Gleðileg jól

Viðskiptaráð Íslands óskar Íslendingum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
24. des 2009

Gjörbreytt skattkerfi orðið að veruleika

Skattafrumvörp ríkisstjórnarinnar hafa nú öll verið afgreidd af Alþingi, ásamt fjárlagafrumvarpi næsta árs, eftir stutta yfirlegu alþingismanna. Það var viðbúið að frumvörpin fælu í sér stórtækar aðgerðir á sviði ríkisfjármála, enda ljóst að brúa þarf umtalsverðan halla á rekstri ríkissjóðs á ...
23. des 2009

Námsstyrkir Viðskiptaráðs

Viðskiptaráð Íslands auglýsir eftir umsóknum um fjóra styrki til framhaldsnáms erlendis. Tveir styrkjanna eru veittir úr Námssjóði Viðskiptaráðs um upplýsingatækni en hinir tveir úr Námssjóði Viðskiptaráðs.
23. des 2009

Námsstyrkir Viðskiptaráðs

Viðskiptaráð Íslands auglýsir eftir umsóknum um fjóra styrki til framhaldsnáms erlendis. Tveir styrkjanna eru veittir úr Námssjóði Viðskiptaráðs um upplýsingatækni en hinir tveir úr Námssjóði Viðskiptaráðs.
23. des 2009

Ummæli formanns LSR ekki á rökum reist

Vegna ummæla formanns Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins um hugmyndir Viðskiptaráðs um jöfnun lífeyrisréttinda opinberra og almennra starfsmanna telur ráðið rétt að koma eftirfarandi á framfæri.
18. des 2009

Athugasemdir Viðskiptaráðs við fyrirhugaðar skattabreytingar

Viðskiptaráð hefur fylgst náið með aðgerðum stjórnvalda á sviði ríkisfjármála á undanförnum vikum og mánuðum, sem margar hverjar eru afar misráðnar. Bæði fjárlagafrumvarp næsta árs og nýleg frumvörp á sviði skattlagningar bera með sér ríka niðurskurðarfælni af hálfu stjórnvalda – á tímum þegar lítið ...
15. des 2009

Seðlabanki Íslands lækkar vexti

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tilkynnti lækkun vaxta nú á fimmtudag. Í ljósi sérstakra aðstæðna í peningakerfi landsins einskorðast aðhaldsstigið ekki við stýrivextina líkt og almennt er, heldur er ástæða til að horfa til fleiri þátta. Vextir á viðskiptareikningum innlánsstofnana lækka um ...
10. des 2009

Fundur um áhrif skattabreytinga á atvinnulífið

Í gær hélt endurskoðunarfyrirtækið Deloitte opinn upplýsingafund í tilefni af nýju
10. des 2009

Áhugavert málþing FÍS og VR um skattamál

Nú í morgun héldu Félag íslenskra stórkaupmanna og VR áhugavert málþing þar sem fjallað var um skattamál og breytta neysluhegðun í kjölfar efnahagssamdráttar. Á fundinum var m.a. kynnt ný könnun á viðhorfi almennings til skattkerfisbreytinga og áhrif þeirra á neyslu.
8. des 2009

Áhugavert málþing FÍS og VR um skattamál

Nú í morgun héldu Félag íslenskra stórkaupmanna og VR áhugavert málþing þar sem fjallað var um skattamál og breytta neysluhegðun í kjölfar efnahagssamdráttar. Á fundinum var m.a. kynnt ný könnun á viðhorfi almennings til skattkerfisbreytinga og áhrif þeirra á neyslu.
8. des 2009

Skaðlegar skattaáherslur og einkennileg viðbrögð yfirvalda

Nú eru rétt tæpir tveir mánuðir frá því fjárlagafrumvarp næsta árs var lagt fram á Alþingi. Fáum kom á óvart að þar er gert ráð fyrir stórtækum aðgerðum í ríkisfjármálum til að brúa fjárlagahalla ríkisins. Viðskiptaráð hefur gagnrýnt þá skattastefnu sem frumvarpið boðar, enda er ljóst að megnið af ...
4. des 2009

Styrkir á Viðskiptaþingi 2010

Á árlegu Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs hafa undanfarin ár verið veittir fjórir styrkir til framhaldsnáms erlendis, en tveir styrkjanna eru veittir úr Námssjóði Viðskiptaráðs um upplýsingatækni og hinir tveir úr Námssjóði Viðskiptaráðs.
3. des 2009

Skattafrumvörp fyrir Alþingi – álit félaga

Fyrir Alþingi nokkur frumvörp er varða breytingar á skattumhverfinu. Ekki verður betur séð en að frumvörpin beri með sér umtalsverðar breytingar á núverandi skattkerfi, umfram skattahækkanir, og því miður að miklu leyti til hins verra.
3. des 2009

Morgunverðarfundur: Dugnaðarleysi og ákvörðunarfælni leiðir til stöðnunar

Endurskipulagning eignarhalds fyrirtækja var umfjöllunarefni Finns Sveinbjörnssonar, forstjóra Arion banka, á morgunverðarfundi Viðskiptaráðs í gærmorgun. Fundurinn var haldinn til að ræða áhrif banka á rekstrarumhverfi fyrirtækja og leiðir til lausnar í þeim efnum.
27. nóv 2009

Skýrsla um ríkisfjármál í desember

Viðskiptaráð hefur um árabil látið sig varða aðgerðir stjórnvalda á sviði ríkisfjármála. Í þeim efnum hefur ráðið barist fyrir samkeppnishæfara skattkerfi fyrir atvinnulíf og almenning. Um leið hefur ráðið vakið athygli á mikilvægi þess opinber útgjöld vaxi ekki úr hófi. Til að leggja stjórnvöldum ...
27. nóv 2009

Morgunverðarfundur: Allar forsendur til staðar til að endurreisa traust á bönkum

Í gærmorgun hélt Viðskiptaráð Íslands morgunverðarfund undir yfirskriftinni
27. nóv 2009

Morgunverðarfundur: Endurskipulagning fyrirtækja er flókið ferli

Á fundi Viðskiptaráðs í gærmorgun um áhrif banka á rekstrarumhverfi fyrirtækja fjallaði Ásmundur Stefánsson, forstjóri Landsbankans, um áherslur í rekstri fyrirtækja sem eru í umsjón banka.
27. nóv 2009

Morgunverðarfundur: Ólífvænleg fyrirtæki á að selja eða fara með í þrot

Á fundi Viðskiptaráðs í gærmorgun, um áhrif banka á rekstrarumhverfi fyrirtækja, fóru fram margvíslegar umræður. Meðal framsögumanna var Þórður Sverrisson, forstjóri Nýherja, en hann fjallaði um samkeppnisaðstæður fyrirtækja í bankakreppu og lagði áherslu á þau áhrif sem yfirtaka banka á fyrirtækjum ...
27. nóv 2009

Morgunverðarfundur: Mörg fyrirtæki ganga betur en upphaflega var áætlað

Birna Einarsdóttir, forstjóri Íslandsbanka, fjallaði um rekstrargrunn nýrra banka á fundi Viðskiptaráðs í gærmorgun um áhrif banka á rekstrarumhverfi fyrirtækja. Þar ræddi Birna m.a. nýlega ákvörðun gamla bankans að taka yfir Íslandsbanka og horfurnar framundan.
27. nóv 2009

Morgunverðarfundur: Mörg fyrirtæki ganga betur en upphaflega var áætlað

Birna Einarsdóttir, forstjóri Íslandsbanka, fjallaði um rekstrargrunn nýrra banka á fundi Viðskiptaráðs í gærmorgun um áhrif banka á rekstrarumhverfi fyrirtækja. Þar ræddi Birna m.a. nýlega ákvörðun gamla bankans að taka yfir Íslandsbanka og horfurnar framundan.
27. nóv 2009

Gagnleg umræða um áhrif banka á rekstrarumhverfi fyrirtækja

Í morgun hélt Viðskiptaráð Íslands fjölsóttan morgunverðarfund á Grand Hótel til að ræða áhrif banka á rekstrarumhverfi fyrirtækja og leiðir til lausnar á ýmsum álitamálum sem þeim geta tengst.
26. nóv 2009

Morgunverðarfundur: Áhrif banka á rekstrarumhverfi fyrirtækja

Fjármálastofnanir ráða nú miklu um landslag reksturs á Íslandi, í gegnum endurskipulagningu á skuldum og rekstri fjölda fyrirtækja á þeirra höndum. Inngrip fjármálastofnana í rekstur fyrirtækja getur haft veruleg áhrif á samkeppnis- og rekstrarumhverfi atvinnugreina, eins og umræða undafarinna ...
25. nóv 2009

Misráðnar leiðir í skattamálum

Stjórnvöld hafa nú kynnt ákvörðun sína um leiðir til aukinnar tekjuöflunar ríkissjóðs.
19. nóv 2009

Misráðnar leiðir í skattamálum

Stjórnvöld hafa nú kynnt ákvörðun sína um leiðir til aukinnar tekjuöflunar ríkissjóðs.
19. nóv 2009

Styttist í alþjóðlega athafnaviku

Við þær aðstæður sem nú ríkja í efnahagsmálum þjóðarinnar er brýnt að líta fram á við og huga að nýjum sóknarfærum. Efnahagsleg velferð landsins veltur á framtíðarsýn þjóðarinnar og því hvaða málaflokka helst verður lögð áhersla á næstu misserin. Frumkvöðlastarf getur gegnt lykilhlutverki í því ...
10. nóv 2009

Fjölþrepa skattkerfi er afleit hugmynd

Viðskiptaráð Íslands telur hugmyndir um fjölþrepa skattlagningu launatekna hvorki til þess fallnar að efla tekjugrunn hins opinbera né hraða því endurreisnarstarfi sem framundan er í íslensku efnahagslífi.
10. nóv 2009

Endurskipulagning fyrirtækja & mikilvægi fjárfesta

Finnur Oddsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, hélt neðangreint erindi á morgunverðarfundi Íslandsbanka í síðustu viku um mikilvægi fjárfesta í endurreisn hagkerfisins, þar sem hann fór með fundarstjórn:
6. nóv 2009

Áhugaverðar umræður á fundi um peningamál

Í morgun hélt Viðskiptaráð fjölsóttan morgunverðarfund á Hilton Reykjavík Nordica í tilefni af útgáfu peningamála Seðlabankans og bar fundurinn yfirskriftina
6. nóv 2009

Orkuskattar eða tryggingagjald?

Í tengslum við nýsamþykkta kjarasamninga lögðu aðilar vinnumarkaðarins ríka áhersla á að stjórnvöld endurskoðuðu áætlanir sínar um svokallaðan orkuskatt, en gert er ráð fyrir 16 ma.kr. tekjuöflun með nýjum sköttum tengdum umhverfis-, orku og auðlindagjöldum. Sem mögulega lausn í málinu var rætt um ...
6. nóv 2009

Viðskiptaráð varar við Euro Business Guide

Viðskiptaráð vill vekja athygli aðildarfélaga sinna sem og annarra íslenskra fyrirtækja á fjölpóstum frá erlendum fyrirtækjum á borð við Euro Business Guide. Viðskiptahættir þessara aðila eru einkar vafasamir og ganga þannig fyrir sig að fyrirtækjum er sendur tölvupóstur þar sem þau eru hvött til að ...
5. nóv 2009

Ríflega 100 manns skráðir á árlegan peningamálafund

Góð skráning er á árlegan morgunverðarfund Viðskiptaráðs í tilefni útgáfu Peningamála Seðlabankans. Fundurinn verður haldinn á morgun, föstudag, á Hilton Reykjavík Nordica (Salur H/I) og hefst kl. 8:15.
5. nóv 2009

Morgunverðarfundur með seðlabankastjóra

Föstudaginn 6. nóvember
4. nóv 2009

Athyglisverður fundur um hlutverk lífeyrissjóða í endurreisninni

Ríflega 80 manns sóttu morgunverðarfund Viðskiptaráðs undir yfirskriftinni
22. okt 2009

Morgunverðarfundur: Hlutverk lífeyrissjóða í endurreisninni

Fimmtudaginn 22. október næstkomandi stendur Viðskiptaráð Íslands fyrir morgunverðarfundi á Hilton Reykjavík Nordica um hlutverk lífeyrissjóðanna í því starfi sem framundan er við endurreisn hagkerfisins. Fundurinn er haldinn í tilefni af nýútgefinni skoðun Viðskiptaráðs, þar sem ráðið lagði fram ...
21. okt 2009

Tómas Már Sigurðsson nýr formaður Viðskiptaráðs Íslands

Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Alcoa Fjarðaáls, varaformaður Viðskiptaráðs, hefur tekið við formennsku í ráðinu fram að næsta aðalfundi í febrúar 2010.
5. okt 2009

Skynsamleg úrræði vegna skuldavanda heimilanna

Félags- og tryggingamálaráðherra kynnti á miðvikudaginn aðgerðir sem miða að því að létta greiðslubyrði og skuldavanda heimilanna. Annars vegar er um að ræða almennar aðgerðir þar sem greiðslujöfnun lána er beitt í þeim tilgangi að gera sem flestum kleift að standa undir greiðslubyrði lána sinna. ...
2. okt 2009

Samvinna en ekki sameining HR og HÍ

Undanfarið hefur átt sér stað nauðsynleg umræða um framtíðarskipulag háskólastarfs á Íslandi, bæði í fjölmiðlum og innan háskólasamfélagsins. Hér meðfylgjandi er ályktun rektors, háskólaráðs og Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík um að efla þurfi samstarf á milli skóla, því þannig er bæði hægt að ...
2. okt 2009

Atvinnusköpun, á forgangslista stjórnvalda?

Úrskurður umhverfisráðuneytisins á mánudaginn síðasta tók að mati margra steininn úr hvað varðar vinnubrögð stjórnvalda á sviði atvinnusköpunar að undanförnu. Með úrskurðinum setja stjórnvöld framkvæmdir við álver í Helguvík og við uppbyggingu gagnavers í Reykjanesbæ í skaðlega óvissu, sem er því ...
1. okt 2009

Skaðleg skattastefna - Sameiginleg yfirlýsing aðila í atvinnurekstri

Samtök aðila í atvinnurekstri vara við þeirri skattastefnu stjórnvalda að leggja nýjar tegundir gjalda á atvinnureksturinn og hvetja til þess að megináherslan verði lögð á uppbyggingu og sköpun starfa.
29. sep 2009

Vaxtaákvörðun: Að eltast við endann á regnboganum

Þó svo ákvörðun SÍ valdi verulegum vonbrigðum, þá kemur hún ekki sérlega á óvart. Illa hefur gengið að afgreiða mikilvæg mál sem eru forsenda endureisnar og eflingar trúverðugleika íslenska hagkerfisins og um leið styrkingar krónunnar. Má þar helst nefna Icesave, sem enn er óvissa um með tilheyrandi ...
24. sep 2009

Skuldavandinn – sýn Seðlabankans

Málstofa var haldin þriðjudaginn síðastliðinn hjá SÍ um endurskipulagningu skulda heimila og fyrirtækja. Slíkar aðgerðir gegna lykilhlutverki í að skjóta styrkum stoðum undir efnahagsbata, lífvænlegt bankakerfi og samfélagslega sátt, en ljóst er af umfjölluninni að tímasetning, mótun og framkvæmd ...
18. sep 2009

Beiðni SA um viðræður um sameiningu við VÍ

Viðskiptaráði Íslands hefur borist
14. sep 2009

Kynningarfundir - leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja

Viðskiptaráð, í samvinnu við Samtök atvinnulífsins og Nasdaq OMX Ísland, mun standa fyrir kynningarfundum í september á nýjum leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja. Um er að ræða stutta fundi á tímum sem henta stjórnendum og starfsmönnum viðkomandi aðildarfélags ráðsins. Farið verður yfir ...
11. sep 2009

Virk samkeppni hraðar efnahagsbata

Þetta er ein niðurstaða sameiginlegrar skýrslu Norrænu samkeppniseftirlitanna sem kynnt var í gær, en árlegur fundur þeirra stendur nú yfir. Í skýrslunni leggja forstjórar samkeppniseftirlitanna áherslu á nauðsyn alþjóðlegrar samkeppnishæfni Norðurlandanna, sem tiltölulega lítil og opin hagkerfi, ...
11. sep 2009

LÍN: gott fordæmi frekari aðgerða

Fyrr í vikunni samþykkti ríkisstjórnin tillögu félags- og tryggingamálaráðherra og menntamálaráðherra um breytingar á fyrirkomulagi í námslána- og atvinnuleysistryggingakerfinu. Breytingarnar á námslánakerfinu felast m.a. í hækkun á grunnframfærslu og breytingum á tekjuskerðingarhlutfalli og ...
11. sep 2009

LÍN: gott fordæmi frekari aðgerða

Fyrr í vikunni samþykkti ríkisstjórnin tillögu félags- og tryggingamálaráðherra og menntamálaráðherra um breytingar á fyrirkomulagi í námslána- og atvinnuleysistryggingakerfinu. Breytingarnar á námslánakerfinu felast m.a. í hækkun á grunnframfærslu og breytingum á tekjuskerðingarhlutfalli og ...
11. sep 2009

Mikilvægi upplýsingaskila

Viðskiptaráð hefur í fréttabréfum sínum á undanförnum mánuðum hvatt fyrirtæki til að standa skil á ársreikningum sínum og bent á mikilvægi þess fyrir atvinnulífið í heild.
4. sep 2009

Eigendastefna ríkisins

Í gær var tilkynnt að ríkið hefði sett sér eigendastefnu gagnvart fjármálafyrirtækjum í eigu þess, en henni er ætlað skv. tilkynningunni að skýra hlutverk og ábyrgð ríkisins sem eiganda þeirra og markmið þess með eignarhaldinu. Fjöldi ríkja hafa á undanförnum árum gefið út eigendastefnur sem þessa ...
4. sep 2009

Kynningarfundir - leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja

Viðskiptaráð, í samvinnu við Samtök atvinnulífsins og Nasdaq OMX Ísland, mun standa fyrir kynningarfundum í september á nýjum leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja.
4. sep 2009

Vegna fréttar Viðskiptaráðs undir heitinu „Virk samkeppni grundvöllur endurreisnar“

Gunnar H. Sigurðsson, framkvæmdastjóri Sementsverksmiðjunnar hf., sendi Viðskiptaráði Íslands meðfylgjandi bréf vegna fréttar ráðsins undir heitinu Virk
1. sep 2009

Virk samkeppni grundvöllur endurreisnar

Opinber umræða um málefni Sementsverksmiðjunnar á Akranesi og Aalborg Portland ber þess glöggt merki hversu bágborin staða íslensks atvinnulífs er. Eftirspurn á flestum mörkuðum hefur hrunið og er víðtæk endurskipulagning á rekstri fjölda fyrirtækja því óumflýjanleg. Ein afleiðing slíkrar vinnu er ...
27. ágú 2009

Erlend fjárfesting og samkeppni á orkumarkaði

Fréttir af málefnum HS Orku og aðkomu erlendra aðila að félaginu hafa vakið upp grundvallarspurningar um framtíðarskipan orkumála hérlendis. Hagkvæm nýting orkuauðlinda hefur mikla efnahagslega þýðingu fyrir land og þjóð og því eðlilegt að hugað sé vandlega að því hvernig tryggja megi að ábati ...
21. ágú 2009

Greiðslutryggingar: Opnað fyrir Ísland

Eitt stærsta greiðslutryggingarfélag heims, Coface, hefur nú staðfest skriflega að fyrirtækið sé tilbúið til að tryggja greiðslur íslenskra fyrirtækja á sama hátt og gildir með fyrirtæki í öðrum löndum. Þetta þýðir að innflytjendur hér á landi mega búast við því að uppbygging trausts í formi ...
21. ágú 2009

Bankaábyrgðir

Viðskiptaráð hefur að undanförnu kannað umfang þess vanda sem mörg íslensk fyrirtæki standa frammi fyrir hvað varðar bankaábyrgðir hjá íslenskum bönkum. Eins og við er að búast hafa mörg innlend fyrirtæki, sem stunda milliríkjaviðskipti af einhverju tagi, átt í vandræðum með að fá erlenda ...
21. ágú 2009

Bankaábyrgðir

Viðskiptaráð hefur að undanförnu kannað umfang þess vanda sem mörg íslensk fyrirtæki standa frammi fyrir hvað varðar bankaábyrgðir hjá íslenskum bönkum. Eins og við er að búast hafa mörg innlend fyrirtæki, sem stunda milliríkjaviðskipti af einhverju tagi, átt í vandræðum með að fá erlenda ...
21. ágú 2009

Opnað fyrir Ísland á ný

Eitt stærsta greiðslutryggingarfélag heims, Coface, hefur nú staðfest skriflega að fyrirtækið sé tilbúið til að tryggja greiðslur íslenskra fyrirtæki á sama hátt og gildir með fyrirtæki í öðrum löndum. Þetta þýðir að innflytjendur hér á landi mega búast við því að uppbygging trausts í formi ...
19. ágú 2009

Bankaábyrgðir

Viðskiptaráð Íslands vinnur nú að því að greiða úr þeim vanda sem íslensk fyrirtæki standa frammi fyrir varðandi bankaábyrgðir hjá íslenskum bönkum. Nokkuð hefur borið á því að erlendir aðilar taki slíkar ábyrgðir ekki gildar og ljóst að þetta kann að skapa umtalsverð vandræði í rekstri innlendra ...
18. ágú 2009

Stýrivextir óbreyttir

Peningastefnunefnd ákvað á síðasta vaxtaákvörðunarfundi að halda stýrivöxtum Seðlabankans óbreyttum og verða þeir því áfram 12% að sinni. Ákvörðun nefndarinnar kemur ekki óvart enda hefur gengi krónunnar sigið talsvert upp á síðkastið og er raunar svo lágt að það hefur hægt á hjöðnun verðbólgunnar. ...
14. ágú 2009

Fram, fram, fylking

Frosti Ólafsson aðstoðarframkvæmdastjóri Viðskiptaráðs ritaði eftirfarandi grein í Viðskiptablaðið í vikunni:
13. ágú 2009

Fram, fram, fylking

Frosti Ólafsson aðstoðarframkvæmdastjóri Viðskiptaráðs ritaði eftirfarandi grein í Viðskiptablaðið í vikunni:
13. ágú 2009

Opnunartími skrifstofu VÍ

Athygli félagsmanna er vakin á því að frá og með mánudeginum næsta, 10 ágúst, verður skrifstofa Viðskiptaráðs Íslands opin á hefðbundnum tíma, þ.e. frá 08:00 – 16:00 alla virka daga.
7. ágú 2009

Áherslur í viðskiptalífinu

Á undanförnum vikum og mánuðum hafa æ fleiri fyrirtæki færst undir forsjá ríkisins, með einum eða öðrum hætti. Það er að hluta eðlilegt, í kjölfar efnahagshruns eins og þess íslenska, að bregðast þurfi við rekstrarvanda fyrirtækja og því um stundarsakir ekki hægt að amast verulega við frekari aðkomu ...
10. júl 2009

Umsagnir Viðskiptaráðs á sumarþingi

Viðskiptaráð hefur skilað inn talsverðum fjölda umsagna við ýmis frumvörp sem hafa verið lögð fram á yfirstandandi sumarþingi. Þar má helst nefna frumvarp um bankasýslu ríkisins, um eignaumsýslufélag ríkisins, um aðildarumsókn að Evrópusambandinu, um vátryggingarstarfsemi, um tilfærslu verkefna ...
10. júl 2009

Sumaropnun á skrifstofu Viðskiptaráðs

Athygli félagsmanna er vakin á því að opnunartími á skrifstofu Viðskiptaráðs mun taka breytingum frá og með mánudeginum 20. júlí næstkomandi. Frá þeim tíma og fram til föstudagsins 7. ágúst mun skrifstofan vera opin milli 9-14, í stað 8-16.
10. júl 2009

Bankasýsla ríkisins

Fyrir viðskiptanefnd Alþingis liggur frumvarp um stofnun Bankasýslu ríkisins, en henni er ætlað að fara með eignarhluti ríkisins í fjármálafyrirtækjum. Ljóst er að leysa þarf úr þeim fjölmörgu álitamálum sem sköpuðust við yfirtöku ríkisins á viðskiptabönkunum. Mikilvægt er að faglega sé staðið að ...
3. júl 2009

Óbreyttir stýrivextir – veruleg vonbrigði

Peningastefnunefnd Seðlabankans ákvað í gær að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum, eða í 12%. Samkvæmt yfirlýsingum nefndarinnar er bakgrunnur ákvörðunarinnar sá að gengi krónunnar hefur verið umtalsvert lægra en nefndin taldi viðunandi í mars. Þá segir nefndin að verðbólga og verðbólguvæntingar ...
3. júl 2009

Bjartsýni í vikulok

Í ljósi mikils vægis neikvæðra frétta undanfarnar vikur og mánuði er ekki úr vegi að minna á það sem vel gengur. Viðskiptaráð mun því endrum og eins draga saman það helsta sem telst til jákvæðra frétta, stórra sem smárra, innlendra sem erlendra. Hér er eingöngu um stutta samantekt að ræða, sem ...
3. júl 2009

Bjartsýni í vikulok

Í ljósi mikils vægis neikvæðra frétta undanfarnar vikur og mánuði er ekki úr vegi að minna á það sem vel gengur. Viðskiptaráð mun því endrum og eins draga saman það helsta sem telst til jákvæðra frétta, stórra sem smárra, innlendra sem erlendra. Rétt er að taka það fram að hér er hvorki um ítarlega ...
26. jún 2009

Viðtal við Finn Oddsson í nýjasta tölublaði Neytendablaðsins

Í nýjasta tölublaði Neytendablaðsins situr Finnur Oddsson, framkvæmdstjóri Viðskiptaráðs, fyrir svörum um útgáfu ráðsins í tengslum við stöðu fjármálakerfisins á Íslandi undanfarin ár. Í viðtalinu ræðir Finnur um markmið útgáfunnar, stöðu fjármálakerfisins og réttmæti þeirrar gagnrýni sem kerfið ...
25. jún 2009

Viðtal við Finn Oddsson í nýjasta tölublaði Neytendablaðsins

Í nýjasta tölublaði Neytendablaðsins situr Finnur Oddsson, framkvæmdstjóri Viðskiptaráðs, fyrir svörum um útgáfu ráðsins í tengslum við stöðu fjármálakerfisins á Íslandi undanfarin ár. Í viðtalinu ræðir Finnur um markmið útgáfunnar, stöðu fjármálakerfisins og réttmæti þeirrar gagnrýni sem kerfið ...
25. jún 2009

Betri árangur með bættum stjórnarháttum

Fyrir rétt tæpum fimm árum gáfu Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Kauphöllin út fyrstu leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja hérlendis. Það er skemmst frá því að segja að mikið vatn hefur runnið til sjávar frá útgáfu leiðbeininganna, sem miðuðu að því að sýna vilja í verki til að ...
19. jún 2009

Þörf á skýrri stefnu

Gengi krónunnar hefur lækkað nokkuð undanfarið og stendur gengisvísitalan nú í ríflega 230 stigum, á svipuðum slóðum og hún var áður en höftin voru sett á. Gengisveikingu má að hluta rekja til vaxtalækkana Seðlabankans en þó er ljóst að skortur á skýrum áætlunum nýrrar ríkistjórnarnar, m.a. í ...
12. jún 2009

Stjórnarhættir fyrirtækja

Viðskiptaráð Íslands hefur að undanförnu unnið að gerð leiðbeininga um <a href=/utgafa-vi/stjornarhaettir-fyrirtaekja/>stjórnarhætti fyrirtækja</a> í samstarfi við Samtök atvinnulífsins og Kauphöllina (Nasdaq OMX Iceland) og er sú vinna nú á lokastigi. Hér er um að ræða heildstæða endurskoðun á ...
12. jún 2009

Bjartsýni í vikulok

Í ljósi mikils vægis neikvæðra frétta undanfarnar vikur og mánuði er ekki úr vegi að minna á það sem vel gengur. Viðskiptaráð mun því endrum og eins draga saman það helsta sem telst til jákvæðra frétta, stórra sem smárra, innlendra sem erlendra. Rétt er að taka það fram að hér er hvorki um ítarlega ...
12. jún 2009

Bjartsýni í vikulok

Í ljósi mikils vægis neikvæðra frétta undanfarnar vikur og mánuði er ekki úr vegi að minna á það sem vel gengur. Viðskiptaráð mun því endrum og eins draga saman það helsta sem telst til jákvæðra frétta, stórra sem smárra, innlendra sem erlendra. Rétt er að taka það fram að hér er hvorki um ítarlega ...
12. jún 2009

Hugsum smátt!

Viðskiptaráð Íslands heldur málþing um mikilvægi lítilla og meðalstórra fyrirtækja í dag, 5. júní, frá 15:00 - 16:30 í Þjóðminjasafni Íslands.
5. jún 2009

Stærsti vinnuveitandinn

Margt smátt gerir eitt stórt er orðatiltæki sem flestir þekkja. Það á sannarlega við um lítil og meðalstór fyrirtæki en samanlagt eru þau stærsti vinnuveitandi landsins og því burðarás í íslensku atvinnulífi. Þannig eru ríflega 99% allra starfandi fyrirtækja hér á landi lítil eða meðalstór og ætla ...
3. jún 2009

Margt smátt gerir eitt stórt: Málþing um lítil og meðalstór fyrirtæki

Viðskiptaráð Íslands heldur málþing um mikilvægi lítilla og meðalstórra fyrirtækja föstudaginn 5. júní nk. frá 15:00 - 16:30 í Þjóðminjasafni Íslands.
3. jún 2009

Margt smátt gerir eitt stórt: Málþing um lítil og meðalstór fyrirtæki

Viðskiptaráð Íslands heldur málþing um mikilvægi lítilla og meðalstórra fyrirtækja föstudaginn 5. júní nk. frá 15:00 - 16:30 í Þjóðminjasafni Íslands.
3. jún 2009

Ný:sköpun Ný:tengsl – árangursríkur kvöldverðarfundur

Í gærkvöldi var haldinn fyrsti kvöldverðarfundur Viðskiptaráðs og Innovit undir yfirskriftinni Ný-Sköpun-Ný-Tengsl. Markmið fundarins var að búa til vettvang skoðanaskipta og tengslamyndunar fyrir þróttmikið fólk sem nýlega hefur hafið rekstur og fólk með reynslu og þekkingu á rekstri og framkvæmd ...
29. maí 2009

Óskynsamlegar aðgerðir ríkisstjórnar í skattamálum

Samkvæmt nýsamþykktu frumvarpi fjármálaráðherra mun skattheimta af sölu áfengis og tóbaks og gjaldtaka vegna bifreiðanotkunar hækka verulega, frá og með deginum í dag. Það er dapurlegt að fyrstu áþreifanlegu aðgerðir ríkistjórnarinnar til að taka á fjárhagsvanda ríkisins feli í sér auknar álögur á ...
29. maí 2009

Margt smátt gerir eitt stórt – málþing um lítil og meðalstór fyrirtæki

Viðskiptaráð Íslands stendur fyrir málþingi um mikilvægi lítilla og meðalstórra fyrirtækja í efnahagslífinu föstudaginn 5. júní næstkomandi.
29. maí 2009

Bjartsýni í vikulok

Í ljósi mikils vægis neikvæðra frétta undanfarnar vikur og mánuði er ekki úr vegi að minna á það sem vel gengur. Viðskiptaráð mun því endrum og eins draga saman það helsta sem telst til jákvæðra frétta, stórra sem smárra, innlendra sem erlendra. Rétt er að taka það fram að hér er hvorki um ítarlega ...
29. maí 2009

Nýtum krafta einkaaðila

Í kjölfar fjármálakreppunnar hefur farið fram mikil umræða um hvaða stefnu sé skynsamlegt að fylgja til eflingar og endurreisnar á hagkerfinu. Þeir aðilar sem telja markaðsbúskap óæskilegra fyrirkomulag en miðstýringu og ríkisbúskap hafa haldið því fram að hrun íslenska bankakerfisins megi fyrst og ...
25. maí 2009

Eignaumsýslufélag ríkisins - taka tvö

Frumvarp til laga um eignaumsýslufélag ríkisins hefur verið lagt fram öðru sinni og hefur efnahags- og skattanefnd þegar tekið það til meðferðar. Viðskiptaráð lýsti sig andsnúið fyrra frumvarpi fjármálaráðherra en nýtt frumvarp hefur að geyma þó nokkrar breytingar til batnaðar. Þar má helst nefna að ...
22. maí 2009

Bjartsýnishornið

Í ljósi mikils vægis neikvæðra frétta undanfarnar vikur og mánuði er ekki úr vegi að minna á það sem vel gengur. Viðskiptaráð mun því endrum og eins draga saman það helsta sem telst til jákvæðra frétta, stórra sem smárra, innlendra sem erlendra. Hér er eingöngu um stutta samantekt að ræða, sem ...
22. maí 2009

Aukin fjölbreytni í atvinnulífinu

Viðskiptaráðs Íslands, FKA-Félag kvenna í atvinnurekstri og Samtök atvinnulífsins telja nauðsynlegt að efla hlut kvenna í stjórnum íslensks atvinnulífs enda verður íslenska þjóðin að nýta mannauð sinn til fulls. Á næstu fjórum árum munu þessir aðilar hvetja til þess og leggja ríka áherslu á að konum ...
15. maí 2009

Bjartsýni í vikulok

Í ljósi mikils vægis neikvæðra frétta undanfarnar vikur og mánuði er ekki úr vegi að minna á það sem vel gengur. Viðskiptaráð mun því endrum og eins draga saman það helsta sem telst til jákvæðra frétta, stórra sem smárra, innlendra sem erlendra. Hér er eingöngu um stutta samantekt að ræða, sem ...
15. maí 2009

Bjartsýni í vikulok

Í ljósi mikils vægis neikvæðra frétta undanfarnar vikur og mánuði er ekki úr vegi að minna á það sem vel gengur. Viðskiptaráð mun því endrum og eins draga saman það helsta sem telst til jákvæðra frétta, stórra sem smárra, innlendra sem erlendra. Rétt er að taka það fram að hér er hvorki um ítarlega ...
8. maí 2009

Hagur af upplýsingagjöf og gagnsæi

Finnur Oddsson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs ritaði eftirfarandi grein í Markað Fréttablaðsins fimmtudaginn 7. maí síðastliðinn:
8. maí 2009

Hagur af upplýsingagjöf og gagnsæi

Finnur Oddsson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs ritaði eftirfarandi grein í Markað Fréttablaðsins fimmtudaginn 7. maí síðastliðinn:
8. maí 2009

Hvernig verður bilið brúað?

Í kjölfar yfirstandandi efnahagsþrenginga blasa við vandasamar og sársaukafullar ákvarðanir í fjármálum hins opinbera. Þessar ákvarðanir lúta að því hvar og hversu mikið hagrætt verður í rekstri hins opinbera og hvernig skattheimtu skuli háttað í náinni framtíð. Með þetta í huga er brýnna en nokkurn ...
23. apr 2009

The Icelandic Economic Situation

Upplýsingaskjal á ensku,
23. apr 2009

Stefnan í peningamálum

Eitt brýnasta hagsmunamál þjóðarinnar er framtíðarstefnan í peningamálum enda ræður þróun gengis krónunnar mestu um skuldastöðu heimila og fyrirtækja, vaxtastig í hagkerfinu og verðbólguhorfur á næstu misserum. Að sama skapi er stöðugleiki á gjaldeyrismarkaði forsenda þess að stjórnvöld afnemi höft ...
21. apr 2009

Stýrivextir lækkaðir um 1,5%

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka stýrivexti bankans um 1,5% og standa þeir nú í 15,5%. Viðskiptaráð Íslands fagnar þessari lækkun en telur þó nægt svigrúm til frekari lækkunar. Hjöðnun verðbólgu hefur verið skörp enda eru umsvif og eftirspurn í hagkerfinu á hröðu ...
8. apr 2009

Vanskil ársreikninga

Fyrr í vikunni fjallaði Skúli Eggert Þórðarson, ríkisskattstjóri, um sektarheimildir hins opinbera vegna ítrekaðra vanskila á ársreikningum fyrirtækja. Ljóst er að pottur hefur verið brotinn í skilum íslenskra fyrirtækja á undanförnum árum og er það til mikilla vansa. Sem dæmi má nefna að í ágúst á ...
3. apr 2009

Stuðningur í verki?

Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp um breytingar á tekjuskattslögum (366. þingmál), en frumvarp þetta kveður einkum á um að vaxtagreiðslur úr landi verði skattlagðar og að settar verði svokallaðar CFC reglur (Controled Foreign Corporation).
27. mar 2009

Vel heppnaður morgunverðarfundur um gjaldeyrismál

Rúmlega 100 gestir sóttu fund Viðskiptaráðs Íslands og fastanefndar ESB gagnvart Íslandi og Noregi sem haldinn var undir yfirskriftinni „
25. mar 2009