Viðskiptaráð skorar á nýtt Alþingi að grípa tafarlaust til ráðstafana og draga til baka úrskurði kjararáðs.
22. des 2017
Skrifstofa Viðskiptaráðs er lokuð og 26. desember (annan í jólum). Opnunartími milli jóla og nýárs er eftirfarandi: 27. desember milli kl. 10:00 - 16:00 og 28. - 29. desember milli kl. 8:30-16:00.
20. des 2017
Á vinnustofu Viðskiptaráðs og Logos í gærmorgun, veittu Hjördís Halldórsdóttir hrl. og Áslaug Björgvinsdóttir hdl. sérfræðingum og stjórnendum upplýsingar um aðgerðir sem flest íslensk fyrirtæki þurfa að huga að í tilefni lagabreytinganna.
15. des 2017
Breytinga er nú að vænta á hagfræðisviði Viðskiptaráðs þar sem að Konráð S. Guðjónsson tekur við af Kristrúnu Frostadóttur sem hagfræðingur ráðsins. Konráð S. Guðjónsson tekur til starfa á nýju ári, eða 15. janúar 2018.
15. des 2017
Á vinnustofu Viðskiptaráðs og Logos, 14. desember nk. munu Hjördís Halldórsdóttir hrl. og Áslaug Björgvinsdóttir hdl. veita sérfræðingum og stjórnendum upplýsingar um aðgerðir sem flest íslensk fyrirtæki þurfa að huga að í tilefni lagabreytinganna um persónuvernd.
1. des 2017
Taktu daginn frá! Viðskiptaþing 2018, sem fram fer 14. febrúar, mun fjalla um hvernig tæknin er að endurskrifa leikreglur viðskiptalífsins. Aðalfyrirlesari þingsins 2018 er Andrew McAfee, einn eftirsóttasti ráðgjafi heims á sviði stafrænna tæknibreytinga.
29. nóv 2017
Sigurvegarar Verkkeppni Viðskiptaráðs hafa haft í nógu að snúast frá því keppninni lauk.
20. nóv 2017
Áhugaverður fundur er að baki þar sem Már Guðmundsson seðlabankastjóri fór yfir árangur og áskoranir peningastefnunnar
16. nóv 2017
Árlegur peningamálafundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram fimmtudaginn 16. nóvember og ber yfirskriftina Peningamál eftir höft: Aukin inngrip eða útvistun.Á fundinum mun Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, að venju fjalla um peningastefnuna og ástand og horfur í efnahagsmálum. Auk þess mun hann fara ...
2. nóv 2017
Gagnsæi skattastefnu marga þeirra flokka sem bjóða fram til alþingis er mikið ábótavant. Viðskiptaráð hefur, annað árið í röð, tekið saman stefnu flokkanna og lagt mat á það hversu skýrar áherslur þeirra í málaflokknum eru.
25. okt 2017
Kosningafundur Viðskiptaráðs fór fram í morgun og bar yfirskriftina Óskalisti atvinnulífsins. Var sérstök áhersla lögð á samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs og framtíðarsýn flokkanna í þeim efnum. Allir frambjóðendur fengu tækifæri til að svara því hvernig þeir komi til með að tryggja sterkt ...
16. okt 2017
Ásta Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, sat í pallborði fyrir hönd Íslands á ráðstefnu hjá Alþjóða viðskiptastofnuninni (e. World Trade Organization) í Genf sem kallast <span class=_5afx><span class=_58cl
29. sep 2017
Verkkeppni Viðskiptaráðs Íslands fór fram í fyrsta skiptið helgina 15.-17. september og tókst vel.
29. sep 2017
Hér er hægt að horfa á beina útsendingu frá afmælisviðburði Viðskiptaráðs Íslands í Háskólabíó þar sem Dominic Barton heldur meðal annars fyrirlestur.
21. sep 2017
Skrifstofur ráðsins verða opnar frá kl. 10 - 14 föstudaginn 22. september.
18. sep 2017
Skráning er hafin á opinn fyrirlestur Dominic Barton 21. september. Fyrirlesturinn er einstakt tækifæri fyrir nemendur og aðra hér á landi til þess að hlusta á einn fremsta leiðtoga heims á sínu sviði og um leið skyggnast inn í þarfir framtíðarinnar. Fyrirlesturinn er jafnframt einn af mörgum ...
7. sep 2017
Gerðardómur Alþjóða viðskiptaráðsins (ICC - International Court of Arbitration) stendur fyrir ráðstefnu og vinnustofu hér á landi í samstarfi við Viðskiptaráð og fleiri þann 7. - 8. september nk.
15. ágú 2017
Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir hefur verið ráðin sem forstöðumaður Alþjóðasviðs Viðskiptaráðs Íslands.
21. júl 2017
Sumarið er tíminn... til að undirbúa aldarafmæli. Á skrifstofum Viðskiptaráðs er allt undirlagt við hin ýmsu verkefni haustsins. Ber þar hæst að nefna aldarafmæli ráðsins þann 17. september 2017.
11. júl 2017
Viðskiptaráð Íslands hefur í gegnum tíðina verðlaunað nema sem útskrifast með láði frá Háskólanum í Reykjavík. Síðastliðinn laugardag, þann 17. júní, var árleg útskrift HR þar sem Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, flutti ræðu og verðlaunaði fimm nemendur.
19. jún 2017
Kristrún vakti athygli á þremur mikilvægum þáttum til að byggja upp öflugt samfélag. Í fyrsta lagi þarf að vera til staðar öflugur mannauður. Hægt er að fara tvær leiðir í þeim efnum, annað hvort að byggja upp mannauðinn eða laða hann til sín. Í öðru lagi þarf að skapa fyrirtækjum stöðugt ...
12. jún 2017
Á þriðjudag, 6. júní 2017, fór fram stofnfundur Japansk-íslenska viðskiptaráðsins í embættisbústað sendiherra Japans í Reykjavík. Á stofnfundinum var Úlfar Steindórsson, forstjóri Toyota og stjórnarformaður Icelandair Group, kjörinn formaður ráðsins. Stofnfélagar eru um 30 fyrirtæki sem eiga í ...
8. jún 2017
Við leitum að kraftmiklum einstaklingi sem hefur áhuga á að efla og stýra störfum millilandaráðanna í samstarfi við stjórnir þeirra. Starfið er fjölbreytt og samanstendur meðal annars af starfs- og fjárhagsáætlanagerð, gerð uppgjöra og kostnaðarutanumhaldi, almennum rekstri, stjórnarfundum, ...
7. jún 2017
Niðurstaða úttektar IMD viðskiptaháskólans á samkeppnishæfni þjóða var kynnt á fundi í Hörpu í dag. Þema fundarins í ár var menntun og samkeppnishæfni mannauðs. Ísland hækkar um þrjú sæti á listanum milli ára og situr nú í 20. sæti. Ísland stendur vel að vígi hvað samfélagslega innviði varðar en ...
31. maí 2017
Viðskiptaráð Íslands og Íslandsbanki bjóða á morgunverðarfund í Hörpu þar sem niðurstöður viðskiptaháskólans IMD á samkeppnishæfni Íslands fyrir árið 2017 verða kynntar.
26. maí 2017
Viðskiptaráð hélt Ný-sköpun-Ný-tengsl viðburðinn í tíunda sinn þann 18. maí s.l. í samstarfi við Icelandic Startups. Ráðið leggur mikla áherslu á að efla íslenskt nýsköpunarumhverfi og heldur uppi virku samstarfi við þá aðila sem að því koma.
22. maí 2017
Opnunartími yfir páska á skrifstofu Viðskiptaráðs Íslands verður þriðjudaginn 18., miðvikudaginn 19. og föstudaginn 21. apríl.
12. apr 2017
Kristrún Frostadóttir hefur verið ráðin hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands. Kristrún tekur við starfinu af Birni Brynjúlfi Björnssyni sem hefur starfað sem hagfræðingur ráðsins síðastliðin þrjú ár. Kristrún mun hefja störf i lok mars.
1. mar 2017
Tveir nýir félagar hafa bæst í félagatal Viðskiptaráðs á síðust vikum; Hagvangur og Guide to Iceland. Hagvangur er ráðninga- og ráðgjafafyrirtæki sem býður þjónustu við flest það er snýr að mannauðsmálum. Guide to Iceland er vinsælasta ferðasíða landsins sem leggur áherslu á að starfa í þágu lítilla ...
27. feb 2017
Viðskiptaþing fór fram á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 9. febrúar frá 13.00-17.00. Viðskiptaþing 2017 bar yfirskriftina Börn náttúrunnar: framtíð auðlindagreina á Íslandi og lutu efnistök að framtíð auðlindagreina á Íslandi. Viðskiptaráð Íslands þakkar gestum þingsins og framsögumönnum ...
10. feb 2017
Fimmtudaginn 9. febrúar fer fram árlegt Viðskiptaþing á Hilton Reykjavík Nordica kl. 13.00-17.00 og af þeim sökum verður skrifstofa Viðskiptaráðs opin frá kl. 9.00 til 12.00. Skrifstofa ráðsins opnar kl. 10.00 föstudaginn 10. febrúar. Yfirskrift þingsins er „Börn náttúrunnar: framtíð auðlindagreina ...
8. feb 2017
Opnunartími á skrifstofu Viðskiptaráðs Íslands verður nú 9.00 - 16.00 frá og með mánudeginum 6. febrúar. Starfsfólk Viðskiptaráðs hvetur þau fyrirtæki sem nýta sér þjónustu vegna upprunavottorða og ATA Carnet skírteina að hafa breyttan opnunartíma í huga.
3. feb 2017
Núverandi og fyrrverandi sóknarnefndarformenn Hrafnseyrarkirkju sendu frá sér tilkynningu þann 27. janúar síðastliðinn vegna úttektar Viðskiptaráðs á fasteignarekstri ríkissjóðs. Í tilkynningunni kalla formennirnir tillögu ráðsins um að ríkissjóður losi um eignarhald sitt á Hrafnseyrarkirkju „[…] ...
31. jan 2017
Gengið hefur verið frá ráðningu Ástu Sigríðar Fjeldsted í starf framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs Íslands. Ásta hefur starfað fyrir alþjóðlega ráðgjafafyrirtækið McKinsey & Company frá árinu 2012. Áður starfaði Ásta hjá IBM í Kaupmannahöfn og stoðtækjaframleiðandanum Össur hf, bæði í Frakklandi og á ...
30. jan 2017
Viðskiptaráð Íslands auglýsir eftir nýjum hagfræðingi. Við leitum að kraftmiklum einstaklingi sem hefur áhuga á að bæta rekstrarumhverfi fyrirtækja á Íslandi. Starfið er fjölbreytt og samanstendur meðal annars af skrifum og greiningarvinnu vegna útgáfu nýs efnis, miðlun í gegnum fjölmiðla og ...
30. jan 2017
Viðskiptaráð Íslands hefur í gegnum tíðina verðlaunað nema sem útskrifast með láði frá Háskólanum í Reykjavík. Síðastliðinn laugardag var árleg útskrift HR þar sem Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, flutti ræðu og verðlaunaði fjóra nemendur.
30. jan 2017
Mikil aðsókn er á Viðskiptaþing og er nú orðið uppselt þegar tvær vikur eru í viðburðinn. Þingið fer fram á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 9. febrúar kl. 13.00-17.00. Tekið er við skráningum á biðlista og við afskráningu fær efsti aðili á biðlista úthlutað sæti á þinginu.
27. jan 2017
Dagskrá Viðskiptaþings 2017 lítur nú dagsins ljós en efnistök lúta að auðlindageiranum sem er undirstaða verðmætasköpunar í hagkerfinu. Á Viðskiptaþingi 2017 verður fjallað um sjálfbæra nýtingu þessara auðlinda og tækifærin sem greinarnar standa frammi fyrir vegna umsvifamikilla breytinga á alþjóðavísu.
23. jan 2017
Viðskiptaráð Íslands hefur ráðið Leif Hreggviðsson sem sérfræðing á hagfræðisviði ráðsins. Starf hans mun fyrst og fremst snúa að málefnastarfi ráðsins, svo sem greiningarvinnu og skrifum.
10. jan 2017
Umsóknarfrestur um námsstyrki úr Menntasjóði Viðskiptaráðs Íslands (MVÍ) er nú liðinn. Umsóknir um námsstyrki hafa aldrei verið fleiri en 198 umsóknir bárust frá íslenskum námsmönnum í framhaldsnámi í 17 löndum víðsvegar um heiminn.
10. jan 2017
Wal van Lierop er aðalræðumaður Viðskiptaþings 2017 þann 9. febrúar sem ber yfirskriftina „Börn náttúrunnar: framtíð auðlindagreina á Íslandi“. Wal er framtaksfjárfestir sem leggur sérstaka áherslu á auðlindageirann. Hann býr yfir fjölbreyttri alþjóðlegri reynslu sem forstjóri, ráðgjafi og fræðimaður.
4. jan 2017
Stjórn Viðskiptaráðs Íslands samþykkti nýverið nýja íslenska útgáfu gerðardómsreglna Gerðardóms Viðskiptaráðs Íslands. Gerðardómur Viðskiptaráðs var stofnaður árið 1930 og er því líklega elsta gerðardómsstofnun landsins. Með notkun gerðardómsins geta aðilar fengið leyst úr ágreiningi með skjótum og ...
3. jan 2017