Samkomulag um úrvinnslu skuldamála lítilla og meðalstórra fyrirtækja hefur nú verið undirritað, en með því er ætlunin að flýta fjárhagslegri endurskipulagning um 6.000 fyrirtækja í bankakerfinu. Að því standa efnahags- og viðskiptaráðuneytið, Félag atvinnurekenda, fjármálaráðuneytið, Samtök ...
17. des 2010
Föstudaginn 5. nóvember fer fram hinn árlegi peningamálafundur Viðskiptaráðs sem haldinn er í tilefni af útgáfu Peningamála Seðlabanka Íslands. Aðalræðumaður á fundinum verður Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, sem mun ræða stöðu efnahagsmála. Í kjölfarið munu fara fram pallborðsumræður.
5. nóv 2010
Umfjöllun um stjórnarhætti hefur sjaldan verið eins mikil og nú eftir undangengnar hræringar í efnahagslífinu, en nýjar áherslur kalla á nýtt verklag. Því hefur KPMG, í samstarfi við Viðskiptaráð, Landssamtök lífeyrissjóða, Samtök atvinnulífsins og Samtök fjármálafyrirtækja, gefið út Handbók ...
15. okt 2010

Landsnefnd Alþjóða viðskiptaráðsins (ICC) stendur fyrir námskeiði um alþjóðlegu vöruflutningsskilmálana Incoterms 2010 miðvikudaginn 29. september. Ný og endurskoðuð útgáfa verður kynnt á fundi ICC í París þann 27. september. Margir hafa beðið eftir þessari endurskoðun með óþreyju, en 10 ár eru ...
29. sep 2010
Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins efna til opins morgunverðarfundar um skattamál fyrirtækja fimmtudaginn 23. september nk. á Hótel Nordica. Þar munu samtökin leggja fram og kynna tillögur að umbótum á skattkerfinu sem miða að því að efla fjárfestingu, stuðla að sköpun nýrra starfa og ...
23. sep 2010
Hið árlega og sívinsæla alþjóðlega golfmót Viðskiptaráðs og millilandaráðanna verður haldið á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi þann 2. september 2010. Við hvetjum alla félaga til að taka þátt og nota með því tækifærið til að efla alþjóðlegt tengslanet sitt. Að leik loknum verður boðið uppá ...
2. sep 2010
Save the day for an international golf tournament in the splendid surroundings of Urriðavöllur golf course. All members of the Danish, British, French, German, Italian, Spanish and Swedish - Icelandic chambers of commerce as well as the ICC in Iceland are welcome. Use the Day for networking and to ...
2. sep 2010
Hvernig getur skipulagt samstarf milli viðskiptalífs og hins opinbera stutt við uppbyggingu á nýjum atvinnuvegum? Þetta er meðal þess sem fjallað verður um á morgunverðarfundi Viðskiptaráðs Íslands, Sendiráðs Japans á Íslandi, Háskólans í Reykjavík og japanskra fræða við Háskóla Íslands. Skráning og ...
31. ágú 2010
How can strategic cooperation between private industries and the government serve as a key success factor for the development of new industries? That is amongst topics that will be addressed at a breakfast meeting held in cooperation between Iceland Chamber of Commerce, Embassy of Japan in Iceland, ...
31. ágú 2010
Rannís og iðnaðarráðaneytið kynna vorúthlutun Tækniþróunarsjóðs til nýsköpunarverkefna í húsakynnum Marel í Garðabæ. Kynningin fer fram fimmtudaginn 10. júní og hefst kl. 15.00 og verður boðið upp á léttar veitingar í lok formlegrar athafnar.
10. jún 2010
Viðskiptaráð Íslands býður félögum sínum til Umbótaþings mánudaginn 7. júní næstkomandi. Á Umbótaþinginu verður öllum félögum ráðsins boðið að vinna að undirbúningi almennra umbóta fyrir íslenskt viðskiptalíf. Það er von Viðskiptaráðs að sem flestir félagar ráðsins sjái sér fært að sækja þingið svo ...
7. jún 2010
Tíu frumkvöðlar og fulltrúar fyrirtækja í nýsköpun miðla af reynslu sinni og hátt í tuttugu aðilar úr stuðningsumhverfi nýsköpunar á Íslandi kynna þjónustu sína á kynningarfundi á Grand hótel 26. maí. Markmið kynningarinnar er að veita heildaryfirsýn og skapa umræðu um stuðning við nýsköpun á Íslandi.
26. maí 2010
Þriðjudaginn 25. maí næstkomandi standa Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins, Nasdaq OMX á Íslandi og rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti við Háskóla Íslands fyrir ráðstefnu um stjórnarhætti hérlendis. Með fundinum er ætlunin að minna á mikilvægi góðra stjórnarhátta innan fyrirtækja og ...
25. maí 2010
Aðalfundur Sænsk-íslenska viðskiptaráðsins verður haldinn 15. april kl. 17.00 í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, 7. hæð, 103 Reykjavik Vinsamlegast skráið þátttöku hjá kristin@chamber.is.
15. apr 2010
Þann 8. apríl n.k. mun Íslensk-ameríska viðskiptaráðið (IACC) efna til ráðstefnu í New York. Meðal ræðumanna verða Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra, Mark Flanagan fulltrúi AGS í málefnum Íslands, Ásgeir Margeirsson forstjóri Magma Energy á Íslandi, Árni Magnússon framkvæmdastjóri orkusviðs ...
8. apr 2010
Miklar breytingar hafa orðið á íslensku fjárfestingaumhverfi síðastliðin tvö ár, en eftir hrun íslensku krónunnar í kjölfar gjaldþrots viðskiptabankanna þriggja kom Seðlabankinn á gjaldeyrishöftum sem enn eru í gildi. Markmið þessa fundar er að stuðla að opinni umræðu meðal aðila viðskiptalífsins um ...
24. mar 2010
Miðvikudaginn 17. febrúar næstkomandi verður hið árlega Viðskiptaþing Viðskiptaráðs haldið á Hilton Reykjavík Nordica undir yfirskriftinni Er framtíð fyrir íslenskt atvinnulíf? - Rekstrarumhverfi og samkeppnishæfni. Meginefni þingsins varðar rekstrarumhverfi og samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs ...
17. feb 2010
On February 17th the Iceland Chamber of Commerce will host its annual Business Forum at the Hilton Reykjavik Nordica. The title of this year’s Forum is “Future Prospects for Business in Iceland where a particular focus will be placed on the commercial conditions and competitiveness of Icelandic ...
17. feb 2010
Aðalfundur Viðskiptaráðs verður skv. lögum ráðsins haldinn samhliða Viðskiptaþingi 17. febrúar næstkomandi. Fundurinn hefst kl. 11 og verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica, en formleg fundarboðun verður birt í blöðum á næstunni.
17. feb 2010
Fundurinn „Virkjum karla og konur - fjölbreytni í forystu“ verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica þann 10. febrúar næstkomandi. Forsaga fundarins er sú að í maí 2009 skrifuðu Félag kvenna í atvinnurekstri, Viðskiptaráð Íslands og Samtök Atvinnulífsins undir samstarfssamning til að hvetja til og ...
10. feb 2010
On February 12th the annual Taxday of Deloitte, the Chamber, the Confederation of Employers and the Morning Paper will be held at Grand Hotel Reykjavik.
12. jan 2010
Skattadagur Deloitte, í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptablað Morgunblaðsins, verður haldinn að Grand Hótel Reykjavík þriðjudaginn 12. janúar 2010.
12. jan 2010