
Á undanförnum mánuðum hafa eftirtalin fyrirtæki gerst aðilar að Viðskiparáði:
19. des 2007
Aðalfundur ráðsins var haldinn í Norrænahúsinu í gær. Að loknum hefðbundum aðalfundarstörfum ávörpuðu sendiherra Dana á Islandi Lasse Reiman og Einar Már Guðmundsson rithöfundur fundinn.
13. des 2007

Tæplega 80 manns sóttu morgunverðarfund Viðskiptaráðs og
11. des 2007
Um 80 manns mættu á morgunverðarfund Viðskiptaráðs og Háskólans í Reykjavík um þróun íslensks fjármálamarkaðar sem haldinn var nú í morgun. Á fundinum Kynnti dr. Friðrik Már Baldursson nýja skýrslu Viðskiptaráðs Íslands um stöðu og og framþróun fjármálakerfis Íslands. Skýrslan ber nafnið The ...
5. des 2007
Hátt í 90 manns sóttu morgunverðarfund
28. nóv 2007

Iceland Chamber of Commerce published a new report on the Icelandic financial sector at a conference held in London today. The report is called The Internationalisation of Icelands Financial Sector and was written by Professor Richard Portes from London Business School and Professor Fridrik Már ...
21. nóv 2007

Þórunn Stefánsdóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri Viðskiptaráðs. Þórunn er með BS.c. gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík frá 2004. Þórunn stundar MA-nám í alþjóðasamskiptum við Háskóla Íslands samhliða starfi.
15. nóv 2007

Tæplega 200 manns mættu á morgunverðarfund Viðskiptaráðs á Hilton Reykjavík Nordica nú í morgun. Þar fór Davíð Oddsson, formaður bankastjórnar Seðlabanka Íslands, yfir stöðu efnahagsmála í tilefni af útgáfu Peningamála nú nýverið. Yfirskrift fundarins var Hvenær lækka vextir?. Friðrik Már ...
6. nóv 2007

Davíð Oddson, formaður stjórnar Seðlabankans, kom víða við í ræðu sinni á haustfundi Viðskiptaráðs nú í morgun.
6. nóv 2007

Í kjölfar ræðu Davíðs Oddssonar, formanns stjórnar Seðlabankans, stýrði Friðrik Már Baldursson, prófessor við HR, panelumræðum. Í panel sátu Björn Rúnar Guðmundsson forstöðumaður greiningardeildar Landsbankans, Ingólfur Bender forstöðumaður greiningardeildar Glitnis, Ásgeir Jónsson forstöðumaður ...
6. nóv 2007

Í kjölfar ræðu Davíðs Oddssonar, formanns stjórnar Seðlabankans, stýrði Friðrik Már Baldursson, prófessor við HR, panelumræðum. Í panel sátu Björn Rúnar Guðmundsson forstöðumaður greiningardeildar Landsbankans, Ingólfur Bender forstöðumaður greiningardeildar Glitnis, Ásgeir Jónsson forstöðumaður ...
6. nóv 2007

Í yfirlýsingu sinni frá því um helgina lagðist Viðskiptaráð Íslands gegn sértækri lagasetningu sem bannar fjármálastofnunum að innheimta uppgreiðslugjald á lánum. Rétt er að ítreka að Viðskiptaráð fagnar áætlunum ráðherra um niðurfellingu stimpilgjalda og vörugjalda, enda hefur ráðið lengi barist ...
29. okt 2007

Viðskiptaráð Íslands telur áform viðskiptaráðherra um afnám vörugjalda og stimpilgjalda vera stórt skref í átt að einfaldara og skilvirkara hagkerfi. Framtak ráðherra mun án efa stuðla að lægra vöruverði og auknu gegnsæi í skattkerfinu, til hagsbóta fyrir neytendur og fyrirtæki. Afnám umræddra ...
25. okt 2007

Um 60 manns sátu morgunverðarfund Viðskiptaráðs og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins gagnvart Íslandi og Noregi í gær sem bar yfirskriftina
23. okt 2007

Sigríður Á. Andersen héraðsdómslögmaður var kjörinn formaður Spænsk-íslenska viðskiptaráðsins á aðalfundi félagsins sem haldinn var í september. Tók hún við af Úlfari Steindórssyni sem verið hafði formaður síðastliðin 4 ár. Í fyrsta sinn í sögu millilandaráða er kona kjörin formaður.
18. okt 2007

Vegna árshátíðar starfsmanna verður skrifstofa Viðskiptaráðs lokuð frá kl. 14:00 föstudaginn 12. október nk. Opnum að venju kl. 08:00 mánudaginn 15. október.
10. okt 2007

Vegna árshátíðar starfsmanna verður skrifstofa Viðskiptaráðs lokuð frá kl. 14:00 föstudaginn 12. október nk. Opnum að venju kl. 08:00 mánudaginn 15. október.
10. okt 2007

Fyrr í vikunni var tilkynnt um sameiningu orkufyrirtækjanna Geysir Green Energy og Reykjavík Energy Invest, en með sameiningu þeirra verður til eitt stærsta fyrirtæki sinnar tegundar á sviði endurnýjanlegra orkugjafa í heiminum.
5. okt 2007

Í síðustu viku ákváðu Straumur, Verðbréfaskráning Íslands og Kauphöllin sameiginlega að fresta fyrirhugaðri evruskráningu hlutabréfa Straums. Tilefnið var athugasemd Seðlabanka Íslands er laut að tilhögun á verðbréfauppgjörinu, nánar tiltekið að 15. gr. laga nr. 131/1997 um rafræna eignaskráningu, ...
26. sep 2007

Erlendur Hjaltason afhenti Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra, Árna M. Mathiesen fjármálaráðherra og Björgvini G. Sigurðssyni viðskiptaráðherra afmælisskýrslu ráðsins, 90 tillögur að bættri samkeppnishæfni Íslands, fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Eftir að hafa veitt skýrslunni viðtöku ...
18. sep 2007
Erlendur Hjaltason, forstjóri Exista og formaður Viðskiptaráðs, hélt opnunarávarp á afmælisfundi Viðskiptaráðs Íslands nú í dag. Í ávarpinu fór Erlendur yfir hlutverk Viðskiptaráð í þróun íslensks viðskiptaumhverfis undanfarin 90 ár.
17. sep 2007

Í ávarpi sínu á 90 ára afmælisfundi Viðskiptaráðs lýsti Geir H. Haarde, forsætisráðherra, yfir fullum vilja til frekara samstarfs við Viðskiptaráð og vonaði að ráðið og stjórnvöld gætu unnið áfram að mikilvægum framfaramálum sem stefna að því að bæta lífskjör í landinu. Sagði forsætisráðherra að ...
17. sep 2007

Í dag eru 90 ár liðin frá stofnun Verzlunarráðs Íslands, en ráðið var stofnað í KFUM húsinu við Amtmannsstíg í Reykjavík þann 17. september 1917.
17. sep 2007

Í dag eru 90 ár liðin frá stofnun Viðskiptaráðs Íslands. Í tilefni af afmælinu býður ráðið félagsmönnum sínum og velvildarmönnum til afmælisfundar og móttöku í Salnum og Gerðarsafni, Kópavogi. Á fundinum verða 90 tillögur að bættri samkeppnishæfni Íslands kynntar og afhentar ráðherrum nýrrar ...
17. sep 2007

Í dag eru 90 ár liðin frá stofnun Viðskiptaráðs Íslands. Í tilefni af afmælinu býður ráðið félagsmönnum sínum og velvildarmönnum til afmælisfundar og móttöku í Salnum og Gerðarsafni, Kópavogi. Á fundinum verða 90 tillögur að bættri samkeppnishæfni Íslands kynntar og afhentar ráðherrum nýrrar ...
17. sep 2007

Tillaga um breytingu á rekstrarformi Orkuveitu Reykjavíkur úr sameignarfélagi í hlutafélag er skref í rétta átt og fagnar Viðskiptaráð henni. Í kjölfarið væri eðlilegt að selja fyrirtækið til einkaaðila og nýta þannig kraft einkaframtaksins í útrás íslenskra orkufyrirtækja.
30. ágú 2007

Nú um helgina var árlegur samráðsfundur Viðskiptaráða Norðurlandanna haldinn í Reykjavík. Meginályktun fundarins var eftirfarandi: Fulltrúar þingsins hvetja norræn stjórnvöld til að styrkja samstarf sín á milli við innleiðingu laga og reglugerða er varða viðskiptaumhverfið.
28. ágú 2007

Framkvæmdastjórar ICC á Norðurlöndum funda á Íslandi.
28. ágú 2007

Nú um helgina var haldinn fundur Viðskiptaráða Norðurlandanna. Á fundinn mættu fulltrúar frá öllum helstu viðskiptaráðum í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Danmerkur auk Viðskiptaráði Íslands.
27. ágú 2007

Í gær var haldin fjölmenn ráðstefna um möguleika til skattalækkana á Þjóðminjasafni Íslands. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands stóð fyrir ráðsstefnunni í samstarfi við fleiri aðila, m.a. Viðskiptaráð Íslands.
27. júl 2007

Í gær var haldin fjölmenn ráðstefna um möguleika til skattalækkana á Þjóðminjasafni Íslands. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands stóð fyrir ráðsstefnunni í samstarfi við fleiri aðila, m.a. Viðskiptaráð Íslands.
27. júl 2007

Viðskiptaráð er meðal samstarfsaðila í verkefni um þau tækifræri sem felast í frekari skattalækkana. Verkefnið er leitt af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, en á meðal annarra samstarfsaðila eru Háskólinn í Reykjavík, Samtök atvinnulífsins, Samtök fjármálafyrirtækja, Landssamband íslenskra ...
18. júl 2007

Viðskiptaráð Íslands hefur frá og með 1. júlí sagt upp verksamningi sínum við þátttakendur Upplagseftirlits Viðskiptaráðs. Upplagseftirlitið hefur verið starfrækt frá miðbiki áttunda áratugar síðustu aldar og var eftirlitið á sínum tíma nauðsynleg upplýsingaveita fyrir auglýsendur og útgefendur. ...
4. júl 2007

Viðskiptaráð Íslands hefur frá og með 1. júlí sagt upp samstarfssamningi sínum við Modernus ehf. um Samræmda vefmælingu. Samræmd vefmæling verður því framvegis eingöngu á vegum Modernus ehf. Er uppsögn þessi liður í endurskipulagningu ákveðinna þátta í starfsemi ráðsins.
3. júl 2007

Dr. Finnur Oddsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands. Finnur tekur við starfinu af Höllu Tómasdóttur sem lætur af störfum í haust til að stofna eigið fyrirtæki. Finnur er doktorsmenntaður í frammistöðustjórnun í Bandaríkjunum en þar starfaði hann einnig sem ráðgjafi hjá ...
3. júl 2007

Eitt af hlutverkum Viðskiptaráðs er stuðningur við menntun í landinu og er ráðið helsti bakhjarl bæði Verzlunarskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík.
29. maí 2007

Eitt af hlutverkum Viðskiptaráðs er stuðningur við menntun í landinu og er ráðið helsti bakhjarl bæði Verzlunarskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík.
29. maí 2007

Viðskiptaráð óskar nýrri ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar farsældar í starfi sínu á komandi kjörtímabili. Það er ljóst að fjölmörg brýn verkefni liggja fyrir og sterkur þingmeirihluti nýrrar ríkisstjórnar kemur tvímælalaust til að styðja við þá vinnu.
25. maí 2007
Viðskiptaráðs Íslands, í samstarfi við Glitni, kynnti niðurstöður könnunarinnar IMD-viðskiptaháskólans um samkeppnishæfni hagkerfa fyrir fjölmiðlum í dag. Ennfremur voru kynntar mögulegar aðgerðir til að bæta stöðu íslensks hagkerfis í alþjóðlegu samhengi.
16. maí 2007
Viðskiptaráðs Íslands, í samstarfi við Glitni, kynnti niðurstöður könnunarinnar IMD-viðskiptaháskólans um samkeppnishæfni hagkerfa fyrir fjölmiðlum í dag. Ennfremur voru kynntar mögulegar aðgerðir til að bæta stöðu íslensks hagkerfis í alþjóðlegu samhengi.
16. maí 2007

Í gær var haldið málþing um traust og trúverðugleika í Salnum, Kópavogi, á vegum AP almannatenglsa, Viðskiptaráðs Íslands og Capacent. Á þinginu fluttu erindi þau Halla Tómasdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, Áslaug Pálsdóttir, framkvæmdastjóri AP almannatengsla, David Brain, ...
4. maí 2007

Í gær var undirritaður stofnsamningur frumkvöðlasjóðs Dr. Guðfinnu S. Bjarnadóttur, fyrrverandi rektors Háskólans í Reykjavík. Sjóðnum er ætlað að stuðla að því frumkvöðlastarfi sem grunnur var lagður að innan HR í starfstíð Guðfinnu. Stofnupphæð sjóðsins er fimm milljónir króna og leggur Bakkavör ...
4. maí 2007

Í gær var undirritaður stofnsamningur frumkvöðlasjóðs Dr. Guðfinnu S. Bjarnadóttur, fyrrverandi rektors Háskólans í Reykjavík. Sjóðnum er ætlað að stuðla að því frumkvöðlastarfi sem grunnur var lagður að innan HR í starfstíð Guðfinnu. Stofnupphæð sjóðsins er fimm milljónir króna og leggur Bakkavör ...
4. maí 2007

Heppilegt væri fyrir ríki og sveitarfélög að selja fasteignir sínar fasteignafélögum og leigja þær svo af þeim. Þetta er niðurstaða skýrslu sem Viðskiptaráð Íslands hefur gefið út og verður kynnt á ráðstefnu um einkaframkvæmd sem haldin verður í Háskólann í Reykjavík í dag klukkan 15:30.
23. apr 2007

Vel var mætt á fund sem haldinn var í tilefni af undirritun samstarfsverkefnis utanríkisráðuneytisins og Þróunaráætlunar Sameinuðu þjóðanna (UNDP) í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands.
19. apr 2007

Forsætisráðherra Svíþjóðar, Fredrik Reinfeldt, kom í stutta opinbera heimsókn til Íslands í gær. Hann kom til landsins um morguninn og hélt til hádegisfundar með Geir H. Haarde forsætisráðherra. Eftir fund sinn með forsætisráðherranum heimsótti Reinfeldt skrifstofur Viðskiptaráðs Íslands þar sem ...
3. apr 2007
Afar góð mæting var á fund Viðskiptaráðs,
27. mar 2007

Háskólinn í Reykjavík hefur umsjón með nýjum samstarfssamningi íslensks atvinnulífs við MIT háskólann í Boston í umboði Samtaka iðnaðarins og Viðskiptaráðs.
21. mar 2007

Fyrirhugaðri ráðstefna um einkaframkvæmd sem halda átti 22. mars hefur verið frestað. Ráðstefnan er samstarfsverkefni Háskólans í Reykjavík, Samtaka atvinnulífsins, Viðskiptaráðs Íslands, KPMG, Glitnis, Þyrpingar, Nýsis, ÍAV, Seltjarnarnesbæjar, Baugs, Sjóvar og Milestone.
18. mar 2007

Fjallað er um þann árangur sem náðst hefur í íslensku hagkerfi með skattabreytingum síðustu ára á vefsíðu tímaritsins the Wall Street Journal. Þar sem sagt að Ísland sé ljóslifandi dæmi um áhrif Laffer kúrvunnar.
9. mar 2007

Haraldur Ingi Birgisson hefur verið ráðinn sem lögfræðiráðgjafi hjá Viðskiptaráði Íslands. Haraldur mun ljúka meistaraprófi í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík í vor. Hann hefur áður starfað hjá Landsbankanum og Sparisjóði Kópavogs.
8. mar 2007
Hulda Sigurjónsdóttir
5. mar 2007

Vegna umfjöllunar um Simon Anholt í grein Viðskiptablaðsins þann 23. febrúar sl. telur Viðskiptaráð mikilvægt að koma eftirfarandi á framfæri. Í umræddri grein kemur fram að erfiðlega hafi reynst að fá upplýsingar um menntun og reynslu Anholt. Síkar fullyrðingar eru algjörlega úr lausu lofti gripnar ...
1. mar 2007

Daniel J. Mitchell, skattasérfræðingur, hrósaði íslensku skattaumhverfi í viðtali á heimasíðu Cato stofnunarinnar nýverið. Cato stofnunin í Washington er ein sú virtasta á sviði skattaumbóta í heiminum. Í viðtalinu var rætt við Mitchell um kosti flatra skatta og sagði hann að ef Bandaríkjamenn færu ...
20. feb 2007
Hátt í 500 manns voru viðstaddir árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands og er það meiri þátttaka en nokkurn tíma áður. Meðal gesta voru lykilmenn í íslensku viðskiptalífi, ráðherrar, þingmenn, fræðimenn, erlendir sendiherrar og embættismenn. Yfirskrift þingsins var að þessu sinni: Ísland, best ...
9. feb 2007

Ímynd Íslands er ekki nægjanlega sterk. Þetta er niðurstaða rannsóknar sem gerð var í 35 löndum meðal hátt í 30 þúsund manna og kynnt var á Viðskiptaþingi 2007 í dag. Ísland varð í 19. sæti meðal þeirra 38 landa sem rannsökuð voru. Þeir þættir sem eru skoðaðir eru útflutningur, stjórnhættir, menning ...
7. feb 2007

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, afhenti námsstyrki Viðskiptaráðs á árlegu Viðskiptaþingi sem haldið var á Nordica hóteli í dag. Það er löng hefð fyrir því á Viðskiptaþingi að veita styrki úr námssjóði Viðskiptaráðs. Undanfarin ár hefur þremur efnilegum námsmönnum verið veittur ...
7. feb 2007

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, boðaði frekari umbætur í skattamálum í ræðu sinni á Viðskiptaþingi í dag. Geir sagði m.a.: Jákvæð reynsla okkar af skattbreytingum á undanförnum árum styrkir mig í þeirri trú að ef við göngum enn lengra í þessum efnum munum við ná meiri árangri við að byggja hér ...
7. feb 2007
Viðskiptaráð verður 90 ára á þessu ári, en frá upphafi hefur ráðið lagt sig í framkróka um að vera í fararbroddi nýrra hugmynda um umhverfi atvinnulífsins. Á Viðskiptaþingi í dag kynnti Halla Tómasdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, nýja stefnuskrá þar sem fjallað er um helstu skilyrði sem þurfa ...
7. feb 2007
Erlendur Hjaltason, forstjóri Exista og formaður Viðskiptaráðs, sagði í setningarræðu Viðskiptaþings 2007 að það yrði ekki unað við núverandi ástand gengismála mikið lengur. Erlendur sagði einnig: Við verðum að standa fyrir opinni og upplýstri umræðu um þessi mál á næstunni. Núverandi ástand er ...
7. feb 2007

Metþátttaka verður á árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands, eða hátt í 500 manns og er þegar uppselt á þingið. Meðal gesta verða lykilmenn í íslensku viðskiptalífi, ráðherrar, þingmenn, fræðimenn, erlendir sendiherrar og embættismenn. Þingið verður haldið á Nordica hótel milli klukkan 13:30 og ...
6. feb 2007

Metþátttaka verður á árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands, eða hátt í 500 manns og er þegar uppselt á þingið. Meðal gesta verða lykilmenn í íslensku viðskiptalífi, ráðherrar, þingmenn, fræðimenn, erlendir sendiherrar og embættismenn. Þingið verður haldið á Nordica hótel milli klukkan 13:30 og ...
6. feb 2007
Þegar hafa hátt í 400 manns skráð sig á árlegt Viðskiptaþing sem haldið verður á miðvikudaginn í næstu viku. Salurinn tekur aðeins 450 manns í sæti og því er mikilvægt að þeir sem vilja mæta skrái sig sem allra fyrst.
30. jan 2007
Alls sóttu 24 um námsstyrki Viðskiptaráðs Íslands, en umsóknarfrestur rann út á föstudaginn. Þetta er svipaður fjöldi og í fyrra, en þá sóttu 25 um. Að þessu sinni bárust umsóknir frá 11 konum og 13 körlum. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, mun afhenta styrkina á Viðskiptaþingi 7. ...
23. jan 2007
Erlendur Hjaltason, forstjóri Exista og formaður Viðskiptaráðs Íslands, afhenti dúxum hverrar deildar verðlaun við útskrift HR sem fram fór laugardaginn 20. janúar s.l. Viðskiptaráð hefur gert þetta frá því að HR útskrifaði sína fyrstu nemendur, en verðlaunagripurinn er sá sami á hverju ári og ...
22. jan 2007
Erlendur Hjaltason, forstjóri Exista og formaður Viðskiptaráðs Íslands, afhenti dúxum hverrar deildar verðlaun við útskrift HR sem fram fór laugardaginn 20. janúar s.l. Viðskiptaráð hefur gert þetta frá því að HR útskrifaði sína fyrstu nemendur, en verðlaunagripurinn er sá sami á hverju ári og ...
22. jan 2007

Arna Harðardóttir hefur verið ráðin til Viðskiptaráðs Íslands. Hún mun starfa sem fjármálastjóri Viðskiptaráðs og Sjálfseignarstofnunar Viðskiptaráðs um viðskiptamenntun, sem á og rekur Háskólann í Reykjavík og Verzlunarskóla Íslands.
19. jan 2007

Félag kvenna í atvinnurekstri (FKA) veitti þremur konum viðurkenningar í dag. Halla Tómasdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, hlaut aðalverðlaun félagsins fyrir framúrskarandi frammistöðu í viðskiptum og atvinnurekstri.
17. jan 2007

Ísland er í 9. til 10. sæti, ásamt Lúxemborg, yfir lönd þar sem viðskiptafrelsi er hvað mest. Frelsisvísitala er reiknuð út fyrir hvert hinna 127 landa sem skoðuð eru. Litið er til stærðar hins opinbera, réttarkerfis og verndar eignarréttarins, aðgengi að traustum gjaldmiðli, frelsi til að eiga ...
16. jan 2007

Viðskiptaráð Íslands auglýsir eftir umsóknum um þrjá styrki til framhaldsnáms erlendis. Einn styrkjanna er veittur úr Námssjóði Viðskiptaráðs um upplýsingatækni en hinir tveir úr Námssjóði Viðskiptaráðs. Umsóknir þurfa að hafa borist skrifstofu Viðskiptaráðs, Kringlunni 7, 103 Reykjavík, fyrir kl. ...
16. jan 2007

Viðskiptaráð Íslands auglýsir eftir umsóknum um þrjá styrki til framhaldsnáms erlendis. Einn styrkjanna er veittur úr Námssjóði Viðskiptaráðs um upplýsingatækni en hinir tveir úr Námssjóði Viðskiptaráðs. Umsóknir þurfa að hafa borist skrifstofu Viðskiptaráðs, Kringlunni 7, 103 Reykjavík, fyrir kl. ...
16. jan 2007