Morgunverðarfundur um hagstjórnarvandann

Staðsetning: Grand Hótel Reykjavík, Gullteig A kl. 08:15. Peningamál, ársfjórðungsrit Seðlabanka Íslands kemur út 2. desember. Davíð Oddsson seðlabankastjóri kynnir skýrsluna og gerir grein fyrir afstöðu bankans til efnahagsmálanna á morgunverðarfundi Viðskiptaráðs Íslands 5. desember.
5. des 2005

10 ára afmæli Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins

Við ætlum að halda upp á 10 ára afmælið okkar þann 10. nóvember á Nordica Hótel frá kl 8.-9.30 með eftirfrarandi hætti: Kristín S. Hjálmtýsdóttir, framkvæmdastjóri ÞÍV og fyrrverandi íbúi í Freiburg fer stuttlega yfir sögu ráðsins. „Þýskaland í dag , hvað er framundan?“
10. nóv 2005

Seed Forum

Seed Forum þingið verður haldið á Hótel Nordica, föstudaginn 28. október kl. 9:00. Hr. Ólafur Ragnar Grímsson setur ráðstefnuna. Fyrirlesarar eru Guðfinna S. Bjarnadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík og Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands.
28. okt 2005

Myndlist - Haustfagnaður

Staðsetning: Skrifstofa Viðskiptaráðsins. Myndlistasýningar í sölum Viðskiptaráðsns halda áfram eins og verið hefur síðastliðin tvö ár. Öllum aðildarfélögum VÍ er boðið á opnun sýningar Aðalheiðar Valgeirsdóttur myndlistarmanns.
27. okt 2005

Sýning á íslenskum og erlendum nýjungum

Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra opnar sýninguna fimmtudaginn 26. október kl. 10:00. Á sýningunni gefst fólki tækifæri á að kynna sér ýmsar nýjungar og mynda viðskiptatengsl. Sýnendur koma frá Eistlandi, Sviðþjóð, Bretlandi og Íslandi. Kynnt verður ný íslensk uppfinning og ...
26. okt 2005

Yfirtökur

Bresk-íslenska viðskiptaráðið í samráði við íslensku Yfirtökunefndina og Fjármálastofnun Háskólans í Reykjavík efna til ráðstefnu föstudaginn 21. október kl. 13:00 - 16:15 með yfirskriftinni Yfirtökur. Gestur ráðstefnunnar verður Noel Hinton, aðstoðarforstjóri bresku Yfirtökunefndarinnar.
21. okt 2005

15% landið Ísland

15% landið Ísland er yfirskrift ráðstefnu sem Viðskiptaráð Íslands efnir til hinn 20. október næstkomandi í samráði við Deloitte og KPMG. Gestir ráðstefnunnar verða m.a. Dr. Madsen Pirie forseti Adam Smith Institute og Siim Raie framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Eistlands.
20. okt 2005

Afhjúpun styttu

Sjálfseignarstofnun Viðskiptaráðs Íslands afhendir Verzlunarskóla Íslands styttu eftir Steinunni Þórarinsdóttur myndlistarkonu föstudaginn 14. október nk. Athöfnin hefst kl. 11.00 og verður fyrir utan aðalinngang Verzlunarskólans. Allir velunnarar Verzlunarskólans eru hvattir til að mæta.
14. okt 2005

Októberfest

Þýsk-íslenska viðskiptaráðið og Landssamband bakarameistara, LABAK, standa fyrir kynningu á þýskum brauðum og kökum í bakaríum fyrri hluta októbermánaðar, undir kjörorðinu „Októberfest - þýskir dagar í íslenskum bakaríum.“ Átakið hefst formlega, kl. 15:00 laugardaginn 1. október næstkomandi, með ...
1. okt 2005

Skráning einkaleyfa, vörumerkja og hönnununar

Viðskiptaráð býður félögum sínum til kynningar á einkaleyfum, vörumerkjum og hönnun og hvernig unnt er að fá slík réttindi skráð með tilheyrandi réttarvernd. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 22. september n.k. kl. 14:00 og er opinn öllum félögum Viðskiptaráðs Íslands.
22. sep 2005

Ferð aðildarfélaga VÍ á Kárahnjúka & Alcoa Fjarðaál

Á vordögum á síðasta ári efndi Verslunarráð til hópferðar austur á firði (flogið að morgni og til baka í eftirmiðdaginn) til þess að skoða það svæði þar sem áformað var að reisa álver við Reyðarfjörð, og um leið að skoða framkvæmdir við virkjun Landsvirkjunar við Kárahnjúka undir leiðsögn forstjóra ...
20. sep 2005

Veislan stendur enn, en...

Viðskiptaráð Íslands mun standa fyrir morgunverðarfundi þriðjudaginn 13. september. Nú er hálft ár síðan viðskiptalífið ræddi á morgunverðarfundi Viðskiptaráðs um hvort Íslandsvélin væri ofhitna. Nú hittast frummælendur að nýju og fara yfir stöðu mála.
13. sep 2005

Ríkisstofnanir og markaðurinn

Í haust kynnir Viðskiptaráð skýrslu um samkeppni ríkisstofnana við einkaaðila í hinum ýmsum greinum atvinnulífsins. Ríkisstofnunun hefur ekki bara fjölgað undanfarin ár heldur hafa þær einnig stækkað. Allar þessar stofnanir hafa lögbundnu hlutverki að gegna sem yfirleitt er nokkuð skýrt afmarkað. ...
3. sep 2005

Thames River Cruise

Bresk-íslenska verslunarráðið stendur fyrir siglingu á Thames ánni í Lundúnum þann 15. júní nk. Siglingin verður með svipuðu sniði og hin vinsæla sigling í september 2003. Farið verður frá Westminster Pier klukkan 19:00 og komið til baka klukkan 22:00. Verð fyrir meðlimi BRÍS er £10 og £15 fyrir ...
15. jún 2005

Útrás norskra fyrirtækja til Asíu

Lars-Kare Legernes framkvæmdastjóri Verslunarráðs Óslóarborgar mun fjalla um útrás norskra fyrirtækja til Asíu á fundi í húsakynnum Verslunarráðsins kl. 13:00, föstudaginn 27. maí nk. (7. hæð í Húsi verslunarinnar).
27. maí 2005

Er Austurland vaxtarsvæði framtíðarinnar?

Staðsetning: Félagsheimili Reyðarfjarðar kl. 13:00 - 18:00. Hver er framtíðarsýn Austurlands? Eru vannýtt viðskiptatækifæri á Austurlandi? Hvernig getur svæðið laðað til sín fólk og fyrirtæki? Málþing á vegum Verslunarráðs Íslands á Reyðarfirði þriðjudaginn 24. maí 2005 kl. 13:00 - 16:00.
24. maí 2005

Aðalfundur Samtaka atvinnulífsins

Aðalfundur Samtaka atvinulífsins verður haldinn á Hótel Nordica þriðjudaginn 3. maí 2005. Fundurinn hefst kl. 14:00 með venjulegum aðalfundarstörfum. Opin dagskrá hefst kl. 15:00 með ræðu nýkjörins formanns SA, en að því loknu ávarpar fundinn Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra. Að því loknu taka ...
3. maí 2005

Tækifæri í Litháen

Útflutningsráð Íslands, Sendiráð Litháen og Verslunarráð Íslands standa fyrir kyningu á fjárfestingarumhverfi og tækifærum í Litháen. Á kynningarfundinum munu fulltrúar frá Lithuanian Development Agency, sendiráði Litháens í Danmörku og lögfræðifyrirtækinu Lideika, Petrauskas, Valiunas & Partners ...
3. maí 2005

Athafnalandið Ísland

Fundur kl. 14:00-16:30 á Grand Hótel Reykjavík, Hvammi. Stofnun Sigurðar Nordal og Verslunarráð Íslands efna til fundar í tilefni af því að öld er liðin frá fæðingu Ragnars í Smára. Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík, Hvammi þriðjudaginn 19. apríl kl. 14:00-16:30.
19. apr 2005

Stytting stúdentsprófs - flas eða framfaraspor?

Í dag verður haldið málþing í sal Verzlunarskóla Íslands um styttingu náms til stúdentsprófs. Fjallað verður um ávinning af styttingu náms til stúdentsprófs, áhrif styttingar á skipulag skóla, hvernig grunnskólinn breytist, hvort háskólarnir séu hlynntir breytingu, hvort sérhæfing skóla og ný ...
12. apr 2005

Hádegisverðarfundur "Doing Business" - skráning

Verslunarráð í samvinnu við Viðskiptaþjónustu utanríkisráðuneytisins stendur fyrir fundi með Alþjóðabankanum um verkefnið Doing Business. Doing
12. apr 2005

Morgunverður með fyrrverandi forstjóra IBM í Þýskalandi

Í ljósi æ erfiðari stöðu þýskra efnahagsmála, síaukins atvinnuleysis og stöðnunar, efnir Þýsk-íslenska verslunarráðið í samvinnu við
8. apr 2005

Íslensk útrás - London

Verslunarráð Íslands í samráði við Bresk-íslenska verslunarráðið stendur fyrir ferð til London 7. - 8. apríl 2005. Bakkavör, NOVATOR og Baugur heimsótt. Stutt seminar um útrás íslenskra fyrirtækja til Bretlands í sendiráði Íslands í Lundúnum. Gist á glæsilegu og nýuppgerðu hóteli, The Cumberland. ...
7. apr 2005

Er Íslandsvélin að ofhitna?

Verslunarráð Íslands mun standa fyrir morgunverðarfundi miðvikudaginn 16. mars kl. 8:30-9:45 í Gullteig A á Grand hóteli Reykjavík. Yfirskrift fundarins: Er Íslandsvélin að ofhitna? Frummælendur verða: Vilhjálmur Egilsson, hagfræðingur og ráðuneytisstjóri, Sigurjón Þ. Árnason, bankastjóri Landsbanka ...
16. mar 2005

Stofnfundur Samtaka sjálfstæðra skóla

Mikil þörf er á aukinni samvinnu sjálfstæðra skóla; leik- og grunnskóla sem reknir eru af einstaklingum, félögum og fyrirtækjum hér á landi. Til að tryggja samvinnuvettvang hefur verið ákveðið að stofna Samtök sjálfstæðra skóla, þar sem fulltrúar allra sjálfstæðra leik- og grunnskóla geta deilt ...
10. mar 2005

Lög á viðskiptalífið?

Verslunarráð í samstarfi við lagadeild Háskólans í Reykjavík mun standa fyrir morgunverðarfundi föstudaginn 18. febrúar kl. 8:30-9:45 á Grand Hótel þar sem athyglinni verður beint að óskráðum fyrirtækjum. Umræðan um stjórnarhætti fyrirtækja hefur snúist að miklu leyti um skráð félög en minna hefur ...
18. feb 2005

Viðskiptaþing 2005

Viðskiptaþing Verslunarráðs Íslands verður haldið á Nordica hóteli þann 8. febrúar 2005 frá kl. 13:00 - 17:00. Aðalræðumenn verða Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra og Björgólfur Thor Björgólfsson.
8. feb 2005

Einkavæðing fjarskiptafyrirtækis

Þýsk-íslenska verslunarráðið í samstarfi við Verslunarráð efnir til fundar með Klaus-Dieter Scheurle sem mun fjalla um einkavæðingu á þýska símafyrirtækinu Deutsche Telekom. Klaus-Dieter Scheurle leiddi einkavæðingu DT og sá um skipulagningu og undirbúning, sem þáverandi framkvæmdastjóri ...
14. jan 2005

Skattadagur Deloitte

Skattadagur Deloitte í samvinnu við Viðskiptablað Morgunblaðsins, Samtök atvinnulífsins og Verslunarráð Íslands, fer fram fimmtudaginn 13. janúar kl. 8:00-11:00 salnum Gullteigi á Grand Hóteli Reykjavík.
13. jan 2005

Traust í viðskiptalífinu

Morgunverðarfundur um traust í viðskiptalífinu í samvinnu Glímunnar, Samtaka atvinnulífsins og Verslunarráðs. Framsöguerindi: Halldór Reynisson, verkefnisstjóri á Biskupsstofu, Gylfi Magnússon, dósent, viðskipta- og hagfræðideild HÍ og Þröstur Olaf Sigurjónsson, aðjúnkt, viðskiptadeild HR.
11. jan 2005

Viltu vita meira?

Hér getur þú skráð þig á póstlista Viðskiptaráðs