Peningamálafundur Viðskiptaráðs: Næstu skref?

Árlegur Peningamálafundur Viðskiptaráðs fer fram föstudaginn 16. nóvember undir yfirskriftinni Næstu skref? Fundurinn fer fram á Hilton Reykjavík Nordica frá kl. 8.15 til 10.00. Hreggviður Jónsson, formaður Viðskiptaráðs, flytur opnunarávarp og mun Már Guðmundsson seðlabankastjóri að vanda halda ...
16. nóv 2012

Kynningarfundur fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki

Vinnumálastofnun býður félögum Viðskiptaráðs á kynningarfund mánudaginn 12. nóvember. Stofnunin er þátttakandi í verkefninu GET mobile en markmið þess er m.a. að hvetja fyrirtæki til að taka þátt í mannaskiptaverkefnum á vegum Evrópusambandsins.
12. nóv 2012

Haustráðstefna Stjórnvísi

Hvernig móta góðir leiðtogar framtíð fyrirtækja sinna? Hvaða áhrif hefur tæknibyltingin á stjórnun fyrirtækja? Er komin upp óbrúanleg tæknigjá á milli kynslóða á vinnustöðum? Hvaða áhrif hafa samskiptamiðlarnir á rekstur fyrirtækja? Á ráðstefnunni verður rætt um mótun framtíðar, forystu, frumkvöðla, ...
26. okt 2012

Tækifæri á virkum verðbréfamarkaði

Fimmtudaginn 11. október fer fram þriðji og jafnframt síðasti fundur í fundarröð Deloitte, Kauphallarinnar og Viðskiptaráðs Íslands um mikilvægi virks verðbréfamarkaðar á Íslandi. Fundurinn er haldinn á 20. hæð í Turninum í Kópavogi frá klukkan 8.15 til 10.15. Á þessum lokafundi verður farið yfir ...
11. okt 2012

Í fótspor Leifs Eiríkssonar - landvinningar í viðskiptum

Amerísk-íslenska viðskiptaráðið býður til morgunverðarfundar þann 9. október næstkomandi klukkan 8.15-10.00. Á fundinum munu áhugaverðir fyrirlesarar fara yfir stöðuna í samskiptum og viðskiptum þjóðanna sem hafa um áratugaskeið verið afar mikilvæg fyrir Ísland.
9. okt 2012

Morgunverðarfundur FRÍS: Er evran lausnin?

Í tilefni endurreisnar Fransk-íslenska viðskiptaráðsins, hefur einn af höfundum evrunnar verið kallaður á teppið. Ráðið býður til morgunverðarfundar í húsakynnum Arion banka, Borgartúni, föstudaginn 21. september kl. 08:15-10:00. Dagskráin hefst með stuttum stofnfundi Fransk-íslenska viðskiptaráðsins.
21. sep 2012

International Chamber Cup

Fimmtudaginn 30. ágúst fer fram hið árlega golfmót Viðskiptaráðs og millilandaráðanna, International Chamber Cup. Mótið er haldið í Grafarholti hjá Golfklúbbi Reykjavíkur, sem er einn glæsilegasti völlur landsins. Spáin gerir ráð fyrir um 16 stiga hita og því er um að gera að nýta sér góða veðrið og ...
30. ágú 2012

Nýir tímar og tækifæri í Frakklandi

Þriðjudaginn 12. júní 2012 klukkan 8.15 - 10.00 stendur Fransk-íslenska viðskiptaráðið fyrir spennandi morgunverðarfundi í Norræna húsinu undir yfirskriftinni Nýir tímar og tækifæri í Frakklandi. Aðgangur er án endurgjalds, en boðið verður upp á café et croissants.
12. jún 2012

Forsendur virks verðbréfamarkaðar

Þriðjudaginn 15. maí fer fram annar fundur í fundarröð Deloitte, Kauphallarinnar og Viðskiptaráðs Íslands um mikilvægi virks verðbréfamarkaðar á Íslandi. Fundurinn er haldinn á 20. hæð í Turninum í Kópavogi frá klukkan 8.15 til 10.15. Á þessum fundi verður farið yfir forsendur virks ...
15. maí 2012

Seed Forum Iceland

Seed Forum Iceland ráðstefnan verður haldin í höfuðstöðvum Arion banka í Borgartúni, föstudaginn 13. apríl næstkomandi kl. 8:30. Hr. Ólafur Ragnar Grímsson setur ráðstefnuna og fyrirlesarar verða Joachim Krohn-Hoegh framkvæmdastjóri Argentum, Svana Björnsdóttir formaður Samtaka iðnaðarins, Torkel ...
13. apr 2012

Umræðufundur um góða stjórnarhætti

Áhugi á góðum stjórnarháttum hefur farið vaxandi síðustu misseri. Þrátt fyrir að flestir séu sammála um að góðir stjórnarhættir og skýr ábyrgð leiði til betri langtímaárangurs er ekki sjálfgefið að fyrirtæki nái að tileinka sér breytt verklag. Á þessum umræðufundi verður kafað dýpra og svara leitað ...
29. mar 2012

Fjölbreytni í forystu og góðir stjórnarhættir skipta máli

Á fundinum mun fjölbreyttur hópur ræðumanna úr atvinnulífi og nærumhverfi fyrirtækja fjalla um mikilvægi góðra stjórnarhátta og fjölbreytni í stjórnum.
8. mar 2012

Námskeið: Incoterms 2010

Landsnefnd Alþjóða viðskiptaráðsins (ICC) stendur fyrir námskeiði um alþjóðlegu vöruflutningsskilmálana, Incoterms 2010, föstudaginn 2. mars næstkomandi. Námskeiðið fer fram á ensku og verður haldið kl 11.15-13.15 á 7. hæð í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7. Fyrirlesari á námskeiðinu verður Oscar ...
2. mar 2012

Viðskiptaþing 2012 - Hvers virði er atvinnulíf?

Miðvikudaginn 15. febrúar næstkomandi verður haldið árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands undir yfirskriftinni „Hvers virði er atvinnulíf?“. Þingið fer fram á Hilton Reykjavík Nordica. Húsið opnar kl. 13:30 og stendur þingið til kl. 16.20, en þá hefst móttaka.
15. feb 2012

Aðalfundur Viðskiptaráðs

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands verður haldinn klukkan 11:00 miðvikudaginn 15. febrúar næstkomandi á Hilton Reykjavík Nordica (Salur I), samhliða Viðskiptaþingi.
15. feb 2012

Annual Business Forum 2012

On February 15th the Iceland Chamber of Commerce will host its annual Business Forum at Hilton Reykjavík Nordica. The title of this year’s Forum is “What is the Value of Business and Industry?”. A particular focus of the Forum will be the importance of business for economic growth and standards of ...
15. feb 2012

Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs o.fl.

Skattadagur Deloitte, í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptablað Morgunblaðsins, verður haldinn að Grand Hótel Reykjavík þriðjudaginn 10. janúar 2012. Fundurinn stendur frá klukkan 8:15 til 10:15, en nýskipaður fjármálaráðherra, Oddný Harðardóttir, mun setja fundinn.
10. jan 2012

Viltu vita meira?

Hér getur þú skráð þig á póstlista Viðskiptaráðs