Jólakveðja frá Viðskiptaráði

Viðskiptaráð Íslands óskar aðildarfélögum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Í stað þess að senda út prentuð jólakort mun Viðskiptaráð afhenda Mæðrastyrksnefnd peningagjöf sem samsvarar kostnaði við prentun korta.
23. des 2008

Atvinnulausum verði gert kleift að stunda háskólanám

Með hliðsjón af aðstæðum á vinnumarkaði þarf ekki að undrast að ásókn í háskólanám skuli hafa aukist til muna nú um áramót. Þrátt fyrir að rekstur hins opinbera standi höllum fæti og mikilvægt sé að sýna aðhald á öllum sviðum telur Viðskiptaráð ekki skynsamlegt að takmarka þann fjölda sem boðið ...
22. des 2008

Fyrirtækjum heimilt að gera upp í erlendri mynt

Ný lög sem framlengja frest fyrirtækja til að sækja um heimild til uppgjörs í erlendri mynt fyrir árið 2008 voru samþykkt fyrir helgi. Lögin gera fyrirtækjum jafnframt kleift að sækja um heimild til uppgjörs í erlendri mynt fyrir næsta ár, en almennt rann sá umsóknarfrestur út fyrir tæpum tveimur ...
22. des 2008

Lífeyrissjóðir fái aukið svigrúm til rástöfunar fasteigna

Í 9. lið nýlegrar aðgerðaáætlunar ríkisstjórnarinnar í þágu fyrirtækja er lýst yfir vilja til að greiða fyrir langtímaeign lífeyrissjóða á fasteignum sem þeir hafa lánað fyrir. Þessi breyting er vissulega þörf, enda mega lífeyrissjóðir einungis halda slíkum eignum í 18 mánuði nema í ...
22. des 2008

Frestun frumvarps um RÚV

Menntamálanefnd Alþingis ákvað nú fyrir helgi að fresta afgreiðslu frumvarps um RÚV, sem fól m.a. í sér takmarkanir á heimild stofnunarinnar til sölu auglýsinga. Nefndin taldi nauðsynlegt að tillögur um takmörkun RÚV á auglýsingamarkaði yrðu útfærðar nánar af þeim starfshópi sem starfað hefur á ...
22. des 2008

Frestun frumvarps um RÚV

Menntamálanefnd Alþingis ákvað nú fyrir helgi að fresta afgreiðslu frumvarps um RÚV, sem fól m.a. í sér takmarkanir á heimild stofnunarinnar til sölu auglýsinga. Nefndin taldi nauðsynlegt að tillögur um takmörkun RÚV á auglýsingamarkaði yrðu útfærðar nánar af þeim starfshópi sem starfað hefur á ...
22. des 2008

Erlendar ávísanir

Íslensk fyrirtæki hafa undandarið átt í vandræðum með að innleysa erlendar ávísanir í íslensku bönkunum, nánar tiltekið Kaupþingi, Landsbanka og Glitni. Ástæðan er sú að til þess að geta leyst inn erlendar ávísanir þurfa innlendir bankar að vera með traust sambönd við erlenda banka, en þessi sambönd ...
19. des 2008

Seðlabankinn skerpir á reglum um gjaldeyrismál

Fyrir stuttu var tilkynnt um breytingar á nýsettum gjaldeyrisreglum. Meginbreytingarnar eru þær að ríki og sveitarfélögum hefur verið veitt undanþága frá reglunum sem og fyrirtækjum í meirihlutaeigu ríkis og sveitarfélaga, sem starfa samkvæmt sérlögum. Fyrirtæki sem eru aðilar að ...
19. des 2008

Komum upp úr skotgröfunum

Eftirfarandi grein eftir Frosta Ólafsson, aðstoðarframkvæmdastjóra Viðskiptaráðs Íslands, birtist í Viðskiptablaðinu í gær:
19. des 2008

Lækka þarf stýrivexti

Fyrr í vikunni var sögulegur vaxtaákvörðunarfundur í Seðlabanka Bandaríkjanna þegar stýrivextir vestanhafs voru lækkaðir niður í 0,25% sem er sögulegt lágmark. Er þetta gert til að örva hagkerfið og sporna þar með gegn fjármálakreppunni. Ljóst er að Ísland er eitt fárra landa í heiminum - ef ekki ...
19. des 2008

Ályktun stjórnar Viðskiptaráðs Íslands um aðild Íslands að Evrópusambandinu

Vegna núverandi efnhagsaðstæðna og mikilvægi þess að sem fyrst verði komið á meiri vissu um framtíðarskipan peningamála hefur stjórn Viðskiptaráðs Íslands ályktað um afstöðu ráðsins til mögulegrar aðildar Íslands að Evrópusambandinu. Ályktunin var samþykkt á fundi stjórnar Viðskiptaráðs í liðinni viku:
15. des 2008

Ný lög skapa aukinn verðbólguþrýsting

Alþingi afgreiddi í gær lög um hækkun gjalda á áfengi, tóbaki, olíu og bifreiðum. Í fjárlögum næsta árs var gert fyrir að þessi gjöld myndu alls hækka um 11,5% á næsta ári, en í þessum nýju lögum, sem taka gildi strax, nemur hækkunin 12,5%. Ljóst að lög þessi eru til þess fallin að kynda undir ...
12. des 2008

Tekjuskattur hækkaður og hækkun útsvars heimiluð

Um leið og ríkisstjórnin kynnti hagræðingaraðgerðir við 2. umræðu fjárlaga í dag var lagt til að tekjuskattur á einstaklinga yrði hækkaður um 1%, úr 22,75% í 23,75%. Að auki hyggst ríkisstjórnin veita heimild til hækkunar útsvars sveitafélaga og er það rökstutt á þann veg að slíkt leiði til ...
11. des 2008

Útgjöld hins opinbera hækka minna en áður var gert ráð fyrir

Ríkisstjórnin kynnti í dag sparnaðaraðgerðir við 2. umræðu fjárlaga, en samkvæmt tillögunum er gert ráð fyrir að sparnaður í rekstrarútgjöldum og tekjutilfærslum nemi um 24 milljörðum eða 5,7% af heildarútgjöldum ríkissjóðs til þessara málaflokka. Vissulega ber að fagna viðleitni ríkisstjórnarinnar ...
11. des 2008

Frumvarp um að félög geti gert upp í erlendri mynt

Lagt hefur verið fram frumvarp um að fyrirtæki geti sótt um heimild til ársreikningaskrár til að færa uppgjör í erlendri mynt. Heimildin tekur gildi á þessu ári fyrir 15. desember. Er þetta gert vegna þeirra sérstöku aðstæðna sem uppi eru í íslensku efnahagslífi.
10. des 2008

Upplýsingaskjal handa greiðslutryggingafélögum

Eins og áður hefur komið fram eru mörg erlend greiðslutryggingafélög hætt að veita íslenskum fyrirtækjum þjónustu. Viðskiptaráð hefur undanfarið unnið að úrlausn þessa vandamáls í samstarfi við fleiri aðila og gengur sú vinna vel.
9. des 2008

Tímabundin niðurfelling álags vegna skila á virðisaukaskatti

Vegna þeirra truflana sem orðið hafa á bankastarfsemi hér á landi og áhrifa þess á atvinnulífið hefur fjármálaráðuneytið í dag beint þeim tilmælum til skattstjóra að fellt verði tímabundið niður álag vegna skila á virðisaukaskatti sem er á gjalddaga á morgun, 5. desember. Sú niðurfelling gildir í ...
4. des 2008

Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs í Kastljósi

Finnur Oddsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, kom fram í Kastljósi Sjónvarpsins í gær, mánudaginn 1. desember. Til umræðu voru ný gjaldeyrislög sem samþykkt voru fyrir helgi. Finnur gagnrýndi lögin og lýsti yfir efasemdum um nytsemi þeirra. Benti hann m.a. á að lögin kæmu í veg fyrir að ...
2. des 2008

Aðgerðir í þágu fyrirtækja

Ríkisstjórnin kynnti í dag aðgerðaáætlun í þágu íslenskra fyrirtækja. Aðgerðum ríkisstjórnarinnar ber að fagna enda staða atvinnulífsins mjög alvarleg um þessar mundir. Algert forgangsmál er að tryggja viðunandi rekstrarumhverfi fyrirtækja enda er öflugt atvinnulíf grunnforsenda hagsældar.
2. des 2008

Fundur vegna útgáfu leiðbeininga um stjórnarhætti opinberra fyrirtækja

Viðskiptaráð Íslands boðaði til blaðamannafundar í hádeginu í dag í tilefni af útgáfu leiðbeininga um stjórnarhætti opinberra fyrirtækja. Leiðbeiningarnar eru samvinnuverkefni Viðskiptaráðs Íslands, Nadsaq OMX Ísland og Samtaka atvinnulífsins og eru þær byggðar á sambærilegum reglum frá Efnahags- og ...
28. nóv 2008

Áfram óvissa um gjaldeyrismál

Staðan á gjaldeyrismarkaði hefur lítið breyst undanfarna daga og vikur. Gjaldeyristemprun Seðlabankans er enn við lýði og þrátt fyrir að viðskiptabankarnir þrír hafi nýlega eignast sína eigin gjaldeyrisreikninga hjá JP Morgan geta þeir enn ekki sinnt erlendri greiðslumiðlun á eigin spýtur.
27. nóv 2008

Frumkvöðlastarf og nýsköpun

Frumkvöðla- og nýsköpunarstarfsemi kemur til með að gegna lykilhlutverki í þeirri uppbyggingu sem framundan er. Af þeim sökum er mikilvægt að hlúð verði að slíku starfi og því sköpuð hagfeld skilyrði . Í þessu felst m.a. að skapa hagkvæmt rekstarumhverfi fyrir sprotafyrirtæki og tryggja frumkvöðlum ...
27. nóv 2008

Aðgerðir í þágu atvinnulífsins

Framundan er tímabil efnahagslegrar endurreisnar í kjölfar hruns íslenska fjármálakerfisins. Verulega hefur hægst á hjólum atvinnulífs vegna gjaldeyriskreppu, veikingar krónunnar, hnökra í erlendri greiðslumiðlun, skerts aðgengis að fjármagni og almennrar óvissu sem ríkir um rekstrargrundvöll ...
19. nóv 2008

Viljayfirlýsing ríkisstjórnarinnar og IMF

Viljayfirlýsing ríkisstjórnarinnar og IMF hefur nú verið birt opinberlega og má segja að flest sé í takt við það sem búast mátti við. Stutta samantekt á yfirlýsingunni má nálgast
19. nóv 2008

Viljayfirlýsing ríkisstjórnarinnar og IMF

Viljayfirlýsing ríkisstjórnarinnar og IMF hefur nú verið birt opinberlega og má segja að flest sé í takt við það sem búast mátti við. Stutta samantekt á yfirlýsingunni má nálgast
19. nóv 2008

Fjölsóttur morgunverðarfundur um peningamál

Mikil þátttaka var á árlegum fundi Viðskiptaráðs Íslands í tilefni útgáfu peningamála á Hilton Reykjavík Nordica nú í morgun. Fast að 400 gestir sóttu fundinn, sem að þessu sinni bar yfirskriftina Fjármálakreppan – er lausn í sjónmáli? Davíð Oddsson, formaður bankastjórnar Seðlabanka Íslands fór ...
18. nóv 2008

Fjölsóttur morgunverðarfundur um peningamál

Mikil þátttaka var á árlegum fundi Viðskiptaráðs Íslands í tilefni útgáfu peningamála á Hilton Reykjavík Nordica nú í morgun. Fast að 400 gestir sóttu fundinn, sem að þessu sinni bar yfirskriftina Fjármálakreppan – er lausn í sjónmáli? Davíð Oddsson, formaður bankastjórnar Seðlabanka Íslands fór ...
18. nóv 2008

Vörugjöld og virðisaukaskattur verða endurgreidd

Fulltrúar ríkisstjórnarinnar staðfestu á blaðamannafundi nú fyrir helgi að frumvarp um endurgreiðslu vörugjalda og virðisaukaskatts af notuðum bílum við útflutning yrði lagt fyrir Alþingi á næstunni. Viðskiptaráð fagnar þessu frumvarpi enda lagðið ráðið til í
17. nóv 2008

Endurreisn bankakerfis og tækifæri til framtíðar

Eftirfarandi grein birtist í Fréttablaðinu, sunnudaginn 16. nóvember:
17. nóv 2008

Gjaldfrestur á aðflutningsgjöldum og álag vegna staðgreiðslu

Samkvæmt fréttatilkynningu frá fjármálaráðuneytinu frá því á föstudaginn síðasta þá samþykkti ríkisstjórnin frumvarp fjármálaráðherra um tímabundnar breytingar á tollalögum. Frumvarpið veitir virðisaukaskattskyldum aðilum er gjaldfrest á hluta af aðflutningsgjöldum, þ.m.t. vsk., vegna innflutnings á ...
17. nóv 2008

Tilkynning frá Seðlabanka: Upplýsingar um erlendar greiðslur

Seðlabankinn hefur birt ítarlegar upplýsingar um greiðslur á milli landa þegar þær fara um Seðlabankann:
17. nóv 2008

Tilkynning frá Seðlabanka: Upplýsingar um erlendar greiðslur

Seðlabankinn hefur birt ítarlegar upplýsingar um greiðslur á milli landa þegar þær fara um Seðlabankann:
17. nóv 2008

Unnið að því að fá frest á greiðslu opinberra gjalda

Vegna erfiðrar lausafjárstöðu margra fyrirtækja hefur Viðskiptaráð, í samvinnu við fleiri aðila, beitt sér fyrir því að hið opinbera veiti frest á greiðslu opinberra gjalda, sem annars eru á gjalddaga á næstu dögum og vikum. Virðisaukaskattur vegna innflutnings er á gjalddaga 15. nóvember og vegna ...
13. nóv 2008

Unnið að því að fá frest á greiðslu opinberra gjalda

Vegna erfiðrar lausafjárstöðu margra fyrirtækja hefur Viðskiptaráð, í samvinnu við fleiri aðila, beitt sér fyrir því að hið opinbera veiti frest á greiðslu opinberra gjalda, sem annars eru á gjalddaga á næstu dögum og vikum. Virðisaukaskattur vegna innflutnings er á gjalddaga 15. nóvember og vegna ...
13. nóv 2008

Gjaldeyrismál

Staðan á gjaldeyrismarkaði hefur lítið breyst undanfarna daga og er temprun gjaldeyrisútflæðis Seðlabankans enn við lýði. Viðskiptabankarnir þrír, Glitnir, Landsbanki og Kaupþing, geta afgreitt erlendar greiðslur í einhverjum mæli en miðlunin er óábyggileg og miklum takmörkunum háð. ...
11. nóv 2008

Mikilvægt að skila upplýsingum

Eins og Viðskiptaráð hefur áður bent á er afar brýnt að þau fyrirtæki, sem eiga eftir að skila inn ársreikningi 2007 (og í sumum tilfellum árshlutareikningi 2008), geri það hið fyrsta. Þetta er forsenda þess að erlend greiðslutryggingarfélög fáist aftur til að tryggja greiðslur íslenskra fyrirtækja. ...
11. nóv 2008

Morgunverðarfundur með Seðlabankastjóra

Þriðjudaginn 18. nóvember stendur Viðskiptaráð fyrir árlegum morgunverðarfundi í tilefni útgáfu Peningamála. Þar mun Davíð Oddsson, formaður bankastjórnar Seðlabanka Íslands, ræða um hagstjórnina. Þeir sem taka til máls í umræðum að lokinni framsögu eru:
11. nóv 2008

Leiðbeiningar um stjórnarhætti opinberra fyrirtækja gefnar út á næstunni

Viðskiptaráð Íslands hefur í samstarfi við Kauphöllina og Samtök Atvinnulífsins þróað leiðbeiningar um stjórnarhætti opinberra fyrirtækja að fyrirmynd OECD. Vinna þessi er nú á lokastigi. Nánari upplýsingar veitir Haraldur I. Birgisson, lögfræðingur Viðskiptaráðs.
11. nóv 2008

Gjaldeyrismál

Staðan á gjaldeyrismarkaði er lítið breytt og er temprun gjaldeyrisútflæðis Seðlabanka enn við lýði. Viðskiptabankarnir þrír geta þar af leiðandi ekki afgreitt erlendar greiðslur nema í samræmi við tilmæli Seðlabanka. Sparisjóðabankinn býr þó enn að greiðslumiðlunarkerfi sem virkar í nær öllum myntum.
7. nóv 2008

Engar greiðslufallstryggingar án upplýsinga

Í ljósi þeirrar miklu áherslu sem erlend greiðslutryggingarfélög leggja á að fá áreiðanlegar upplýsingar um rekstur íslenskra fyrirtækja er rétt að hnykkja á því við félaga Viðskiptaráðs að tímanlega sé staðið að skilum á rekstrarupplýsingum. Í október síðastliðnum höfðu 12% íslenskra fyrirtækja ...
7. nóv 2008

Afstaða greiðslutryggingarfélaga til íslensks atvinnulífs

Eins og fjallað hefur verið um í fréttabréfi Viðskiptaráðs að undanförnu hafa erlend greiðslutryggingarfélög dregið sig markvisst út úr greiðslufallstryggingum sem tengjast rekstri íslenskra fyrirtækja. Þetta á sérstaklega við um greiðslufallstryggingar á íslenska innflytjendur, en að auki eru félög ...
7. nóv 2008

Afstaða greiðslutryggingarfélaga til íslensks atvinnulífs

Eins og fjallað hefur verið um í fréttabréfi Viðskiptaráðs að undanförnu hafa erlend greiðslutryggingarfélög dregið sig markvisst út úr greiðslufallstryggingum sem tengjast rekstri íslenskra fyrirtækja. Þetta á sérstaklega við um greiðslufallstryggingar á íslenska innflytjendur, en að auki eru félög ...
7. nóv 2008

Uppfært upplýsingaskjal

Uppfært upplýsingaskjal handa erlendum aðilum um stöðu mála á Íslandi er nú hægt að nálgast á vef Viðskiptaráðs.
6. nóv 2008

Glærusett um styrkleika íslenska hagkerfisins

Viðskiptaráð hefur útbúið glærusett um styrkleika íslenska hagkerfisins handa erlendum aðilum. Glærurnar eru á ensku og þær má nálgast
5. nóv 2008

Glærusett um fjármálakrísuna á Íslandi

Viðskiptaráð hefur útbúið glærusett um fjármálakrísuna á Íslandi handa erlendum aðilum. Glærurnar eru á ensku og þær má nálgast
5. nóv 2008

Glærusett um fjármálakrísuna á Íslandi

Viðskiptaráð hefur útbúið glærusett um fjármálakrísuna á Íslandi handa erlendum aðilum. Glærurnar eru á ensku og þær má nálgast
5. nóv 2008

Erlend greiðslumiðlun gengur betur

Ennþá eru hnökrar á erlendri greiðslumiðlun en þó eru einhver merki þess að ástandið sé að skána. Bankarnir geta afgreitt erlendar greiðslur að einhverju leyti um hjáleið í gegnum Seðlabankann og Sparisjóðabankinn býr sem fyrr að greiðslumiðlunarkerfi sem virkar. Þá sendi Seðlabankinn frá sér
4. nóv 2008

Gjaldeyrismál

Staðan á gjaldeyrismarkaði er lítið breytt og er temprun gjaldeyrisútflæðis enn við lýði. Bankarnir þrír geta að einherju leyti sinnt erlendri greiðslumiðlum um hjáleið í gegnum Seðlabankann en miðlunin er óábyggileg. Þó eru einhverjar fregnir af því að liðkast hafi til í þessum málum undanfarna ...
31. okt 2008

Tilkynning frá Seðlabanka um gjaldeyrismál

Eftirfarandi tilkynning hefur borist frá Seðlabankanum:
30. okt 2008

Ný stjórn Sænsk-íslenska viðskiptaráðsins

Á aðalfundi Sænsk-íslenska viðskiptarráðsins ( SÍV) sem haldinn var þann 29. október var Jafet S.Ólafsson endurkjörinn formaður ráðsins. Nýir í stjórn eru Kristín Pétursóttir forstjóri Auðar Capital og Þórarinn Ævarsson forstjóri IKEA en þau taka við af Kristjáni Jóhannessyni, Seafood Union og Kalle ...
30. okt 2008

Óvissa um greiðslufallstryggingar

Að undanförnu hafa töluverðir hnökrar verið á milliríkjaviðskiptum vegna gjaldeyrishafta Seðlabankans og vandamála í greiðslumiðlun sem upp komu eftir fall íslensku viðskiptabankanna. Erlendir aðilar hafa ekki farið varhluta af þeirri óvissu sem ríkir um íslenskt efnahagslíf, enda mikið fjallað um ...
30. okt 2008

Óvissa um greiðslufallstryggingar

Að undanförnu hafa töluverðir hnökrar verið á milliríkjaviðskiptum vegna gjaldeyrishafta Seðlabankans og vandamála í greiðslumiðlun sem upp komu eftir fall íslensku viðskiptabankanna. Erlendir aðilar hafa ekki farið varhluta af þeirri óvissu sem ríkir um íslenskt efnahagslíf, enda mikið fjallað um ...
30. okt 2008

Erlendar greiðslur

Aðgengi að gjaldeyri er áfram takmarkað í samræmi við tímabundna temprun Seðlabanka á gjaldeyrisútflæði. Bankarnir þrír, Glitnir, Landsbanki og Kaupþing, geta í einhverjum mæli afgreitt erlendar greiðslur en miðlunin er ennþá óáreiðanleg. Sparisjóðabankinn getur sinnt erlendri greiðslumiðlnun í ...
29. okt 2008

Stýrivaxtahækkun

Seðlabankinn hækkaði stýrivexti um 600 punkta í dag og eru þeir nú 18%. Vextir bankans hafa ekki verið hærri siðan verðbólgumarkmið var tekið upp árið 2001. Vaxtahækkunin er að kröfu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og er markmið hennar fyrst og fremst að styðja við gengi íslensku krónunnar. Verðbólga á ...
28. okt 2008

Gjaldeyrismál

Nokkrir hnökrar eru enn á viðskiptum með gjaldeyri. Aðgengi að gjaldeyri er enn takmarkað í samræmi við tímabundna
28. okt 2008

Upplýsingaskjal handa erlendum aðilum

Uppfært upplýsingaskjal handa erlendum aðilum er nú að finna á heimasíðu Viðskiptaráðs. Skjalið má nálgast hér.
27. okt 2008

Gjaldeyrismál

Fátt hefur dregið til tíðinda hvað varðar stöðuna á gjaldeyrismarkaði frá því fyrir helgi. Temprun gjaldeyrisútflæðis er enn við lýði og sem fyrr eru verulegir hnökrar á greiðsluflæði til og frá Íslandi. Sparisjóðabankinn getur þó afgreitt erlendar greiðslur í flestum myntum.
27. okt 2008

Gjaldeyrismál

Fátt hefur dregið til tíðinda hvað varðar stöðuna á gjaldeyrismarkaði frá því fyrir helgi. Temprun gjaldeyrisútflæðis er enn við lýði og sem fyrr eru verulegir hnökrar á greiðsluflæði til og frá Íslandi. Sparisjóðabankinn getur þó afgreitt erlendar greiðslur í flestum myntum.
27. okt 2008

Uppfært upplýsingaskjal handa erlendum aðilum

Í kjölfar tilkynningar um aðkomu IMF hefur upplýsingaskjal handa erlendum aðilum verið uppfært. Uppfærða útgáfu má nálgast
24. okt 2008

Gjaldeyrismál

Fátt hefur dregið til tíðinda hvað varðar stöðuna á gjaldeyrismarkaði síðan í gær. Temprun gjaldeyrisútflæðis er áfram í gildi og bankarnir þrír, Glitnir, Landsbanki og Kaupþing, geta því enn ekki afgreitt erlendar greiðslur nema í sérstökum undantekningartilfellum skv. tilmælum Seðlabankans. ...
24. okt 2008

Viðskiptaráð fagnar samstarfi við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn

Viðskiptaráð Íslands fagnar því að ríkisstjórn Íslands hafi óskað eftir formlegu samstarfi við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn (IMF) um að koma á efnahagslegum stöðugleika á Íslandi.
24. okt 2008

Nýtt upplýsingaskjal handa erlendum aðilum

Ljóst er að staða íslenskra efnahagsmála vekur athygli víða um heim. Fjölmargir erlendir aðilar hafa sett sig í samband við innlend fyrirtæki með spurningar sem lúta að stöðu mála á Íslandi. Margir átta sig illa á stöðunni og óvissan er mikil.
24. okt 2008

Erlend greiðslumiðlun enn í ólagi

Greiðslumiðlun innanlands gengur eðlilega fyrir sig og það sama á við um notkun íslenskra greiðslukorta. Hvað varðar greiðslur til og frá Íslandi hefur aftur á móti fátt breyst síðan í gær og er temprun gjaldeyrisútflæðis enn við lýði. Sparisjóðabanki Íslands getur líkt og áður sinnt erlendum ...
23. okt 2008

Afleiðubækur og opnir gjaldeyrisskiptasamningar verða eftir í gömlu bönkunum

Eins og fram hefur komið var upphaflegri ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um ráðstöfun eigna og skulda gömlu bankanna breytt á þann veg að nýir bankar taka ekki við slíkum samningum líkt og gert hafði verið ráð fyrir. Meginástæðan er sú að bankarnir hefðu ekki getað afhent þann gjaldeyri sem umræddir ...
23. okt 2008

Engin velferð án atvinnulífs

Eftirfarandi grein birtist í Markaði Fréttablaðsins, miðvikudaginn 22. október:
22. okt 2008

Af hverju eru Íslendingar svona bjartsýnir?

Þannig hljómaði fyrsta spurning slóvensks fréttamanns sem staddur var hér í síðustu viku til að fylgjast með sjónarspili hamfara í íslensku hagkerfi. Vikunni hafði hann varið í að tala við Íslendinga. Viðmælendur hans komu úr stjórnsýslu, viðskiptalífi, heilsugæslu, menntakerfinu og víðar. ...
22. okt 2008

Erlendar greiðslur

Bankarnir þrír – Glitnir, Landsbanki og Kaupþing – geta sem fyrr ekki afgreitt erlendar greiðslur nema í undantekningartilfellum skv. tilmælum Seðlabankans um temprun útflæðis á gjaldeyri. Sparisjóðabanki Íslands (áður Icebank), sem fram til þessa hefur getað sinnt erlendri greiðslumiðlun í flestum ...
21. okt 2008

Staðan gagnvart Bretlandi

Miklir hnökrar hafa verið á greiðslum milli Íslands og Bretlands síðan bresk yfirvöld tóku ákvörðun um að frysta eignir Landsbankans þar í landi. Í tilkynningu sem Seðlabanki Íslands sendi frá sér í dag segir að unnið sé að lausn þessa máls og að sá hnútur hafi nú verið leystur að mestu. Engu að ...
21. okt 2008

Viðskiptaráð fagnar væntanlegu frumvarpi um endurgreiðslu innflutningsgjalda

Viðskiptaráð fagnar því að vinna sé á lokastigi innan fjármálaráðuneytisins að frumvarpi sem gerir ráð fyrir endurgreiðslu hluta af innflutningsgjöldum ef bifreiðar eru seldar úr landi.
21. okt 2008

Brýnt að hefja samstarf við IMF

Ljóst er að íslenska ríkið þarf utanaðkomandi aðstoð til að greiða úr þeim vanda sem upp er kominn, ekki síst vegna þess ófremdarástands sem nú ríkir á gjaldeyrismarkaði. Viðskiptaráð telur í þessu sambandi brýnt að komast tafarlaust að samkomulagi um aðkomu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Samstarf við ...
20. okt 2008

Staðan á gjaldeyrismarkaði

Fátt hefur dregið til tíðinda hvað varðar stöðuna á gjaldeyrismarkaði frá því fyrir helgi. Temprun gjaldeyrisútflæðis er enn við lýði og bankarnir þrír - Glitnir, Landsbanki og Kaupþing - geta því enn ekki afgreitt erlendar greiðslur nema í sérstökum undantekningartilfellum. Sparisjóðabanki Íslands ...
20. okt 2008

Gjaldeyrismál

Gjaldeyrismál
17. okt 2008

Greinargerð frá fjármálaráðuneyti Bretlands

Viðskiptaráði hefur borist greinargerð frá fjármálaráðuneyti Bretlands. Í greinargerðinni er fjallað um tilmæli um kyrrsetningu eigna Landsbankans. Er þar að finna skilgreiningu og ítarlega lýsingu á umfangi og afleiðingum þessarar aðgerðar. Markmiðið er að liðka fyrir eðlilegu fjárstreymi milli ...
17. okt 2008

Greinargerð frá fjármálaráðuneyti Bretlands

Viðskiptaráði hefur borist greinargerð frá fjármálaráðuneyti Bretlands. Í greinargerðinni er fjallað um tilmæli um kyrrsetningu eigna Landsbankans. Er þar að finna skilgreiningu og ítarlega lýsingu á umfangi og afleiðingum þessarar aðgerðar. Markmiðið er að liðka fyrir eðlilegu fjárstreymi milli ...
17. okt 2008

Erlend greiðslumiðlun enn í ólagi

Erlend greiðslumiðlun enn í ólagi
16. okt 2008

Minnum fyrirtæki á að liðka fyrir ábyrgðum

Minnum fyrirtæki á að liðka fyrir ábyrgðum
16. okt 2008

Greiðslur til íslenskra banka

Eftirfarandi yfirlýsing hefur borist frá Seðlabankanum:
16. okt 2008

Vaxtalækkun Seðlabanka

Seðlabanki Íslands lækkaði stýrivexti um 350 punkta í morgun og standa þeir nú í 12%. Viðskiptaráð fagnar þessari aðgerð, enda hefur ráðið lengi talið vaxtalækkun vera eitt helsta hagsmunamál íslenskra fyrirtækja og heimila. Nú þegar við blasir samdráttur og aukið atvinnuleysi er ljóst að háir ...
15. okt 2008

Staða gjaldeyrismála og upplýsingaskjal handa erlendum hagsmunaaðilum

Lítið hefur breyst hvað varðar erlendar greiðlsur síðan gær. Bankarnir geta ennþá ekki afgreittt slíkar beiðnir nema í sérstökum undantekningartilfellum skv. tilmælum Seðlabankans. Temprun gjaldeyrisútflæðis er því enn við lýði og nýtt uppboðsfyrirkomulag Seðlabankans breytir þar engu um.
15. okt 2008

Sveigjanleiki í viðurlögum vegna vanskila á staðgreiðslu opinberra gjalda

Samkvæmt upplýsingum frá fjármálaráðuneyti verður viðurlögum vegna vanskila á staðgreiðslu þeirra opinberru gjalda sem eru á gjalddaga í dag ekki beitt í viku frá deginum í dag. Með öðrum orðum þá hafa fyrirtæki viku viðbótarfrest til að skila vörslusköttum. Þessar aðgerðir eru meðal þeirra tillagna ...
15. okt 2008

Liðkum fyrir ábyrgðum

Upplýsingakröfur erlendra greiðslutryggingarfyrirtækja um íslensk fyrirtæki hafa verið hertar. Í ljósi þess viljum við benda fyrirtækjum sem eiga eftir að skila inn ársreikningi 2007 (og í sumum tilfelli árshlutareikningi 2008) að gera það fljótt, enda er það nú forsenda þess að greiðslur íslenskra ...
15. okt 2008

Reglur um stjórnarhætti fjármálafyrirtækja í ríkiseigu

Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Kauphöll Íslands áttu fyrir röskum fimm árum frumkvæði að því að setja fram leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja. Með þessum leiðbeiningum var stefnt að því að skapa meiri festu og gegnsæi í stjórn fyrirtækja og efla traust. Mörg fyrirtæki tóku upp ...
14. okt 2008

Viðbragðshópur vegna umfjöllunar um efnahagsmál

Undanfarin ár hefur Viðskiptaráð Íslands látið sig sérstaklega varða umfjöllun um Ísland og íslenska hagsmuni utan landsteina. Í samræmi við þessar áherslur átti Viðskiptaráð, ásamt forsætis- og utanríkisráðuneyti, frumkvæði að stofnun viðbragðshóps („situation room“) vegna erlendrar umfjöllunar um ...
14. okt 2008

Viðbragðshópur vegna umfjöllunar um efnahagsmál

Undanfarin ár hefur Viðskiptaráð Íslands látið sig sérstaklega varða umfjöllun um Ísland og íslenska hagsmuni utan landsteina. Í samræmi við þessar áherslur átti Viðskiptaráð, ásamt forsætis- og utanríkisráðuneyti, frumkvæði að stofnun viðbragðshóps („situation room“) vegna erlendrar umfjöllunar um ...
14. okt 2008

Um greiðslumiðlun og gjaldeyri

Unnið er að því að koma á greiðslumiðlun með erlendan gjaldmiðla. Seðlabankinn hefur gefið frá sér tilkynningu um “tímabundna temprun á útflæði gjaldeyris” sem sjá má hér:
13. okt 2008

Aðkoma Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF)

Töluvert hefur verið fjallað um mögulega aðkomu Alþjóða gjaldeyrissjóðsins við úrlausn íslensku efnahagskreppunnar.
13. okt 2008

Samskipti við breska hagsmunaaðila

Hnökrar hafa verið á samskiptum íslenskra fyrirtækja við fyrirtæki í Bretlandi. Til að liðka fyrir samskiptum má nýta sér eftirfarandi gögn.
13. okt 2008

Umræða um íslenskt efnahagslíf

Umræða um íslenskt efnahagslíf hefur síðustu daga verið afar neikvæð. Ljóst er þó að við búum við fjölda styrkleika sem ástæða er til að draga fram í umræðuna. Hæt er að nálgast glærur þar sem gerð er grein fyrir helstu styrkleikum hagkerfisins
13. okt 2008

Umræða um íslenskt efnahagslíf

Umræða um íslenskt efnahagslíf hefur síðustu daga verið afar neikvæð. Ljóst er þó að við búum við fjölda styrkleika sem ástæða er til að draga fram í umræðuna. Hæt er að nálgast glærur þar sem gerð er grein fyrir helstu styrkleikum hagkerfisins
13. okt 2008

Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð stofna vinnuhóp til að fylgjast með afleiðingum fjármálakreppunnar fyrir atvinnulífið í landinu

Stofnaður hefur verið vinnuhópur til að fylgjast með afleiðingum fjármálakreppunnar fyrir atvinnulífið í landinu. Vinnuhópurinn er skipaður fulltrúum allra aðildarsamtaka Samtaka atvinnulífsins og fulltrúum Viðskiptaráðs Íslands. Safnað verður saman upplýsingum um áhrif á fyrirtæki, vandamál sem upp ...
7. okt 2008

Harvard fundi frestað

Af óviðráðanlegum ástæðum var ákveðið að fresta morgunverðarfundi Viðskiptaráðs Íslands og Glitnis sem átti að fara fram í morgun.
1. okt 2008

Harvard fundi frestað

Af óviðráðanlegum ástæðum var ákveðið að fresta morgunverðarfundi Viðskiptaráðs Íslands og Glitnis sem átti að fara fram í morgun.
1. okt 2008

Er pósturinn týndur?

Meðfylgjandi grein birtist í Viðskiptablaðinu, miðvikudaginn 24. september:
24. sep 2008

Oft var þörf en nú er nauðsyn

Þann 18. september birtist eftirfarandi grein í Morgunblaðinu:
18. sep 2008

Nýr starfsmaður Viðskiptaráðs

Davíð Steinn Davíðsson hefur tekið til starfa á hagfræðisviði Viðskiptaráðs Íslands. Áður starfaði hann hjá Arev Verðbréfafyrirtæki og Landsbanka Íslands auk þess sem hann sinnir stundakennslu við Háskólann í Reykjavík. Davíð nam hagfræði og frönsku við Háskóla Íslands.
10. sep 2008

Viðskiptaráð varar við Euro Business Guide

Viðskiptaráð vill vekja athygli aðildarfélaga sinna og annarra íslenskra fyrirtækja á erlendri svikamyllu sem gengur undir nafninu EuroBusinessGuide. Viðskiptahættir þessara aðila eru afskaplega vafasamir og ganga þannig fyrir sig að fyrirtækjum er sendur tölvupóstur þar sem þau eru hvött til að ...
5. sep 2008

Háskólinn í Reykjavík fagnar 10 ára starfsafmæli

Þann 4. september síðastliðinn fagnaði Háskólinn í Reykjavík 10 ára starfsafmæli skólans. Af því tilefni var nýju verkefni skólans, Þegar vel er sáð, formlega hleypt af stokkunum. Verkefnið gengur í stuttu máli út á að skólinn; starfsfólk, núverandi og fyrrverandi nemendur ætla í framtíðinni að ...
5. sep 2008

Morgunverðarfundur um útþenslu hins opinbera

Hátt í 70 manns mættu á morgunverðarfund Viðskiptaráðs á Grand Hótel Reykjavík nú í morgun. Tilefni fundarins er skýrsla Viðskiptaráðs sem ber heitið
4. sep 2008

Morgunverðarfundur um útþenslu hins opinbera

Hátt í 70 manns mættu á morgunverðarfund Viðskiptaráðs á Grand Hótel Reykjavík nú í morgun. Tilefni fundarins er skýrsla Viðskiptaráðs sem ber heitið
4. sep 2008

Fundur Viðskiptaráða Norðurlandanna

Dagana 21. – 23. ágúst var árlegur fundur Viðskiptaráða Norðurlandanna haldinn í Tampere, Finnlandi. Efni fundarins að þessu sinni var alþjóðavæðingin og áhrif hennar á innviði Norðurlandanna. Það var ályktun fundarins að alþjóðavæðingin þyrfti að hefjast heima fyrir með því m.a. að auðvelda ...
1. sep 2008