Morgunverðarfundur um milliverðlagningu fer fram þriðjudaginn 11. desember kl. 8.15-10.00 í Hvammi á Grand Hóteli Reykjavík. Framsögumenn eru Pétur H. Blöndal, formaður efnahags- og skattanefndar Alþingis, Aðalsteinn Hákonarson, deildarstjóri skattasviðs RSK, Kristján G. Valdimarsson, forstöðumaður ...
11. des 2007
Athyglisverð sýning í Reykjavík til að virkja viðskiptatengsl grannríkjanna. Sýningin er í Perlunni.
24. nóv 2007
Málstofa verður haldin þann 16. nóvember næstkomandi, þar sem prófessor Arthur B. Laffer mun flytja erindi um ávinning skattalækkana. Prófessor Leffer er kunnastur fyrir þá kenningu sína að skattalækkanir geti leitt til aukinna skatttekna ríkisins. Dr. Guðmunndur Magnússon prófessor mun bregðast við ...
16. nóv 2007
Aðalfundur Ítalsk - íslenska Viðskiptaráðsins verður haldinn í Róm, föstudaginn 26. október nk. Gestir fundarins verða Geir H. Haarde forsætisráðherra og Emma Bonino ráðherra utanríkis- og evrópumála á Ítalíu. Nánari dagskrá fundarins má lesa á síðu Ítalsk - íslenska Viðskiptaráðsins.
26. okt 2007
Viðskiptaráð Íslands í samstarfi við framkvæmdastjórn ESB gagnvart Íslandi og Noregi mun standa fyrir morgunverðarfundi mánudaginn 22. október nk. undir yfirskriftinni Viðskiptastefna ESB eitthvað fyrir Ísland? Framsögumenn verða Aðalsteinn Leifsson forstöðumaður MBA náms við Háskólann í Reykjavík, ...
22. okt 2007
Viðskiptatengsl íslenskra og danskra sjávarútvegsfyrirtækja eiga sér langa sögu. Miklar breytingar hafa átt sér stað innan sjávarútvegsgeirans, bæði á Íslandi og í Danmörku sem bjóða upp á ný tækifæri og nýja fjárfestingamöguleika. Ráðstefnan er haldin í samvinnu Dansk - íslenska Viðskiptaráðsins, ...
21. okt 2007
Sænsk íslenska viðskiptaráðið stendur að hádegisverðafundi föstudaginn 19. október kl. 12.00- 14:00 í Víkingasal, Hótel Loftleiðum. Á fundinum mun Karin Forseke fyrrverandi forstjóri Carnegie og aðalráðgjafi sænsku ríkisstjórnarinnar fjalla um sænsku einkavæðinguna, framtíð norrænna ...
19. okt 2007
Í tilefni af 90 ára afmæli Viðskiptaráðs verður haldinn afmælisfundur í Salnum, Kópavogi, þann 17. september kl. 16:00. Í kjölfarið verður haldin móttaka í Gerðarsafni þar sem verk úr safni Þorvaldar í Síld og fiski, fyrrum formanns ráðsins, verða til sýnis.
17. sep 2007
Málstofa verður haldin þann 14. september 2007, þar sem þeir prófessor Hannes H. Gissurarson, prófessor emeritus Brendan Walsh og dr. Georges Baur ræða um hinn mikla árangur, sem þrjú lítil ríki í Evrópu, Ísland, Írland og Liechtenstein, hafa náð í efnahagsmálum með því að búa fyrirtækjum og ...
14. sep 2007
Dansk- íslenska viðskiptaráðið efnir til kvöldfundar á efri hæð veitingastaðarins Kaffi Sólon í Bankastræti, kl. 20.00 þann 24. maí. Yfirskrift fundarins er Sögur frá Köben og verða sögur forsvarsmanna smærri fyrirtækja sem hafa haslað sér völl í Kaupmannahöfn á eigin forsendum í öndvegi. Hver er ...
24. maí 2007
Italian Business Day. Friday 18 May 2007 at 10.00-11.45 pm. House of Commerce 14. floor, Kringlan 7, 103 Reykjavik. The meeting will be conducted in English. Adresses: Valgerður Sverrisdóttir, Minister for foreign affairs and external trade and H.E. Rosa Anna Coniglio Papalia, Ambassador of Italy.
18. maí 2007
Ráðstefna um einkaframkvæmd í samstarfi Háskólans í Reykjavík, Samtaka atvinnulífsins, Viðskiptaráðs Íslands, KPMG, Glitnis, Þyrpingar, Nýsis, ÍAV, Seltjarnarnesbæjar, Baugs, Sjóvar og Milestone. Markmið með ráðstefnunni er að vekja athygli á möguleikum einkaframkvæmdar á Íslandi til næstu framtíðar ...
23. apr 2007
Morgunverðarfundur um atkvæði kvenna fer fram þann 27. mars á Grand Hóteli Reykjavík kl. 8.30-10.00. Framsögumenn eru Halla Tómasdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, Elín Sigfúsdóttir framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Landsbanka Íslands, Margrét Pála Ólafsdóttir formaður sjálfstæðra skóla, Anna B. ...
27. mar 2007
Viðskiptaþing 2007 fer fram á Nordica hóteli miðvikudaginn 7. febrúar kl. 13.30-16.30. Yfirskrift þingsins er „Ísland, best í heimi? Alþjóðlegt orðspor og ímynd“. Aðalræðumaður er Simon Anholt, sérfræðingur í ímyndarmálum þjóða en hann mun halda fyrirlesturinn „Competitive Identity of Iceland“.
7. feb 2007
Árlegur skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs Íslands, Samtaka atvinnulífsins og viðskiptablaðs Morgunblaðsins fer fram á Grand Hóteli Reykjavík föstudaginn 12. janúar kl. 8.15-10.30.
12. jan 2007