrally located between the Humberside, Manchester and London and only a 15 minute drive from Birmingham airport. We ...
11. maí 2017

AMÍS: Washingtonferð 7.-10. maí

Amerísk íslenska viðskiptaráðið hefur skipulagt ferð til Washington DC í samstarfi við Íslensk ameríska viðskiptaráðið, sendiráð Íslands í Washington og viðskiptafulltrúa Íslands í Bandaríkjunum. Í ferðinni gefst einstakt tækifæri til að fræðast um stöðu og horfur í þessu mikilvægasta hagkerfi heims.
7. maí 2017

ÍTÍS: Aðalfundur

Aðalfundur ráðsins verður haldinn mánudaginn 27. mars næstkomandi í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, kl 15:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Fundurinn er opinn öllum félögum ráðsins, sem eru hvattir til að mæta.
27. mar 2017

SÍV: Smart og snjallt – hönnun og tækni fyrir framtíðarheimilið

Morgunverðarfundur um hönnun og tæknilausnir fyrir nútímaheimili fer fram í húsakynnum Advania föstudaginn 24. mars kl. 8.30-10.00. Sigríður Heimisdóttir kynnir á svið aðalfyrirlesara dagsins, en fyrst verður hún með stutta hugleiðingu um framtíðarsýn húsgagnaiðnaðarins og hlutverk tæknilausna. Því ...
24. mar 2017

AMÍS: College Day

College Day Reykjavik will be held on Friday at Reykjavik University from 14.30-17.00. If you want to study in the USA, the UK, or Europe, you won't want to miss this event. Representatives from colleges and universities around the world will be there to answer your questions.
24. mar 2017

FOIS: Viðskiptastefnumót við færeysk fyrirtæki

Færeysk viðskiptasendinefnd er væntanleg til Íslands dagana 22.-24. mars en með í för eru 20 fyrirtæki í leit að samstarfsaðilum. Miðvikudaginn 22. mars er íslenskum fyrirtækjum boðið að funda með völdum færeyskum fyrirtækjum um möguleg tækifæri til samstarfs. Fundirnir fara fram á Hilton Reykjavík ...
22. mar 2017

FRÍS: Málstofa um ferðaþjónustu í Frakklandi og á Íslandi

Fransk-íslenska viðskiptaráðið stendur fyrir málstofu um ferðaþjónustu í Frakklandi og á Íslandi föstudaginn 17. mars kl. 9.00-16.00. Á málstofunni er lögð áhersla á viðbrögð ferðaþjónustunnar sjálfrar og stefnumótandi aðila á áhættuþætti tengda ferðaþjónustu, svo og hvernig tækla megi óvissu og ...
17. mar 2017

Viðskiptaþing 2017 (uppselt)

Viðskiptaþing 2017 verður haldið þann 9. febrúar næstkomandi frá kl. 13.00-17.00 á Hilton Reykjavik Nordica. Yfirskrift þingsins er „Börn náttúrunnar: framtíð auðlindagreina á Íslandi“. Opnað hefur verið fyrir skráningar á þingið hér að neðan svo taka megi frá sæti. Síðast komust færri að en vildu ...
9. feb 2017

Skattadagurinn 2017

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, Samtaka atvinnulífsins og Viðskiptaráðs Íslands verður haldinn fimmtudaginn 19. janúar kl. 8.30-10.00 á Grand Hótel Reykjavík (Gullteigi). Léttur morgunverður í boði frá kl. 8.00. Verð 3.900 kr.
19. jan 2017

Viltu vita meira?

Hér getur þú skráð þig á póstlista Viðskiptaráðs