
Nú er opið fyrir umsóknir um styrki úr Framtíðarsjóði Viðskiptaráðs Íslands. Umsóknarfrestur er til og með 14. janúar 2024.
5. des 2023

Peningamálafundur Viðskiptaráðs fór fram í morgun, 23. nóvember. Yfirskrift fundarins var Stenst hagstjórnin greiðslumat?, en meginumfjöllunarefni fundarins var húsnæðismarkaðurinn og áhrif hans á hagstjórnina hér á landi.
23. nóv 2023

Jákvæð þróun á vinnumarkaði - Stuðningsstuðullinn mældist 1,3 í fyrra og lækkaði annað árið í röð eftir að hafa hækkað samfellt í fjögur ár
10. nóv 2023

Viðskiptaráð Íslands hefur birt nýja ársfjórðungslega útgáfu af The Icelandic Economy. Skýrslan er á ensku og fjallar um íslenskt efnahagslíf í víðu samhengi.
2. nóv 2023

Yfirskrift fundarins í ár er: Stenst hagstjórnin greiðslumat?
27. okt 2023

„Tilgangur rannsóknanna og framlag til vísindasamfélagsins er að koma auga á og benda á færar leiðir til þess að loka því kynjabili sem enn ríkir í atvinnulífinu hér á landi.“
25. okt 2023

Viðskiptaráð skilaði inn umsögn með Samtökum atvinnulífsins, Samtökum verslunar og þjónustu, Samtökum ferðaþjónustunnar og Samtökum iðnaðarinsvið áform um frumvarp til breytinga á lögum um loftslagsmál.
12. okt 2023

Viðskiptaráð ásamt Samtökum atvinnulífsins og Samtökum fjármálafyrirtækja skilaði inn umsögn til Alþingis vegna endurflutts frumvarps til laga um breytingar á lögum um endurskoðendur og lögum um ársreikninga.
12. okt 2023

„Viðskiptaráð fagnar því að lögð sé áhersla á aukið aðhald ríkisfjármála en telur að stíga þurfi stærri skref til að draga úr þenslu og ná verðbólguhorfum niður.“
10. okt 2023

Nox Medical er leiðandi hátæknifyrirtæki á heimsvísu í þróun og framleiðslu á búnaði til greiningar á svefnröskunum. Vörur Nox Medical bæta líf fólks með því að gera svefngreiningar einfaldari og þægilegri.
9. okt 2023

Jón kemur frá Ungmennafélagi Grindavíkur og mun hefja störf í október
12. sep 2023

Ragnar Sigurður Kristjánsson er nýr sérfræðingur á hagfræðisviði Viðskiptaráðs
4. sep 2023

Hópur fyrirtækja í fjölbreyttri starfsemi hlaut í dag verðlaun fyrir góða stjórnarhætti
22. ágú 2023

Viðskiptaráð Íslands hefur birt nýja ársfjórðungslega útgáfu af The Icelandic Economy. Skýrslan er á ensku og fjallar um íslenskt efnahagslíf í víðu samhengi.
21. ágú 2023

Sumaropnun Viðskiptaráðs er klukkan 10:00-14:00 dagana 24. júlí til 4. ágúst
17. júl 2023

Ný greining frá Viðskiptaráði á kostnaði íslenskra fyrirtækja vegna íþyngjandi innleiðingar á sjálfbærniregluverki Evrópusambandsins
5. júl 2023

Niðurstöður úttektar IMD háskóla á samkeppnishæfni ríkja voru kynntar á fundi Viðskiptaráðs fyrr í dag
20. jún 2023

Kynning á niðurstöðum samkeppnishæfniúttektar IMD háskóla í dag kl. 15
20. jún 2023

Viðurkenning fyrir sjálfbærniskýrslu ársins var veitt í hádeginu við hátíðlega athöfn
8. jún 2023

María kemur frá háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu og mun hefja störf hjá Viðskiptaráði í ágúst
12. maí 2023

"Með tilkomu stafræna réttarkerfisins getum við veitt skjólstæðingum okkar framúrskarandi þjónustu í takt við kröfur nútímans"
24. apr 2023

Viðskiptaráð, Festa og Stjórnvísi veita viðurkenningu fyrir sjálfbærniskýrslu ársins
12. apr 2023

Opinn morgunfundur IcelandSIF, Nasdaq Iceland, Samtaka atvinnulífsins og Viðskiptaráðs
21. mar 2023

Helga Melkorka Óttarsdóttir og Arnar Sveinn Harðarson fjölluðu um breytingar á regluverki
10. mar 2023

Starf lögfræðings Viðskiptaráðs er laust til umsóknar
4. mar 2023

Viðskiptaráð og LOGOS standa fyrir námskeiði um breytingar á regluverki á sviði umhverfismála og sjálfbærni
28. feb 2023

Styrkþegar í ár eru Gunnar Þorsteinsson, Helga Kristín Ólafsdóttir, Ísak Valsson og Vigdís Gunnarsdóttir. Hvert þeirra hlýtur styrk að upphæð 1.000.000 kr.
24. feb 2023

Húsfyllir var á vel heppnuðu Viðskiptaþingi 2023 sem fór fram á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 9. febrúar
20. feb 2023

Ávarp formanns Viðskiptaráðs á Viðskiptaþingi sem fór fram 9. febrúar 2023
16. feb 2023

Skrifstofa Viðskiptaráðs verður lokuð á morgun vegna Viðskiptaþings
8. feb 2023

Miðasala er hafin á Viðskiptaþing sem haldið verður á Hilton Reykjavik Nordica þann 9. febrúar
17. jan 2023

Garðar Víðir Gunnarsson og Haraldur I. Birgisson hafa tekið sæti í stjórn Gerðardóms Viðskiptaráðs og Eiríkur Elís Þorláksson er nýr formaður dómsins.
16. jan 2023

Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og SA fer fram miðvikudaginn 11. janúar klukkan 8:30-10:00
4. jan 2023