Opnunartími milli jóla og nýárs

Lokað verður á skrifstofu Viðskiptaráðs frá 24. desember til 2. janúar, að frátöldum föstudeginum 28. desember en þá verður opið frá kl. 8-14. Skrifstofa ráðsins opnar aftur miðvikudaginn 2. janúar kl. 9. Eftir það tekur við hefðbundinn opnunartími frá kl. 8-16 alla virka daga.
17. des 2012

Námsstyrkir Viðskiptaráðs til framhaldsnáms erlendis

Viðskiptaráð tekur virkan þátt í uppbyggingu menntunar og er bakhjarl bæði Verzlunarskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík. Ráðið hefur jafnframt um árabil veitt styrki til framhaldsnáms erlendis og eru námsstyrkir Viðskiptaráðs 2013 nú auglýstir til umsóknar. Líkt og undanfarin ár verða veittir ...
14. des 2012

Frekari tekjuöflun í fjárlögum næsta árs

Í vikunni skilaði meirihluti fjárlaganefndar áliti sínu á fjárlagafrumvarpi næsta árs. Heilt yfir er gert ráð fyrir auknum gjöldum uppá 7,7 ma. kr., að ótöldu nýsamþykktu framlagi til Íbúðalánasjóðs uppá 13 ma. kr. Þá er gert ráð fyrir aukningu tekna um 9,2 ma. kr. m.a. vegna aukinna arðgreiðslna. ...
30. nóv 2012

Peningamálafundur Viðskiptaráðs: Ísland ekki í skuldavanda

Í morgun fór fram árlegur peningamálafundur Viðskiptaráðs Íslands á Hilton Reykjavík Nordica. Aðalræðumaður fundarins var Már Guðmundsson seðlabankastjóri og ræddi hann um skuldastöðu þjóðarbúsins, peningastefnuna, fjármagnshöftin og valkosti Íslands í gjaldmiðlamálum.
16. nóv 2012

Fjármálabólur, há skuldsetning og lágt verðbólgumarkmið

Á Peningamálafundi Viðskiptaráðs sem haldinn var á Hilton Reykjavík Nordica í morgun spunnust líflegar umræður um gjaldmiðilsmál, peningamál og skuldastöðu fyrirtækja og hins opinbera. Spurningar um virkni peningastefnunnar og hvort viðskipti við útlönd nægðu til að standa undir vaxtagreiðslum ...
16. nóv 2012

Tækifæri í vestnorrænu samstarfi

Mikill áhugi er hjá íslenskum fyrirtækjum á viðskiptum milli vestnorrænu landanna, en nú hafa Færeyska-íslenska og Grænlensk-íslenska viðskiptaráðið tekið til starfa. Þau eru ellefta og tólfta millilandaráðið á alþjóðasviði Viðskiptaráðs Íslands.
15. nóv 2012

Tilkynning til félaga í Viðskiptaráði

Finnur Oddsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, hefur óskað eftir því við formann og framkvæmdastjórn að láta af störfum. Gengið hefur verið frá tímabundinni ráðningu Haraldar I. Birgissonar, núverandi aðstoðarframkvæmdastjóra Viðskiptaráðs, í starf framkvæmdastjóra og mun hann sinna ...
5. nóv 2012

Leið Íslands til aukins hagvaxtar kynnt

Á blaðamannafundi núna í hádeginu kynntu fulltrúar alþjóðlega ráðgjafarfyrirtækisins McKinsey & Company viðamikla úttekt á hagvaxtarmöguleikum Íslands. Verkefnið var upphaflega kynnt í ræðu Hreggviðs Jónssonar, formanns Viðskiptaráðs á Viðskiptaþingi í febrúar síðastliðnum þar sem gerð var grein ...
30. okt 2012

Gerum það sem rétt er

Síðustu daga hefur Ríkisskattstjóri í nokkrum blaðaauglýsingum skorað á stjórnir fyrirtækja til að standa skil á ársreikningum fyrir árið 2011, en frestur til þess er þegar liðinn. Þrátt fyrir að skil ársreikninga hafi farið batnandi síðustu ár má betur, ef duga skal, þar sem eitthvað á annan tug ...
19. okt 2012

Gerum það sem rétt er

Síðustu daga hefur Ríkisskattstjóri í nokkrum blaðaauglýsingum skorað á stjórnir fyrirtækja til að standa skil á ársreikningum fyrir árið 2011, en frestur til þess er þegar liðinn. Þrátt fyrir að skil ársreikninga hafi farið batnandi síðustu ár má betur, ef duga skal, þar sem eitthvað á annan tug ...
19. okt 2012

EORI númer aðgengileg

Í fréttabréfi Viðskiptaráðs nýverið var fjallað um EORI kerfi ESB og þar nefnt að íslensk fyrirtæki gætu ekki fengið úthlutaðu slíku númeri. Svo virðist hins vegar sem það sé hægt, þrátt fyrir að Ísland sé ekki aðili að kerfinu, og hafi raunar verið hægt í talsverðan tíma. Biðst Viðskiptaráð ...
12. okt 2012

Tækifæri á virkum verðbréfamarkaði

Í morgun fór fram þriðji og síðasti fundurinn í fundarröð Deloitte, Kauphallarinnar og Viðskiptaráðs Íslands um mikilvægi virks verðbréfamarkaðar á Íslandi. Þar kom m.a. fram að hægt og rólega er að lifna yfir hlutabréfamarkaði hér á landi.
11. okt 2012

Tengslamyndun í frjóu andrúmslofti

Í gær fór fram sannkallað hugmyndastefnumót þegar valdir félagar í Viðskiptaráði buðu fjölbreyttum hópi sprotafyrirtækja til kvöldverðar. Eigendur Epal tóku á móti gestum í því frjóa andrúmslofti sem ríkir í verslun þeirra, en þar hefur í áraraðir verið boðið upp á hönnun víðsvegar að úr heiminum. ...
28. sep 2012

Tengslamyndun í frjóu andrúmslofti

Í gær fór fram sannkallað hugmyndastefnumót þegar valdir félagar í Viðskiptaráði buðu fjölbreyttum hópi sprotafyrirtækja til kvöldverðar. Eigendur Epal tóku á móti gestum í því frjóa andrúmslofti sem ríkir í verslun þeirra, en þar hefur í áraraðir verið boðið upp á hönnun víðsvegar að úr heiminum. ...
28. sep 2012

Ný stjórn Fransk-íslenska viðskiptaráðsins

Í dag fór fram morgunverðarfundur Fransk-íslenska viðskiptaráðsins (FRÍS) undir yfirskriftinni „Er evran lausnin?“, en hann var haldinn í tilefni af endurreisn ráðsins. Aðalræðumaður var Yves-Thibault de Silguy, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá Evrópusambandinu og einn af hugmyndasmiðum af hinni ...
21. sep 2012

95 ár liðin frá stofnun Viðskiptaráðs

Í dag, 17. september 2012, eru 95 ár liðin frá stofnun Viðskiptaráðs Íslands
17. sep 2012

Skattahækkanir og brostin fyrirheit

Nú hefur <a href=http://www.althingi.is/altext/141/s/pdf/0001.pdf>fjárlagafrumvarp næsta árs</a> verið kynnt og kennir þar ýmissa grasa. Helst stendur upp úr að enn á að hækka skatta á atvinnulífið, að hluta þvert á gefin fyrirheit. Má þar nefna lækkun tryggingagjalds sem var ein <a ...
12. sep 2012

Vettvangurinn - Viðskiptaráð á samfélagsmiðlum

Stofnaður hefur verið umræðuhópur fyrir félaga Viðskiptaráðs á LinkedIn undir yfirskriftinni Vettvangurinn. Umræðuhópnum er ætlað að stuðla að gagnsæi í störfum ráðsins og gera félagsmönnum betur kleift að hafa áhrif á málefnastarfið. Til þess munu starfsmenn Viðskiptaráðs nýta Vettvanginn m.a. til ...
12. sep 2012

Kynjahlutfall: miðar hægt en í rétta átt

Þann 1. september 2013 taka gildi lög sem kveða á um að hlutfall hvors kyns sé að lágmarki 40% í stjórnum lífeyrissjóða og stærri fyrirtækja. Þetta á við um alla lífeyrissjóði, hlutafélög, einkahlutafélög, samlagshlutafélög og opinber hlutafélög þar sem starfa fleiri en 50 starfsmenn á ársgrundvelli.
10. sep 2012

EORI kerfi ESB

Síðustu vikur og mánuði hefur Viðskiptaráð unnið að því að meta hvort og þá hversu mikil áhrif nýlegt EORI kerfi ESB hefur á íslensk fyrirtæki. Í hnotskurn felur kerfið í sér að fyrirtæki fá sérstöku númeri úthlutað af tollyfirvöldum í hverju ríki sem gildir innan ESB. Númerinu er ætlað að auðkenna ...
6. sep 2012

Könnun meðal íslenskra stjórnarmanna

Um þessar mundir standa KPMG og Félagsvísindadeild HÍ fyrir framkvæmd könnunar meðal íslenskra stjórnarmanna. Markmið könnunarinnar er að afla margvíslegra upplýsinga um íslenska stjórnarmenn og störf þeirra. Viðskiptaráð hefur um árabil látið sig efnið varða og hefur í samstarfi við aðra frá árinu ...
3. sep 2012

Vel heppnað árlegt golfmót

Í gær fór fram árlegt alþjóðlegt golfmót Viðskiptaráðs og millilandaráða. Mótið var haldið hjá Golfklúbbi Reykjavíkur í Grafarholti. Í liðakeppni mótsins, Chamber Cup, var keppt um forlátan farandbikar og náði lið Dansk-íslenska viðskiptaráðsins að verja titilinn frá því í fyrra eftir jafna en harða ...
31. ágú 2012

Hönnunarsamkeppni um nýtt merki fransk-íslenska viðskiptaráðsins

Fransk-íslenska viðskiptaráðið kynnir hugmyndasamkeppni um nýtt merki ráðsins
13. júl 2012

Bindandi álit Tollstjóra

Síðustu vikur og mánuði hafa félagsmenn talsvert komið að máli við starfsfólk Viðskiptaráðs vegna tollamála. Sum hver hafa lent í að vörur fara í athugun hjá tollinum við tollafgreiðslu og í kjölfarið færðar um tollflokk, jafnvel í flokk sem ber talsvert hærri gjöld. Af því tilefni bendir ...
3. júl 2012

Úttekt á stjórnarháttum: Mannvit hf. til fyrirmyndar

Mannvit hf. hefur lokið formlegu úttektarferli á stjórnarháttum fyrirtækja sem sett var álaggirnar á fyrrihluta síðasta árs með samstarfssamningi Viðskiptaráðs Íslands, Samtaka atvinnulífsins, NASDAQ OMX Iceland og Rannsóknarmiðstöðvar um stjórnarhætti við Háskóla Íslands.
1. jún 2012

Samkeppnishæfni batnar milli ára

Ísland hækkar um fimm sæti milli ára í nýrri könnun IMD viðskiptaháskólans í Sviss um samkeppnishæfni þjóða og færist úr 31. í 26. sæti af þeim 59 löndum sem könnunin tekur til. Þrátt fyrir bætta stöðu frá fyrra ári, þegar Ísland náði sínu lægsta sæti frá upphafi mælinga, þá er samkeppnishæfni ...
31. maí 2012

Hvers virði er háskólamenntun?

Þessi grein birtist í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið
30. maí 2012

Hvers virði er háskólamenntun?

Þessi grein birtist í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið
30. maí 2012

Opnunartími skrifstofu í sumar

Styttur opnunartími verður á skrifstofu Viðskiptaráðs Íslands frá
29. maí 2012

Bjartsýni á uppbyggingu hlutabréfamarkaðar

„Traust á fjármálamarkaði er ekki sjálfgefið og eykst heldur ekki af sjálfu sér“.
16. maí 2012

Ný stjórn Amerísk-íslenska viðskiptaráðsins

Í gær var haldinn stofnfundur Amerísk-íslenska viðskiptaráðsins (AMÍS). Aðsókn að fundinum var afar góð og eru stofnfélagar ráðsins rúmlega 100 fyrirtæki úr ýmsum greinum atvinnulífsins auk fjölbreytts hóps einstaklinga. Á myndinni hér að neðan er hluti stjórnar ráðsins ásamt framkvæmdastjóra þess, ...
11. maí 2012

Morgunverðarfundur: Forsendur virks verðbréfamarkaðar

Á þriðjudag (15. maí) fer fram annar fundur í fundarröð Deloitte, Kauphallarinnar og Viðskiptaráðs Íslands um mikilvægi virks verðbréfamarkaðar á Íslandi. Fundurinn er haldinn á 20. hæð í Turninum í Kópavogi frá
11. maí 2012

Stofnfundur Amerísk-íslenska viðskiptaráðsins

Tilkynning frá undirbúningshópi
7. maí 2012

Hvers virði eru nýjar greinar?

Þessi grein birtist í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið
25. apr 2012

Hvers virði eru góðir stjórnarhættir?

Þessi grein birtist í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið
18. apr 2012

Hvers virði er matur?

Þessi grein birtist í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið
11. apr 2012

Hvers virði er matur?

Þessi grein birtist í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið
11. apr 2012

Hvers virði er samkeppnisforskot?

Þessi grein birtist í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið Hvers virði er atvinnulíf?, en pdf útgáfu hennar má nálgast hér. Ísland hefur lengi verið fyrirmynd samkeppnisþjóða í því hvernig haga skuli fiskveiðum og vinnslu. Þetta forskot gerði okkur ...
28. mar 2012

Greiðsludreifing opinberra gjalda lögfest

Í síðustu viku varð að lögum
26. mar 2012

Morgunverðarfundur: The good, the bad and the ugly

Áhugi á góðum stjórnarháttum hefur farið vaxandi síðustu misseri. Þrátt fyrir að flestir séu sammála um að góðir stjórnarhættir og skýr ábyrgð leiði til betri langtímaárangurs er ekki sjálfgefið að fyrirtæki nái að tileinka sér breytt verklag.
26. mar 2012

Hvers virði er erlendur ferðamaður?

Þessi grein birtist í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið
21. mar 2012

Hvers virði er flugrekstur og ferðaþjónusta?

Mikilvægi flugrekstrar og ferðaþjónustu fyrir íslenskt þjóðarbú hefur aukist mikið á síðustu árum. Frá aldamótum hefur okkur tekist að tvöfalda fjölda ferðamanna sem sækja Ísland heim og gert er ráð fyrir að þeir verði um 650 þúsund árið 2012. Það jafngildir um 1.800 ferðamönnum á dag, alla daga ...
16. mar 2012

Hvers virði er flugrekstur og ferðaþjónusta?

Mikilvægi flugrekstrar og ferðaþjónustu fyrir íslenskt þjóðarbú hefur aukist mikið á síðustu árum. Frá aldamótum hefur okkur tekist að tvöfalda fjölda ferðamanna sem sækja Ísland heim og gert er ráð fyrir að þeir verði um 650 þúsund árið 2012. Það jafngildir um 1.800 ferðamönnum á dag, alla daga ...
16. mar 2012

Fjölbreytni í stjórnum og góðir stjórnarhættir skipta máli

Í gær fór fram fjölmennur morgunverðarfundur undir yfirskriftinni „Fjölbreytni í stjórnum og góðir stjórnarhættir skipta máli“ á Hilton Reykjavík Nordica. Að fundinum stóðu Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins, Félag kvenna í atvinnurekstri, Samtök verslunar og þjónustu, efnahags- og ...
9. mar 2012

Úttekt á stjórnarháttum: Stefnir hf. til fyrirmyndar

Stefnir hf. er fyrsta fyrirtækið til að ljúka formlegu úttektarferli á stjórnarháttum fyrirtækja sem sett var á laggirnar á fyrrihluta árs 2011 með samstarfssamningi Viðskiptaráðs Íslands, Samtaka atvinnulífsins, NASDAQ OMX Iceland og Rannsóknarmiðstöðvar um stjórnarhætti við Háskóla Íslands.
8. mar 2012

Viðskiptaþing 2012: Unnt að auka verðmæti sjávarafurða með bættu samstarfi

Á Viðskiptaþingi, sem nú stendur yfir, ræddi Þorsteinn Már Baldvinsson virði sjávarafurða og einblíndi þar á makríl. Fór hann m.a. yfir vinnslu makríls, veiðarnar og helstu markaði félagsins. Skiptar skoðanir hafa verið um fyrirkomulag makrílveiða síðustu misseri. Þannig hafa reglulega verið viðruð ...
15. feb 2012

Viðskiptaþing 2012: Umræðan snýst alltaf um skiptingu kökunnar, ekki stækkun hennar

Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, fjallaði á Viðskiptaþingi, sem nú stendur yfir, um virði sérstöðu Íslands sem hann sagði raunar frekar litla. Í reynd væri eina sérstaðan smæð Íslands og nefndi hann náttúruauðlindir sem eitt dæmi þar um. Við eigum ekki miklar auðlindir en ef þeim er deilt á alla ...
15. feb 2012

Viðskiptaþing 2012: Virði nýrra flugleiða á við aflaverðmæti fimm togara

Birkir Hólm Guðnason, framkvæmdastjóri Icelandair, fjallaði á Viðskiptaþingi, sem nú stendur yfir, um umfang íslensks flugrekstrar og virði nýrrar flugleiða. Sagði hann m.a. ríflega 2 milljónir farþega fara um Ísland í millilandaflugi, 35.000 tonn af farangri í frakt, 18.000 brottfarir vera í ...
15. feb 2012

Viðskiptaþing 2012: Efla þarf stefnumótun og samstarf atvinnulífs og stjórnvalda

Í ræðu sinni á Viðskiptaþingi, sem nú stendur yfir, sagði Tómas Már Sigurðsson formaður ráðsins að tækifæri Íslendinga væru nánast óþrjótandi. En hugsunarháttur og tíðarandi hafa umtalsverð áhrif á þau. Sagði hann að rétt eins og á árunum fyrir hrun, þar sem sló út í öfgar bjartsýni og kapps, þá ...
15. feb 2012

Viðskiptaþing 2012: Google og Facebook skoðuðu Ísland

Gestur G. Gestsson, forstjóri Advania, fjallaði á Viðskiptaþingi, sem nú stendur yfir, um virði tenginga og gagnavera. Gagnaver er í grunninn bara húsl, sagði Gestur, sem þarf gríðarlega mikið afl og er meðalgagnaver að kaupa rafmagn fyrir ca. 600 mkr. ári og bandvídd fyrir 700 mkr. á ári. Í ...
15. feb 2012

Viðskiptaþing 2012: Námsstyrkir Viðskiptaráðs afhentir

Á árlegu Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs, sem fer nú fram á Reykjavík Hilton Nordica, afhenti Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra, námsstyrki Viðskiptaráðs. Af því tilefni sagði Katrín fulla ástæðu til bjartsýni á Íslandi og að það væri einkenni Íslendinga að takast á við vanda af bjartsýni. Að ...
15. feb 2012

Viðskiptaþing 2012: Fullt hús gesta

Alls sækja um 450 manns árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs sem stendur nú yfir á Hilton Reykjavík Nordica, en yfirskrift þingsins þetta árið er Hvers virði er atvinnulíf?
15. feb 2012

Viðskiptaþing 2012: Fatahönnun einskins virði ef ekki er hægt að reka fyrirtæki á Íslandi

Hugrún Dögg Árnadóttur, framkvæmdastjóri KronKron, fjallaði á Viðskiptaþingi, sem nú stendur yfir, um virði hönnunar og þau tækifæri sem Íslendingum stendur til boða á því sviði. Nefndi hún sínar verslanir sem dæmi um hraðan vöxt hönnunar síðustu ár, en skóverslunin Kron var opnuð árið 2000 og ...
15. feb 2012

Viðskiptaþing 2012: Heiðursfélagar Viðskiptaráðs útnefndir

Á Viðskiptaþingi, sem nú stendur yfir, voru fimm fyrrum formenn og velunnarar Viðskiptaráðs sæmdir nafnbótinni
15. feb 2012

Viðskiptaþing 2012: Úttekt á hagvaxtar- og lífskjarahorfum á Íslandi

Á Viðskiptaþingi, sem nú stendur yfir, ræddi Hreggviður Jónsson, nýkjörinn formaður Viðskiptaráðs, um mikilvægi áætlunar fyrir Ísland um verðmætasköpun og lífskjör. Hreggviður sagði m.a. að án viðvarandi hagvaxtar myndu lífskjör hér á landi dragast fljótt aftur úr þeim löndum sem búa við stöðugan ...
15. feb 2012

Aðalfundur 2012: Ný stjórn Viðskiptaráðs Íslands

Á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun voru kynnt úrslit kosninga til formanns og stjórnar ráðsins fyrir tímabilið 2012-2014. Hreggviður Jónsson, forstjóri og aðaleigandi Veritas Capital hf., var kjörinn formaður Viðskiptaráðs.
15. feb 2012

Viðskiptaþing 2012: Atvinnulíf undirstaða lífskjara

Tómas Már Sigurðsson, formaður Viðskiptaráðs, fór í tilefni af 95 ára afmæli ráðsins stuttlega yfir sögu þess í ræðu sinni á Viðskiptaþingi, sem stendur nú yfir. Í erindi hans kom fram m.a. fram að stefna ráðsins hafi alla tíð verið skýra, þ.e. að kröftugt atvinnulíf er
15. feb 2012

Viðskiptaþing 2012: Atvinnulíf undirstaða lífskjara

Tómas Már Sigurðsson, formaður Viðskiptaráðs, fór í tilefni af 95 ára afmæli ráðsins stuttlega yfir sögu þess í ræðu sinni á Viðskiptaþingi, sem stendur nú yfir. Í erindi hans kom fram m.a. fram að stefna ráðsins hafi alla tíð verið skýra, þ.e. að kröftugt atvinnulíf er
15. feb 2012

Aðalfundur 2012: Ný stjórn Viðskiptaráðs Íslands

Á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun voru kynnt úrslit kosninga til formanns og stjórnar ráðsins fyrir tímabilið 2012-2014. Hreggviður Jónsson, forstjóri og aðaleigandi Veritas Capital hf., var kjörinn formaður Viðskiptaráðs.
15. feb 2012

Viðskiptaþing 2012: Heiðursfélagar Viðskiptaráðs útnefndir

Á Viðskiptaþingi, sem nú stendur yfir, voru fimm fyrrum formenn og velunnarar Viðskiptaráðs sæmdir nafnbótinni
15. feb 2012

Viðskiptaþing 2012: Úttekt á hagvaxtar- og lífskjarahorfum á Íslandi

Á Viðskiptaþingi, sem nú stendur yfir, ræddi Hreggviður Jónsson, nýkjörinn formaður Viðskiptaráðs, um mikilvægi áætlunar fyrir Ísland um verðmætasköpun og lífskjör. Hreggviður sagði m.a. að án viðvarandi hagvaxtar myndu lífskjör hér á landi dragast fljótt aftur úr þeim löndum sem búa við stöðugan ...
15. feb 2012

Viðskiptaþing 2012 á miðvikudag

Á miðvikudag (15. febrúar) fer fram árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs á Hilton Reykjavík Nordica. Skráningu lýkur á morgun kl. 16. Yfirskrift þingsins að þessu sinni er Hvers
13. feb 2012

Skynsamleg vaxtaákvörðun

Peningastefnunefnd Seðlabankans ákvað að halda vöxtum bankans óbreyttum í dag. Efnahagsbatinn heldur áfram að mati bankans en óvissa hefur aukist vegna versnandi efnahagshorfa í helstu viðskiptalöndum. Verðbólguhorfur hafa hins vegar versnað en verðbólga mælist nú fjórum prósentum yfir markmiði ...
8. feb 2012

Atvinnulíf undirstaða lífskjara að mati 94% landsmanna

94% landsmanna telja íslensk fyrirtæki skipta öllu eða miklu máli þegar kemur að því að skapa góð lífskjör á Íslandi samkvæmt könnun sem Capacent Gallup vann fyrir Viðskiptaráð Íslands. Segja má að þessi almennu viðhorf endurspegli þá uppbyggilegu sýn að 170 þúsund íslensk heimili og 30 þúsund ...
5. feb 2012

Atvinnulíf undirstaða lífskjara að mati 94% landsmanna

94% landsmanna telja íslensk fyrirtæki skipta öllu eða miklu máli þegar kemur að því að skapa góð lífskjör á Íslandi samkvæmt könnun sem Capacent Gallup vann fyrir Viðskiptaráð Íslands. Segja má að þessi almennu viðhorf endurspegli þá uppbyggilegu sýn að 170 þúsund íslensk heimili og 30 þúsund ...
5. feb 2012

Aðalfundur 2012 - kjörgögn farin út

Í dag voru send út kjörgögn vegna kosninga til formanns og stjórnar Viðskiptaráðs Íslands. Eins og áður hefur komið fram er kosningin rafræn. Því er eiginlegur kjörseðill ekki sendur út heldur bréf frá framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs þar sem farið er yfir framkvæmd kosninganna. Þar kemur einnig fram ...
31. jan 2012

Viðskiptaþing 2012 - 15. febrúar

Miðvikudaginn 15. febrúar næstkomandi verður haldið árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands undir yfirskriftinni „Hvers virði er atvinnulíf?“. Þingið fer fram á Hilton Reykjavík Nordica. Húsið opnar kl. 13:30 og stendur þingið til kl. 16.20, en þá hefst móttaka.
30. jan 2012

Umsóknarfrestur fyrir námsstyrki VÍ rennur út 27. janúar

Umsóknarfrestur fyrir námsstyrki Viðskiptaráðs Íslands fyrir árið 2012 rennur út kl. 16 föstudaginn 27. janúar. Ráðið hefur um árabil veitt styrki til framhaldsnáms erlendis, en líkt og undanfarin ár verða veittir fjórir styrkir. Afhending þeirra fer fram á Viðskiptaþingi, sem haldið verður ...
23. jan 2012

Námsstyrkir Viðskiptaráðs: umsóknarfrestur til 27. janúar

Viðskiptaráð tekur virkan þátt í uppbyggingu menntunar og er bakhjarl bæði Verzlunarskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík. Ráðið hefur jafnframt um árabil veitt styrki til framhaldsnáms erlendis og hafa námsstyrkir Viðskiptaráðs 2012 nú verið auglýstir til umsóknar. Líkt og undanfarin ár verða ...
11. jan 2012

Mikilvægt að einfalda skattaumhverfið aftur

Í morgun fór fram árlegur skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs, Samtaka atvinnulífsins og viðskiptablaðs Morgunblaðsins. Oddný Harðardóttir, nýskipaður fjármálaráðherra, setti fundinn og sagði augljóst að skattamál virtust mörgum ofarlega í huga. Hún ræddi m.a. tíðar breytingar á skattkerfinu síðustu ...
10. jan 2012

Yfir 100 breytingar á skattkerfinu

Viðskiptaráð hefur nú tekið saman uppfært yfirlit yfir þær skattabreytingar sem hafa átt sér stað hér á landi síðustu árin. Ljóst má vera að um umtalsverðan fjölda breytinga er að ræða, en flest allir skattar sem snerta atvinnulífið hafa hækkað verulega og í ofanálag hafa verið kynntir til sögunnar ...
4. jan 2012